bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
850i https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=14349 |
Page 1 of 2 |
Author: | Gunnar Örn [ Mon 06. Mar 2006 19:33 ] |
Post subject: | 850i |
Halló Ég er forvitinn að vita hvarð margir svona bílar eru til á landinu? ef einhver hefur hugmynd. Ég sá ekki alls fyrir löngu dökkrauðan svona grip, hver á hann? |
Author: | Svezel [ Mon 06. Mar 2006 19:48 ] |
Post subject: | |
Það eru 6stk. skráð hérlendis |
Author: | bjahja [ Mon 06. Mar 2006 20:40 ] |
Post subject: | Re: 850i |
Gunnar Örn wrote: Halló
Ég er forvitinn að vita hvarð margir svona bílar eru til á landinu? ef einhver hefur hugmynd. Ég á ekki alls fyrir löngu dökkrauðan svona grip, hver á hann? geri ráð fyrir að það hafi átt að vera "sá" og þá ertu líklega að tala um bílinn sem "Dr E31" hérna á kraftinum á. Það er einn fallegasti bíll landsins ![]() |
Author: | Kristján Einar [ Mon 06. Mar 2006 20:41 ] |
Post subject: | Re: 850i |
ég er ekki frá því að ég hafi séð einn á sölu uppí árbæ fyrir stuttu ![]() |
Author: | Helgi M [ Mon 06. Mar 2006 21:02 ] |
Post subject: | Re: 850i |
Kristján Einar wrote: ég er ekki frá því að ég hafi séð einn á sölu uppí árbæ fyrir stuttu
![]() Já og mig minnir að hann hafi verið svartur eða "kóngablár" var myrkur úti, en sá var suddalegur ![]() ![]() ![]() |
Author: | Benzari [ Mon 06. Mar 2006 22:36 ] |
Post subject: | Re: 850i |
Helgi M wrote: Kristján Einar wrote: ég er ekki frá því að ég hafi séð einn á sölu uppí árbæ fyrir stuttu ![]() Já og mig minnir að hann hafi verið svartur eða "kóngablár" var myrkur úti, en sá var suddalegur ![]() ![]() ![]() Með bílstól í aftursætinu ![]() |
Author: | Lindemann [ Mon 06. Mar 2006 23:50 ] |
Post subject: | |
Það er einn svartur til sölu hjá disel.is eða hvað það heitir. Lítur bara vel út fyrir utan smávægilega skemmd á framendanum. Pabbi var einmitt að segja mér frá því að hann sá til einhverra stráka sem fengu að prufa hann, fóru svo á bílaplan rétt hjá og fóru að leika sér að spóla og fíflast eitthvað ![]() |
Author: | Knud [ Tue 07. Mar 2006 00:17 ] |
Post subject: | |
Þessi bíll sem er þarna á disel.is er einmitt svoldið sjúskaður... |
Author: | Stebbtronic [ Tue 07. Mar 2006 01:58 ] |
Post subject: | |
Hann er að kitla 300 þús km og á hjólkoppum, 850i á koppum það gerist ekki ljótara, nema kannski á spinnera-koppum úr bílanaust ![]() |
Author: | Djofullinn [ Tue 07. Mar 2006 11:55 ] |
Post subject: | |
Eruði að tala um þennan? Hann lúkkar allavega ágætlega á þessum myndum ![]() http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=C ... _ID=114284 |
Author: | bjahja [ Tue 07. Mar 2006 11:59 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Eruði að tala um þennan?
Hann lúkkar allavega ágætlega á þessum myndum ![]() http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=C ... _ID=114284 LoL góður verðmunur á þessum 850 ps ég veit að hinn er ekinn 245 en þessi 114 en sjiiiiiiiii Þessi er líka flottur og verðið eftir því ![]() |
Author: | Dr. E31 [ Wed 08. Mar 2006 15:53 ] |
Post subject: | |
Skelltu þér á þennan á 990þ. Hann þarf örugglega viðhald strax og það kostar slatta líka, en þú færð það allt aftur í ánægju. ![]() Þetta eru ekki bílar til þess að græða á í endursölu, maður kaupir sér svona for life. |
Author: | Dr. E31 [ Thu 09. Mar 2006 17:24 ] |
Post subject: | |
UUUUmmm... Ég kíkti á þennan áðan og... HAUGUR. Úff ég varð. Þessi blessaði bíll þarf MIKIÐ TLC, það mun örugglega kosta allt að 700.000.- að gera hann upp, ef það á að vera vel gert. En verðin á hinum öllum, þ.e. 2.3mill uppí 3.5mill er bara djók og ekkert annað en djók, þetta eru allt bílar sem ásættanlegt er að borga c.a. 1.3-1.6mill fyrir, ekki meira. Takk. Ég var að tala um þennan, haug, hérna rétt áðan. http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=16&BILAR_ID=114284&FRAMLEIDANDI=BMW&GERD=850%20I&ARGERD_FRA=1990&ARGERD_TIL=1992&VERD_FRA=690&VERD_TIL=1290&EXCLUDE_BILAR_ID=114284 |
Author: | Geirinn [ Thu 09. Mar 2006 17:28 ] |
Post subject: | |
Dr. E31 wrote: UUUUmmm... Ég kíkti á þennan áðan og... HAUGUR. Úff ég varð.
Þessi blessaði bíll þarf MIKIÐ TLC, það mun örugglega kosta allt að 700.000.- að gera hann upp, ef það á að vera vel gert. En verðin á hinum öllum, þ.e. 2.3mill uppí 3.5mill er bara djók og ekkert annað en djók, þetta eru allt bílar sem ásættanlegt er að borga c.a. 1.3-1.6mill fyrir, ekki meira. Takk. Ég var að tala um þennan, haug, hérna rétt áðan. http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=16&BILAR_ID=114284&FRAMLEIDANDI=BMW&GERD=850%20I&ARGERD_FRA=1990&ARGERD_TIL=1992&VERD_FRA=690&VERD_TIL=1290&EXCLUDE_BILAR_ID=114284 Jæja.. fyrst við erum byrjaðir á að skíta yfir bílinn... og enginn virðist eiga hann hérna á spjallinu.. hvað heldurðu að þurfi að gera fyrir hann ? "Allt" eða eru einhverjir svona "helstu punktar" ? |
Author: | Gunnar Örn [ Thu 09. Mar 2006 17:50 ] |
Post subject: | |
Quote: UUUUmmm... Ég kíkti á þennan áðan og... HAUGUR. Úff ég varð.
Þessi blessaði bíll þarf MIKIÐ TLC, það mun örugglega kosta allt að 700.000.- að gera hann upp, ef það á að vera vel gert. En verðin á hinum öllum, þ.e. 2.3mill uppí 3.5mill er bara djók og ekkert annað en djók, þetta eru allt bílar sem ásættanlegt er að borga c.a. 1.3-1.6mill fyrir, ekki meira. Takk. Þannig að þú ert að segja að það væri sjálfsagt í lagi að borga fyrir hann 500kall? |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |