bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
bmw í tjóni í nótt https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=14316 |
Page 1 of 2 |
Author: | Halli [ Sat 04. Mar 2006 19:01 ] |
Post subject: | bmw í tjóni í nótt |
Veit einhver um bmw sem lenti í tjóni í nótt Hann olli tjóni á nokkrum bílum áður en hann var stöðvaður og þar af meðal var minn bíll ![]() |
Author: | Chrome [ Sun 05. Mar 2006 14:51 ] |
Post subject: | |
![]() |
Author: | Angelic0- [ Sun 05. Mar 2006 14:52 ] |
Post subject: | |
jamm, og þess má geta að þeir voru tveir í bílnum og benda báðir á hvorn annan ! |
Author: | Chrome [ Sun 05. Mar 2006 14:52 ] |
Post subject: | |
Angelic0- wrote: jamm, og þess má geta að þeir voru tveir í bílnum og benda báðir á hvorn annan !
Classic...svipta þá báða bara ef annar játar ekki ![]() |
Author: | Halli [ Mon 06. Mar 2006 00:05 ] |
Post subject: | |
veit einhver hvernig bmw þetta var |
Author: | Angelic0- [ Mon 06. Mar 2006 00:43 ] |
Post subject: | |
Fjólublái Lorenz bimminn ! 325 E36 !!!! |
Author: | Logi [ Mon 06. Mar 2006 03:16 ] |
Post subject: | |
Er líka til fjólublár Lorenz E36??? |
Author: | Angelic0- [ Mon 06. Mar 2006 03:27 ] |
Post subject: | |
Logi wrote: Er líka til fjólublár Lorenz E36???
Þetta var bleikur litur hjá þér... Hann er svona "fjólu-rauður" fjólublár |
Author: | Logi [ Mon 06. Mar 2006 03:28 ] |
Post subject: | |
OK, en allavegana þetta var ekki Lorenz! |
Author: | Angelic0- [ Mon 06. Mar 2006 03:29 ] |
Post subject: | |
geturu staðhæft það ? Ég þekki vinkonu strákanna og talaði við vin þeirra og allir vildu meina að þetta væri "hinn eini sanni LorenZ" ! |
Author: | Stefan325i [ Mon 06. Mar 2006 18:20 ] |
Post subject: | |
hann er vínrauður,, ekki bleikur né fjólublár !!!! |
Author: | Dorivett [ Mon 06. Mar 2006 19:19 ] |
Post subject: | |
er eitthvað lorenz í þessum bíl ennþá.??? sá hann um daginn og þá var komið eitthvað kit á bílinn og hann leit út eins geimflaug |
Author: | Angelic0- [ Mon 06. Mar 2006 20:42 ] |
Post subject: | |
Dorivett wrote: er eitthvað lorenz í þessum bíl ennþá.??? sá hann um daginn og þá var komið eitthvað kit á bílinn og hann leit út eins geimflaug
nkl.... vínrauður even... sorry boys.. var bara ekki alveg að koma litnum fyrir mig.. en ég held að það sé fyrir bestu að bíllinn hafi endað svona !! |
Author: | Logi [ Mon 06. Mar 2006 23:32 ] |
Post subject: | |
Stefan325i wrote: hann er vínrauður,, ekki bleikur né fjólublár !!!!
Satt! Þessi sem tjónaðist um helgina var ekki JJ-017, þ.e. bíllinn sem Gunni átti! |
Author: | Halli [ Tue 07. Mar 2006 11:47 ] |
Post subject: | |
Logi wrote: Stefan325i wrote: hann er vínrauður,, ekki bleikur né fjólublár !!!! Satt! Þessi sem tjónaðist um helgina var ekki JJ-017, þ.e. bíllinn sem Gunni átti! * var numerið á þessum bmw * Númer fjarlægt að beiðni eiganda |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |