bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Enn og aftur bíllaus, en núna er það þess virði... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1440 |
Page 1 of 1 |
Author: | Moni [ Wed 07. May 2003 01:37 ] |
Post subject: | Enn og aftur bíllaus, en núna er það þess virði... |
Ég hef verið alveg einstaklega heppinn með bimmann... eða ekki ![]() Það er nú samt ekki alltaf eitthvað að bila eins og margir vilja segja um BMW, það er nú yfirleitt ég sem geri eitthvað sem veldur því að hann fer á verkstæði, eða aðrir..( það er auðvitað alltaf öðrum en mér að kenna ![]() ![]() ![]() Ég er svo spenntur eftir að fá hann til baka og hef ekkert að gera meðan ég er bíllaus að ég varð bara að deila þessu með ykkur ![]() Er líka að bæta upp tapaðan tíma hér í klúbbnum ![]() Hér er mynd af svipuðum framenda eins og minn mun lúkka: http://images.cardomain.com/member_img_a/306000-306999/306297_2_full.jpg http://images.cardomain.com/member_img_a/242000-242999/242561_2_full.jpg En annars óska ég ykkur bara gleðilegs sumars og lifið heilir og tjónlausir!!! ![]() |
Author: | bebecar [ Wed 07. May 2003 09:18 ] |
Post subject: | |
Þetta er flottur framendi.... en þú verður að hætta að keyra svona á! Það er ekkert vit í því maður! |
Author: | Gunni [ Wed 07. May 2003 09:35 ] |
Post subject: | |
já þetta er mjög töff að setja svona undir stuðarann. mig langar einmitt mjög í svona ![]() |
Author: | Moni [ Wed 07. May 2003 13:06 ] |
Post subject: | |
Já bebecar ég er hættur því núna, er farinn að keyra hægt og með alla athygli á veginum!!!... Eða reyni það allavega ![]() Gunni... M framstuðarinn er á bilinu 60- 70 þús. með öllu, listunum og svoleiðis, það er svo mikið af einhverjum smellum og töppum sem ég varð víst að taka með, bara sjálf kápan er á 50 þús (+/- eitthvað smá) Neðsta unit-ið kostar tæpan 10 þúsund kall og svo pantaði ég líka net ( kostar einhvern 7-8000 kall) sem fittar inn í loftopið og það þurfti að sérpanta bæði stykkin, tók rétt tæpan mánuð og sölumennina örugglega heilan dag að finna hvar þeir gætu pantað það, því eins og þeir sögðu mér þá var þetta fyrsta skiptið sem þeir flytja þetta inn... Það var samt einhver gæi sem pantaði síðast svona stuðara og hann borgaði 65.000 bara fyrir sjálfan stuðarann (stóra stykkið ![]() ég held að Lorenzinn yrði geðveikur ef þú mundir setja allt M kittið á hann, framsvuntuna+neðsta dótið og svo afturstuðarann og sílsakittið, Held að hann yrði með þeim flottari E36 hérna á klakanum!!! |
Author: | arnib [ Wed 07. May 2003 13:16 ] |
Post subject: | |
Framsvuntan er nú þegar á honum ![]() |
Author: | Gunni [ Wed 07. May 2003 13:17 ] |
Post subject: | |
Moni wrote: Það var samt einhver gæi sem pantaði síðast svona stuðara og hann borgaði 65.000 bara fyrir sjálfan stuðarann (stóra stykkið
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Ég held að stuðarinn með kösturum og öllum listum hafi verið að koma fyrir 100þúsund kell. sem er EKKI mjög gott ![]() ![]() |
Author: | Moni [ Wed 07. May 2003 13:44 ] |
Post subject: | |
Nú var það á þinn bíl, mig minnir samt að gæinn í B&L hafi sagt að það hefði verið á Compact bimma, en það getur hafa misskilist, ertu með M svuntu á honum núna??? Já ég á eftir að redda mér kösturum, ef einhver getur reddað mér þeim ódýrt þá má hann alveg láta mig vita ![]() |
Author: | bjahja [ Wed 07. May 2003 14:38 ] |
Post subject: | |
Þetta er nákvæmlega eins framendi og ég ætla að fá mér ![]() ![]() En ég kaupi þetta reyndar ekki orgilnal held ég, á eftir að reikna út hvað þetta mun kosta af BMWspeciallisten, býst við að panta þetta þaðan. p.s hvernig er bílinn þinn á litinn? |
Author: | Moni [ Wed 07. May 2003 14:43 ] |
Post subject: | |
Já ok ég vildi kaupa þetta úr umboðinu, kannski bara sérviska ![]() Ætla að kíkja við á sprautuverkstæðið á eftir og ath. hvernig gengur með þetta, er að verða geðveikur á að bíða, samt bara búinn að bíða í einn sólarhring!! ![]() |
Author: | bjahja [ Wed 07. May 2003 14:50 ] |
Post subject: | |
Moni wrote: Já ok ég vildi kaupa þetta úr umboðinu, kannski bara sérviska
![]() Ætla að kíkja við á sprautuverkstæðið á eftir og ath. hvernig gengur með þetta, er að verða geðveikur á að bíða, samt bara búinn að bíða í einn sólarhring!! ![]() Mig langar líka rosalega til þess að kaupa þetta úr umboðinu en maður hefur ekki efni á því í augnarblikinu ![]() ![]() |
Author: | Moni [ Wed 07. May 2003 15:23 ] |
Post subject: | |
Já ég hafði heldur ekki efni á því, ég ætlaði mér bara að kaupa þetta og gerði það, er bara í sparnaði núna, borða bara 2 á dag, vatn og brauð og skeini mér með gömlum dagblöðum, pimpa út systir mína og týni svo flöskur í bænum um helgar... ![]() ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |