bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 22:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 05. Mar 2006 22:49 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 18. Jul 2005 00:40
Posts: 35
Location: Höfuðborgarsvæðið
Verð að miðla þessum tölum, ég er svo hissa !

Ek um á 740 IL '98 dreka með V8 4.4 286 hö og prófaði nú um helgina að aka eins og maður (sem er er erfitt á svona bíl :), þetta er bíll sem vegur um 1800 kíló, sem er jú slatti.

Tölur:
RVK - Hvalfjarðargöng - 100kmh = 9.4 ltr/100
Hvalfjarðargöng - Bogarnes - 140kmh = 11,8 ltr/100
Borgarness - Reykjavik - 100-110 kmh = 10,2 ltr/100

RVK-rúntur í 2 klst (50-100kmh) = 13,3 ltr/100
Svo ríkur þetta upp í 17-18 ltr/100 þegar allt er í botni og eða þegar hann er kaldur !

Mér þætti gaman að sjá tölur frá 6CYL BMW til samanburðar, það er eitthvað sem segir mér að þær séu svipaðar eða ekki hærri ?

_________________
Kveðja
Georg
BMW 740IL '98


Last edited by 3xW@740IL on Sun 05. Mar 2006 22:55, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Mar 2006 22:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
286 hestar eru þetta nú víst. En allir vita það.

En þessi vél er æði. Ótrúlegt hvað hún er eyðslugrönn ef maður fer vel að henni.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Mar 2006 22:54 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 18. Jul 2005 00:40
Posts: 35
Location: Höfuðborgarsvæðið
3xW@740IL wrote:
Verð að miðla þessum tölum, ég er svo hissa !

Ek um á 740 IL '98 dreka með V8 4.4 286 hö og prófaði nú um helgina að aka eins og maður (sem er er erfitt á svona bíl :), þetta er bíll sem vegur um 1800 kíló, sem er jú slatti.

Tölur:
RVK - Hvalfjarðargöng - 100kmh = 9.4 ltr/100
Hvalfjarðargöng - Bogarnes - 140kmh = 11,8 ltr/100
Borgarness - Reykjavik - 100-110 kmh = 10,2 ltr/100

RVK-rúntur í 2 klst (50-100kmh) = 13,3 ltr/100
Svo ríkur þetta upp í 17-18 ltr/100 þegar allt er í botni og eða þegar hann er kaldur !

Mér þætti gaman að sjá tölur frá 6CYL BMW til samanburðar, það er eitthvað sem segir mér að þær séu svipaðar eða ekki hærri ?

_________________
Kveðja
Georg
BMW 740IL '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Mar 2006 22:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Þetta er vissulega magnað, Alpinan er að fara með undir 15 í borgarakstri, 11 úti á þjóðvegum (ekki ömmuakstur).

Húnarnir kunna að smíða vélar.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Mar 2006 22:57 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Hehe, það er líka takki sem heitir "breyta" :)

Þessar tölur eru mjög fínar, svipað og mínar innanbæjar í spökum akstri.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Mar 2006 23:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
´líklega svipað eða örlítið lægra utanbæjar..

Veit ekki alveg hvernig það er innanbæjar, minn hefur verið í ca. 18-19 skv. tölvunni en ég kann ekki að keyra eins og maður. Vill oft vera bara on/off á gjöfinni og svo cruise control þegar ég er kominn í þann hraða sem ég vill vera á.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 06. Mar 2006 00:04 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 15. Feb 2004 20:59
Posts: 438
3xW@740IL wrote:
Verð að miðla þessum tölum, ég er svo hissa !

Ek um á 740 IL '98 dreka með V8 4.4 286 hö og prófaði nú um helgina að aka eins og maður (sem er er erfitt á svona bíl :), þetta er bíll sem vegur um 1800 kíló, sem er jú slatti.

Tölur:
RVK - Hvalfjarðargöng - 100kmh = 9.4 ltr/100
Hvalfjarðargöng - Bogarnes - 140kmh = 11,8 ltr/100
Borgarness - Reykjavik - 100-110 kmh = 10,2 ltr/100

RVK-rúntur í 2 klst (50-100kmh) = 13,3 ltr/100
Svo ríkur þetta upp í 17-18 ltr/100 þegar allt er í botni og eða þegar hann er kaldur !

Mér þætti gaman að sjá tölur frá 6CYL BMW til samanburðar, það er eitthvað sem segir mér að þær séu svipaðar eða ekki hærri ?


Það er náttúrulega bara tómt kjaftæði hjá þér að taka virkilega mark á þessari tölvu. Ég hef sjálfur gert þetta hjá mér á V12 5.4l, fór milli Selfoss-RVK og keyrði á ca 100-120 alla leið eða svona nokkurnveginn eins og maður og tölvan stóð þá í um 10 ltr/100, var síðan að keyra innanbæjar um daginn og núllaði tölvuna og þá var hann að eyða ca 14 ltr/100, hinsvegar ef ég bara mæli hann eins og ég geri alltaf með því að fylla hann og reikna með eknum km þá fær maður alltaf ALLT aðra tölu, þú segir reyndar í lokin að hann rjúki upp í 17-18 ltr/100 þegar hann er staðinn eða keyrður kaldur, og það eru líka tölurnar sem þarf að taka mið af, því það er jú talan sem bílinn er að eyða í daglegum akstri. Er orðinn svoldið þreyttur á því hvað menn eru alltaf hissa á því hvað þessir s´tóru mótorar er að eyða "litlu" í jöfnun utanbæjarakstri enn ef við förum að bera þetta saman við 1600 og 2000 vélar þá eru þeir ekki að eyða nema 5-7 lítrum í þessum janfa utanbæjaraktri. Ef menn vilja snilldar vél hvað varðar afl og eyðslu þá mæli ég með 3,2 lítra vélinni hjá M.Benz.

_________________
Farnir:
W124 320CE
E38 750
E39 530D
E30 325
E36 320


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Eyðsla
PostPosted: Mon 06. Mar 2006 00:44 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 11. Apr 2003 11:03
Posts: 235
Minn 525iA er að fara með 12-14 í innbæjarakstri. Ég hef ekki mælt hann
í utanbæjar. En mér hefur fundist tölvan vera dead on. Hún er yfirleitt að ofspá um eyðslu c.a. 0.2-0.5 yfir það sem ég hef reiknað út.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Mar 2006 02:01 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 00:57
Posts: 260
Þessar tölur eru nefnilega ekkert bull!

Ég er með 4.4 vélina og hún eyðir TÆPUM 10 á langkeyrslu. Það nær ekki 10 lítrum.
Innanbæjar er hann í tæpum 20L.

Og er þetta ekki ömmu akstur, það hef ég kvittað fyrir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Mar 2006 05:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 03. May 2005 14:55
Posts: 704
Location: Keflavik
Talvan segir að ég séi að "nota" á milli 12-15 að staðaldri hef alltaf annað "avg"ið ósnert svo að maður sjá heildar notkunina, en nota avg 2 fyrir ákveðinn útreikning AVG 1 er í 13,1 venjulega fer ég svona á bilinu 600-700 km á tankinum sem eru 90 lítrar keyri hann aldrei svo að hann byrji að blikka þannig að í raun er þetta akstur á c.a. 80 +- 3L. Miða við að hann skuli fara með 90L. á 600km þá er eyðslan í 15. Oftast fer hann þó um 700 og það gerir meðal eyðsluna um 12,8

NB 90% af akstrinum er snatt og joyride ekki svo mikið um langkeyrslu

Samasem talvan er að gefa rétta upplýsingar.

_________________
TXIXXPX XXXTXXX X7X

German Disel power :)

E32 735i '91 SELDUR
Black on Black

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Eyðsla
PostPosted: Mon 06. Mar 2006 14:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Hrannar wrote:
Minn 525iA er að fara með 12-14 í innbæjarakstri. Ég hef ekki mælt hann
í utanbæjar. En mér hefur fundist tölvan vera dead on. Hún er yfirleitt að ofspá um eyðslu c.a. 0.2-0.5 yfir það sem ég hef reiknað út.

Sama hjá mér! Tölvan er mjög nákvæm.

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Mar 2006 14:59 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hún var mjög nákvæm í M5 bílnum líka... og er reyndar mjög nákvæm í Golfinu mínum líka... kannski er þetta bara svona ónákvæmt í benz :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Mar 2006 15:52 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 15. Feb 2004 20:59
Posts: 438
bebecar wrote:
Hún var mjög nákvæm í M5 bílnum líka... og er reyndar mjög nákvæm í Golfinu mínum líka... kannski er þetta bara svona ónákvæmt í benz :lol:


Hehe, reyndar var nú ekki talva í honum, mæli bara alltaf alla mína bíla í hvert skipti sem ég set á þá bensín. Enn það sem ég er að meina er að það er hægt að núlla tölvuna við bestu aðstæður, t.d. þegar bíllinn er orðinn heitur innanbæjar og á cruisinu í langkeyrslu. Ég veit alveg að það eru ekki nærrum því allir að blekkja sjálfan sig með þessum aðferðum enn samt sem áður veit ég um þónokkra sem gera það. Eins og Stonehead segir þá er bíllinn hjá honum í tæpum 20 ltr/100 innanbæjar og það eru fáir 540 eigendur sem viðurkenna þá eyðslu.

_________________
Farnir:
W124 320CE
E38 750
E39 530D
E30 325
E36 320


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Mar 2006 17:33 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 00:57
Posts: 260
f50 wrote:
bebecar wrote:
Hún var mjög nákvæm í M5 bílnum líka... og er reyndar mjög nákvæm í Golfinu mínum líka... kannski er þetta bara svona ónákvæmt í benz :lol:


Hehe, reyndar var nú ekki talva í honum, mæli bara alltaf alla mína bíla í hvert skipti sem ég set á þá bensín. Enn það sem ég er að meina er að það er hægt að núlla tölvuna við bestu aðstæður, t.d. þegar bíllinn er orðinn heitur innanbæjar og á cruisinu í langkeyrslu. Ég veit alveg að það eru ekki nærrum því allir að blekkja sjálfan sig með þessum aðferðum enn samt sem áður veit ég um þónokkra sem gera það. Eins og Stonehead segir þá er bíllinn hjá honum í tæpum 20 ltr/100 innanbæjar og það eru fáir 540 eigendur sem viðurkenna þá eyðslu.


Hehe, ég fylli bara tankinn og keyri hann út. Þegar hann er tómur að þá fylli ég hann bara aftur :lol:

En alveg án gríns, eins og ÉG keyri að þá er ég með já tæpa 20. Kringum 17-20 innanbæjar. Og hef ég ekkert verið að kvarta, þetta er jú 4.4 lítra vél og eyðslan er alveg í samræmi við það.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Mar 2006 19:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Maður hefur nú vitað bara af annarri reynslu að þessar 540 eyðslutölur sem hafa verið birtar hér eiga engan veginn við mann sjálfan. Það sést bara á öðrum BMW bílum sem maður hefur keyrt.. um leið og maður þrykkir og viðheldur þéttum akstri þá hækka tölurnar VERULEGA.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group