bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BWM Track day á rallykross brautinni, https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=14433 |
Page 1 of 5 |
Author: | gstuning [ Fri 10. Mar 2006 15:19 ] |
Post subject: | BWM Track day á rallykross brautinni, |
Ok, fyrst að hægt er að leiga brautina þá datt mér nú í hug að athuga málið með kostnað við það, Leyfi hjá sýslumanni , 5000kr Trygging fyrir klúbbinn, þ.e BMWKRAFTUR ~ 50k Leyfi brautareiganda, Ég hringdi alveg út og suður í hinn og þennann, forsvarsmenn brautarinnar vilja heyra frá okkur eftir helgi með hvernig akstur á að fara þarna fram og þurfum við því að ákveða það því að leiga brautina til að rúnta á ekki eftir að kosta það sama og drift keppni. Braut getur opnað kl.10 og keyrt eins og menn vilja þangað til lokar, En hvernig er hljóðið í mönnum í sambandi við þetta, hægt er að grilla auðvitað og haft þetta svona BMWkraftur samkomu / track day. Þeir sem myndu vilja taka þátt þyrftu augljóslega að borga eitthvað , hversu mikið er ekki hægt að segja eins og stendur. en þetta er ekki á 500kr sko... Ég myndi gera ráð fyrir að einungis skráðir meðlimir klúbbsins eigi séns á að láta tryggingu klúbbsinn covera sig þarna. http://www.e30.us/ ![]() ![]() |
Author: | Einarsss [ Fri 10. Mar 2006 15:23 ] |
Post subject: | |
Mér lýst vel á þetta ? hvernig er það ... er hægt að keyra einhvern malbikaðann hring þarna ? |
Author: | bjahja [ Fri 10. Mar 2006 15:24 ] |
Post subject: | |
Þegar bílinn minn verður tilbúinn, þá er ég til. Hvað ætli við séum samt að tala um, 5k? En þarf tryggingu fyrir klúbbinn, ég meina það var ekkert mál að fá tryggingarviðauka fyrir driftkeppnina frítt. Hvernig virka svona tryggingarmál |
Author: | arnibjorn [ Fri 10. Mar 2006 15:26 ] |
Post subject: | |
einarsss wrote: Mér lýst vel á þetta ? hvernig er það ... er hægt að keyra einhvern malbikaðann hring þarna ?
Sama spurnig hér. |
Author: | gstuning [ Fri 10. Mar 2006 15:26 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Þegar bílinn minn verður tilbúinn, þá er ég til.
Hvað ætli við séum samt að tala um, 5k? En þarf tryggingu fyrir klúbbinn, ég meina það var ekkert mál að fá tryggingarviðauka fyrir driftkeppnina frítt. Hvernig virka svona tryggingarmál Sá sem heldur atburðinn er trygginga taki, eins og með drift keppninna þá voru það mótshaldarar. Svo er þáttökugjald fyrir hvern og einn, sá sem borgar gjaldið er coveraður, |
Author: | gstuning [ Fri 10. Mar 2006 15:29 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: einarsss wrote: Mér lýst vel á þetta ? hvernig er það ... er hægt að keyra einhvern malbikaðann hring þarna ? Sama spurnig hér. já það er malbikaður hluti sem við myndum keyra, enginn að fara í rally sko |
Author: | bjahja [ Fri 10. Mar 2006 15:30 ] |
Post subject: | |
Flott er, þú getur allavegana pottþétt gert ráð fyrir mér. Ertu ekki að tala um að hafa þetta í vor/sumar? |
Author: | Geirinn [ Fri 10. Mar 2006 15:30 ] |
Post subject: | |
Er þessi braut upphituð eða ? |
Author: | fart [ Fri 10. Mar 2006 15:31 ] |
Post subject: | |
5000k er mjög vel sloppið. Track day í frakklandi (á brautinni sem Tiff prufaði E60M5 á) kostar 150euro pr bíl + einn ökumann, auka ökumaður kostar 50euro. |
Author: | Djofullinn [ Fri 10. Mar 2006 15:32 ] |
Post subject: | |
Ég er búinn að vera að bíða eftir þessu lengi ![]() Ég er til í svona í sumar. Og þá er ekkert mál að borga einhverja þúsundkalla |
Author: | arnibjorn [ Fri 10. Mar 2006 15:39 ] |
Post subject: | |
Count me in! |
Author: | Einarsss [ Fri 10. Mar 2006 15:41 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: Count me in!
Me2 ![]() |
Author: | gstuning [ Fri 10. Mar 2006 15:43 ] |
Post subject: | |
Sko eins og allir track days þá kosta þeir peninga, menn kalla sig góða að sleppa með $100 fyrir 2tíma af akstri í driver school svo það komi nú alveg rétt fram þá er þetta pæling og allt það, svo enginn misskilji, stjórn kraftsins vildi að það kæmi fram |
Author: | Svezel [ Fri 10. Mar 2006 15:48 ] |
Post subject: | |
ég er alveg bókað maður í svona, hef keyrt þessa braut og hún er virkilega skemmtileg. ég býð mig fram í að skipuleggja og hjálpa til eins mikið og þörf krefur smá skipulagning og þá er þetta skemmtilegasti dagur ever ![]() |
Author: | Arnarf [ Fri 10. Mar 2006 15:51 ] |
Post subject: | |
Ég væri til |
Page 1 of 5 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |