bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Dyno niðurstöður
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=14302
Page 1 of 1

Author:  Danni [ Fri 03. Mar 2006 19:56 ]
Post subject:  Dyno niðurstöður

Já Dyno dagurinn sem við strákarnir héldum því við nenntum ekki að bíða eftir BMW Krafts dyno deginum gekk vel fyrir sig og ég held bara að allir hafi verið sáttir eftir daginn nema þessir 2 sem komu á Hondum.

En niðurstöðurnar mínar eru eftirfarandi (525 E34 M50B25 '94);
Skráð = 144kw
V/swinghjól = 160.3kw @ 5750rpm
V/hjól = 133.4kw @ 5750rpm

V/swinghjól = 281,2nm @5310rpm

Og hjá Hennesi (VW Golf GTi MK5 2.0 Turbo);
Skráð = 147kw
V/swinghjól = 161.3kw @ N/A
V/hjól = 134kw @ N/A

Jakob (Lindemann) getur svo póstað sínum niðurstöðum þegar hann kemur.

En ég stórefa að við fáum að sjá niðurstöðurnar hjá Honduguttunum því að þeir virtust svo... svekktir útaf niðurstöðunum :S

Ég held að mínar niðurstöður komu mest á óvart þarna þar sem allir var búast við eitthvað í kringum 170-180 þó hann er skráður 192.

Author:  Hannsi [ Fri 03. Mar 2006 22:38 ]
Post subject: 

Þetta kostaði okkur 5500kr á mann
og ég og Danni vorumm á 95okt bensíni Honduranr á 98 okt og Jakob á 100 okt bensíni ;)

Author:  Lindemann [ Fri 03. Mar 2006 23:35 ]
Post subject: 

Ég var með 144,8kw og 272Nm.
Bara helv. sáttur við þetta

Author:  Hannsi [ Fri 03. Mar 2006 23:38 ]
Post subject: 

ég er ósáttur með að þeir voru ekki með það sem þurfti til að mæla Togið í mínum :(

Author:  Kristjan [ Sat 04. Mar 2006 05:20 ]
Post subject: 

öss! 6 fleiri hestöfl en úr verksmiðjunni

nice one!

gamli góði að standa sig :D

og 10+ nm

Author:  Angelic0- [ Sun 05. Mar 2006 13:34 ]
Post subject: 

En það þykir s.s. ekkert merkilegt að Danna bíll skyldi dyno-a 215,4hö ?

Author:  gstuning [ Sun 05. Mar 2006 14:12 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
En það þykir s.s. ekkert merkilegt að Danna bíll skyldi dyno-a 215,4hö ?

20% tap er soldið mikið,
þegar ég fór á þennan dyno þá sagði hann 11% tap

En ég meina ef bílinn virkar vel þá er það það sem skiptir máli

Author:  Danni [ Fri 10. Mar 2006 19:15 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Angelic0- wrote:
En það þykir s.s. ekkert merkilegt að Danna bíll skyldi dyno-a 215,4hö ?

20% tap er soldið mikið,
þegar ég fór á þennan dyno þá sagði hann 11% tap

En ég meina ef bílinn virkar vel þá er það það sem skiptir máli


Það stendur á miðanum mínum 11% tap líka.. eða 11,3% eða eitthvað þar í kring....

Author:  gstuning [ Fri 10. Mar 2006 21:05 ]
Post subject: 

Danni wrote:
gstuning wrote:
Angelic0- wrote:
En það þykir s.s. ekkert merkilegt að Danna bíll skyldi dyno-a 215,4hö ?

20% tap er soldið mikið,
þegar ég fór á þennan dyno þá sagði hann 11% tap

En ég meina ef bílinn virkar vel þá er það það sem skiptir máli


Það stendur á miðanum mínum 11% tap líka.. eða 11,3% eða eitthvað þar í kring....


Þá myndi ég segja þig bara mjög góðann

Author:  Logi [ Sat 11. Mar 2006 22:34 ]
Post subject:  Re: Dyno niðurstöður

Danni wrote:

En niðurstöðurnar mínar eru eftirfarandi (525 E34 M50B25 '94);
Skráð = 144kw
V/swinghjól = 160.3kw @ 5750rpm
V/hjól = 133.4kw @ 5750rpm

V/swinghjól = 281,2nm @5310rpm

Þetta finnst mér alveg ótrúlegt! Að bíllinn hafi mælst í dyno 218 hö (181 hö útí hjól) og 281 nm. Original á hann að vera 192 hö og 245 nm. 26 hö og 36 nm í plús :shock:

Minn mældist 200 hö og 240 nm og ég var nú bara þokkalega sáttur við það!

Var ekki bíllinn hans iar að mælast ca 218 hö í fyrra með töluvert breyttum M52B28?

Author:  gunnar [ Sat 11. Mar 2006 23:38 ]
Post subject: 

Mældu þig oftar en einu sinni?

Author:  Lindemann [ Sun 12. Mar 2006 01:08 ]
Post subject: 

þeir mældu alla bílana tvisvar

Author:  Alpina [ Sun 12. Mar 2006 16:54 ]
Post subject:  Re: Dyno niðurstöður

Logi wrote:
Þetta finnst mér alveg ótrúlegt! Að bíllinn hafi mælst í dyno 218 hö (181 hö útí hjól) og 281 nm. Original á hann að vera 192 hö og 245 nm. 26 hö og 36 nm í plús :shock:

Minn mældist 200 hö og 240 nm og ég var nú bara þokkalega sáttur við það!

Var ekki bíllinn hans iar að mælast ca 218 hö í fyrra með töluvert breyttum M52B28?


Var þetta í T.B.????

er sammála ,,Loga,, þetta er eeeeeeeeeeekki að gerast sem trúverðugt
M50 stöff..
ps.. er ekki að gera lítið úr þessu en fanta tölur ef satt reynist,,
11% ps og 11% nm er OOOOOOOOOOOf mikið
Í .......den voru menn að setja ÁSA + kubb + filter og bora /stroka 2.8-3.0 L+ yfirfarinn//unnin hedd 230-250 ps

Author:  gstuning [ Sun 12. Mar 2006 17:03 ]
Post subject:  Re: Dyno niðurstöður

Alpina wrote:
Logi wrote:
Þetta finnst mér alveg ótrúlegt! Að bíllinn hafi mælst í dyno 218 hö (181 hö útí hjól) og 281 nm. Original á hann að vera 192 hö og 245 nm. 26 hö og 36 nm í plús :shock:

Minn mældist 200 hö og 240 nm og ég var nú bara þokkalega sáttur við það!

Var ekki bíllinn hans iar að mælast ca 218 hö í fyrra með töluvert breyttum M52B28?


Var þetta í T.B.????

er sammála ,,Loga,, þetta er eeeeeeeeeeekki að gerast sem trúverðugt
M50 stöff..
ps.. er ekki að gera lítið úr þessu en fanta tölur ef satt reynist,,
11% ps og 11% nm er OOOOOOOOOOOf mikið
Í .......den voru menn að setja ÁSA + kubb + filter og bora /stroka 2.8-3.0 L+ yfirfarinn//unnin hedd 230-250 ps


Ef ein niðurstaða er véfengd þá eru allar niðustöður sem þessi bekkur hefur gefið upp véfengnar og því ómerkar,
svo einfalt er það.........


Vélar eru ekki byggðar jafnar, rétt eins og maðurinn,
hver segir líka að það sé ekki einhver tjúning í þessum mótor?
Hljómar eins og eitthvað moddaður mótor,

Author:  gstuning [ Sun 12. Mar 2006 17:04 ]
Post subject: 

þessar tölur verða að standa þangað til að annað kemur í ljós,

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/