Yeah'z wrote:
saemi wrote:
Þar sem þetta er 5-a þá er þetta alveg ábyggilega M50. Það er vonlaust mál að fá ix dæmið til að virka með annarri vél.
Ef þú ætlar að láta stærri vél í hann þá missir þú framdrifið.
Ég segi, láttu gera við heddpakkninguna.
En ein spurning. Þar sem þessir mótorar eru mjög traustir, af hverju fór heddpakkningin og ertu viss um að hún sé farin?
Já það bendir allt til þess, hann reykir mikilli gufu, það gussar upp-úr vatnskassanum, hann hitar sig
en ég var að láta viðgerðamann bjóða í verkið og mer lýst bara þó nokkuð vel á töluna

Go 4 it!
ekkert vit í að swappa m30 eða einhverju álíka í IX bíl.
M50 vélin allavega er mjög góð, skilar aflinu þokkalega og eyðir ekki miklu, og þú heldur framdrifinu með því að láta gera við hana.
Auk þess myndi swap kosta þig miklu miklu meira en heddpakkningaskiptin
