bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

aksturtalvan í e-36
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=14331
Page 1 of 1

Author:  sindrib [ Sun 05. Mar 2006 16:11 ]
Post subject:  aksturtalvan í e-36

var að kaupa mér e-36 323 ci, sem bara sweet btw, ég fann ekki í fljótu bragði neinn þráð um þetta , hvernig stilli ég aksturstölvuna/hitamælinn yfir á ensku, eða er það ekki hægt í þessum bílum

Author:  pallorri [ Sun 05. Mar 2006 16:11 ]
Post subject: 

TB gerir það fyrir smáaur

Author:  Angelic0- [ Sun 05. Mar 2006 16:23 ]
Post subject: 

B&L gerir það frítt !

Author:  gunnar [ Sun 05. Mar 2006 16:26 ]
Post subject: 

Tölva....

Author:  arnibjorn [ Sun 05. Mar 2006 16:27 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Tölva....


hehe einmitt það sem að ég var að hugsa :lol:

Author:  Lindemann [ Sun 05. Mar 2006 16:34 ]
Post subject: 

nenni ekki að stofna nýjan þráð um þetta......en minn fór allt í einu yfir á þýsku(Geymirinn var MJÖG tæpur, líklega þessvegna).
Það var eitthvert trix til að breyta þessu á e34, man einhver hvernig það var?

Author:  Angelic0- [ Sun 05. Mar 2006 16:47 ]
Post subject: 

Lindemann wrote:
nenni ekki að stofna nýjan þráð um þetta......en minn fór allt í einu yfir á þýsku(Geymirinn var MJÖG tæpur, líklega þessvegna).
Það var eitthvert trix til að breyta þessu á e34, man einhver hvernig það var?


Minn hoppar stundum yfir á þýsku ef að ég hamast á símatakkanum í stýrinu.. ekki spyrja mig hvernig ég fattaði þetta.. svo lagast hann aftur :o

Author:  Kristján Einar [ Sun 05. Mar 2006 17:14 ]
Post subject: 

hvenig fattaðirðu þetta ;p

Author:  Angelic0- [ Sun 05. Mar 2006 17:27 ]
Post subject: 

jæja, fyrst að þú spurðir:

"Sat úti í bíl eftir að kúplingspressan mín sprakk... ákvað að reyna að læra á OBC-ið. Fer að fikta í öllum tökkum og er kominn með tök á þessu! Svo var ég að spá hvort að símatakkinn virkaði eitthvað, hamaðist svolítið rapidly á honum og þá kemur þetta allt voða fínt á þýsku alltíeinu..

Author:  bjahja [ Sun 05. Mar 2006 17:30 ]
Post subject: 

Ýta á 1000 og 10 á sama tíma og þá kemur code--?

síðan velurðu 10 og þar velurðu hvaða túngumál þú vilt

Edit, þú semsagt skrollar uppí 10 og þar velurðu tungumál. Er svolítið langt síðan ég gerði þetta. Man ekki 100% en þú ættir að finna útúr þessu útfrá þessu
:wink:

Author:  Djofullinn [ Sun 05. Mar 2006 22:16 ]
Post subject:  Re: aksturtalvan í e-36

sindrib wrote:
var að kaupa mér e-36 323 ci, sem bara sweet btw, ég fann ekki í fljótu bragði neinn þráð um þetta , hvernig stilli ég aksturstölvuna/hitamælinn yfir á ensku, eða er það ekki hægt í þessum bílum
Hvaða 323i bíl varstu að kaupa?

Author:  Stanky [ Mon 06. Mar 2006 09:42 ]
Post subject: 

Okay, í stað fyrir að gera nýjan þráð fyrir þetta.

Þá var mamma að flytja inn X5, og þar er þetta allt saman á þýsku. Gerir B&L þetta frítt eða kostar það meira útaf þetta er X5? :D

Author:  Gunni [ Mon 06. Mar 2006 09:56 ]
Post subject:  Re: aksturtalvan í e-36

Djofullinn wrote:
sindrib wrote:
var að kaupa mér e-36 323 ci, sem bara sweet btw, ég fann ekki í fljótu bragði neinn þráð um þetta , hvernig stilli ég aksturstölvuna/hitamælinn yfir á ensku, eða er það ekki hægt í þessum bílum
Hvaða 323i bíl varstu að kaupa?


Held þetta sé silfurlitaður 323 bíll sem var á bill.is, myndirnar reyndar
farnar út. Ég var að skoða hann um daginn :twisted:

Author:  sindrib [ Tue 07. Mar 2006 15:42 ]
Post subject:  Re: aksturtalvan í e-36

Gunni wrote:
Djofullinn wrote:
sindrib wrote:
var að kaupa mér e-36 323 ci, sem bara sweet btw, ég fann ekki í fljótu bragði neinn þráð um þetta , hvernig stilli ég aksturstölvuna/hitamælinn yfir á ensku, eða er það ekki hægt í þessum bílum
Hvaða 323i bíl varstu að kaupa?


Held þetta sé silfurlitaður 323 bíll sem var á bill.is, myndirnar reyndar
farnar út. Ég var að skoða hann um daginn :twisted:


þetta er sá bíll, takk strakar ég prófa þetta á eftir ;)

hann er ekinn 70 þús 8)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/