bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
felgulykill fyrir "lásaboltan" https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=14311 |
Page 1 of 1 |
Author: | Kristján Einar [ Sat 04. Mar 2006 15:07 ] |
Post subject: | felgulykill fyrir "lásaboltan" |
sælir félagar, ég er í viðgerðum á bmwinum mínum og var að fara að rífa dekk undan þegar ég sé að það er einn svona bolti sem þarf annað en venjulegan felgulykil á, e-ð sem væntanlega er til að ekki sé hægt að ræna felguni undan bílnum ég er búinn að gera dauðaleit af lyklinum fyrir þetta í bilnum en finn ekki svo ég spyr, hvar er lykillinn í bílnum (1993, 318 IS) og hvar get ég fengið svona keypt ef það er ekki í mínum Kristján Einar |
Author: | moog [ Sat 04. Mar 2006 15:17 ] |
Post subject: | |
B & L ætti að eiga þetta til og það er ekki sjálfgefið að þetta leynist í bílnum... Ég t.d. keypti mína lásbolta eftirá... |
Author: | Hannsi [ Sat 04. Mar 2006 15:57 ] |
Post subject: | |
ég ætla að rétt vona að þetta sé ekki innfluttur bíll ![]() getur verið misjafnt eftir löndum ![]() |
Author: | HPH [ Sun 05. Mar 2006 04:27 ] |
Post subject: | |
Ef þú færð ekki lykil þá bara að bora og nota einn öfugauka í þetta verk ![]() |
Author: | fart [ Sun 05. Mar 2006 07:38 ] |
Post subject: | |
Lásboltinn á að vera í verkfærasettinu, smá kvikindi. Ef hann er ekki þar þá þarftu að fara me ðbílinn upp í B&L og Jóhann mátar sig áfram þangað til að réttur lykill finnst. Tekur enga stund. |
Author: | Kristján Einar [ Sun 05. Mar 2006 12:18 ] |
Post subject: | |
fann hann, hafði bara ekki hugmynd um verkfæraboxið uppí skottinu, var komið einhver þýskur "service miði" fyrir some þýskt verkstæði, lítið helvíti ója, auðvelt að týna einhverstaðar í dimmu þegar það springur hjá þér ![]() |
Author: | Hannsi [ Sun 05. Mar 2006 14:52 ] |
Post subject: | |
Kristján Einar wrote: auðvelt að týna einhverstaðar í dimmu
![]() ![]() ![]() gerðist hjá mér og ég boraði einn boltan út ![]() |
Author: | Þórir [ Sun 05. Mar 2006 21:35 ] |
Post subject: | |
HPH wrote: Ef þú færð ekki lykil þá bara að bora og nota einn öfugauka í þetta verk
![]() Þetta heitir öfuguggi. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |