bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Lorenzinn til sölu??? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1444 |
Page 1 of 2 |
Author: | bebecar [ Wed 07. May 2003 14:47 ] |
Post subject: | Lorenzinn til sölu??? |
Hvað er í gangi.... kagginn til sölu á 1250 þús - á að fá sér dýrari eða ódýrari - hús eða bíl... Hvað pælingar eru í gangi? |
Author: | bjahja [ Wed 07. May 2003 14:51 ] |
Post subject: | |
Hann ætlar að fá sér ódýrara held ég, allavegana var hann að óska eftir E21, E30, E34. Er hann ekki í skóla, er það ekki ástæðan fyrir sölunni? |
Author: | bebecar [ Wed 07. May 2003 14:59 ] |
Post subject: | |
Það er alltaf svoleiðis maður! Ég mæli með E21 ef maður vill bang for the buck! Reyndar væri E30 325 örugglega topp græja líka ef góður slíkur finnst. |
Author: | Moni [ Wed 07. May 2003 15:16 ] |
Post subject: | |
Hvernig tímir hann að selja Lorenzinn... Það er eitthvað við þennan bíl sem er alveg svakalega heillandi... Held að það sé kannski bara virkilega flott boddý með vél sem kemur græjunni hratt áfram... ![]() en auðvitað kemur að því að menn verða að segja stopp við delluna og hugsa fram í tímann, kaupa íbúð, eða ef menn eru að eignast krakkaling... En hvað er ég að röfla og hugsa um það, ég er bara krakki sjálfur og ætla að lifa í dellunni eins lengi og ég get ![]() ![]() ![]() |
Author: | Gunni [ Wed 07. May 2003 15:33 ] |
Post subject: | |
Já því miður verður maður að fara að huga að því að selja núna fyrir sumarið. Er að fara í skóla, og það er ekki hægt að eiga svona bíl (allaveg get ég það ekki) þegar maður þarf að borga 90þús kr. á önn í skólagjöld, kaupa bækur, kaupa bensín, kaupa bjór og og bara lifa almennt. Dæmið gengur ÞVÍ MIÐUR ekki upp þannig ![]() ![]() Þetta er alveg bíll sem ég væri til í að eiga lengur, en maður verður að vera skynsamur, hjá mér er það læra fyrst og kaupa svo aftur bíl ![]() Ef einhver hefur áhuga á kallinum þá má sá hinn sami endilega skoða hann. Síminn hjá mér er 822-2244. Og ef einhver er að skipta úr ódýrum bimma í dýrari þá er ég alveg maður í að skoða að taka þann ódýra uppí:) Kveðja, Gunni p.s. það eru myndir af honum á http://www.bmwkraftur.com/gunni en án m3 stuðarans og nýja grillinu. |
Author: | Moni [ Wed 07. May 2003 15:41 ] |
Post subject: | |
Já það kemur að því að leiðir skiljast ![]() En sem sagt þú ert með M stuðarann að framan, en hvernig er nýja grillið ![]() ![]() ![]() p.s. Hvað ertu með stórar felgur á honum?? Er alveg að fíla þær í botn!! |
Author: | Gunni [ Wed 07. May 2003 15:59 ] |
Post subject: | |
þetta eru 17" felgur. Hann er svona að framan núna: ![]() |
Author: | Moni [ Wed 07. May 2003 16:08 ] |
Post subject: | |
Ái!!! Þessi bíll var sko nógu flottur fyrir!!! Það væri geðveikt flott ef þú myndir panta neðsta vænginn á kaggann... Líka kominn með nýrri nýru, eins og eru á ´96 og uppúr E36, held að ég sé að segja rétt... |
Author: | bjahja [ Wed 07. May 2003 16:26 ] |
Post subject: | |
Moni wrote: Líka kominn með nýrri nýru, eins og eru á ´96 og uppúr E36, held að ég sé að segja rétt...
Mikið rétt, fá 9 96 minnir mig |
Author: | Moni [ Wed 07. May 2003 16:46 ] |
Post subject: | |
Hey bjahja, hvaða árg. er þinn? Mjög flottur!!! |
Author: | bjahja [ Wed 07. May 2003 16:48 ] |
Post subject: | |
Minn er skráður 1997, var framleiddur seint 96. Takk fyrir ![]() |
Author: | hlynurst [ Wed 07. May 2003 20:46 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Mikið rétt, frá 9 96 minnir mig
HA??? Ertu ekki að grínast! Minn er skráður 8/96... ekkert svona grill. Ertu að segja að ef bíllinn hefði verið framleiddur einum mánuði seinna þá væri ég með þetta. SVEKKJANDI! ![]() |
Author: | Dori-I [ Thu 08. May 2003 00:36 ] |
Post subject: | |
ok fyrirgefiði mér ef ég spyr eins og asni.. og ég er ekkert að setja útá neitt.... en er þetta ekki of mikill peningur fyrir svona bíl?? ATH... þetta er bara spurning... ekki verið að niðurlægja einn né neinn !! ![]() |
Author: | hlynurst [ Thu 08. May 2003 00:40 ] |
Post subject: | |
Það sem þessi bíll hefur vissulega fram yfir aðra er að það eru mjög fáir svona bílar til. Spurning um framboð og eftirspurn. ![]() |
Author: | Gunni [ Thu 08. May 2003 09:31 ] |
Post subject: | |
Dori-I wrote: ok fyrirgefiði mér ef ég spyr eins og asni.. og ég er ekkert að setja útá neitt.... en er þetta ekki of mikill peningur fyrir svona bíl?? ATH... þetta er bara spurning... ekki verið að niðurlægja einn né neinn !!
![]() Nei í rauninni ekki, miðað við hvað er sett á aðra svona bíla. Þetta er nánast það sama og sett er á "impetus" bílinn. Þessi bíll er auðvitað 10 ára gamall, en hann er með öllu, og er kraftmeiri en venjulegur svona bíll. Þetta er að sjálfsögðu engin heilög tala, eins og flestir vita þá tíðkast það að bjóða þegar maður er að kaupa bíl! kveðja, Gunni |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |