bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

TEK AÐ MÉR VIÐGERÐIR Á BMW
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=14269
Page 1 of 2

Author:  kiddim5/mpower [ Thu 02. Mar 2006 00:33 ]
Post subject:  TEK AÐ MÉR VIÐGERÐIR Á BMW

Jæja félagar.
Tek að mér viðgerðir og söluskoðun á BMW.allt það vanalega tímareimar heddpakkningar, og hvaðeina sem þarf að gera, ég er lærður bifvélavirki og með góða reynslu í bmw viðgerðum. ég er sanngjarn á verði, við erum ekki að tala um neinar bílskúrsviðgerðir heldur viðgerðir í sama gæðaflokki og BogL og Tækniþjónustan. þeir sem þekkja til mín vita að ég er ekki maðurinn sem skítmixar hluti heldur geri þetta almennilega.Ég tek ábyrgð á allri vinnu sem ég geri og er tilbúinn að ráðleggja mönnum um hvað og hvernig eigi að gera ýmsa hluti.

Ef þið hafið einhverjar spurningar þá hafið samband við mig í sima 899-7924 eða í pm.

Nenni ekki að svara spurningum um verð og svoleiðis í þessum þræði, senda bara pm eða hringja.

Vona að þetta fari vel í menn. kveðja kiddi(WESTSIDE MOTORSPORTS)

Author:  Djofullinn [ Thu 02. Mar 2006 08:31 ]
Post subject: 

:clap:

Author:  mattiorn [ Thu 02. Mar 2006 09:57 ]
Post subject: 

Og þú ert auðvitað í borg óttanns... :cry:

Author:  Runkiboy [ Thu 02. Mar 2006 12:18 ]
Post subject: 

Ég mæli eindregið með Kidda. Hann er mjög samviskusamur og gerir vel við hlutina. 8)

Author:  Litli_Jón [ Thu 02. Mar 2006 20:49 ]
Post subject: 

mattiorn wrote:
Og þú ert auðvitað í borg óttanns... :cry:


Hva er bimminn bilaður???

Author:  Logi [ Thu 02. Mar 2006 22:15 ]
Post subject: 

Litli_Jón wrote:
mattiorn wrote:
Og þú ert auðvitað í borg óttanns... :cry:


Hva er bimminn bilaður???

:roll: Þroskað...

Author:  mattiorn [ Thu 02. Mar 2006 22:24 ]
Post subject: 

haha hvaða bimmi? ekki á ég neinn... :(

Var annars bara að setja út á hvað það er ömurlegt að búa ekki í borginni... :wink:

Author:  BenniKroppur [ Fri 03. Mar 2006 20:55 ]
Post subject: 

Litli_Jón wrote:
mattiorn wrote:
Og þú ert auðvitað í borg óttanns... :cry:


Hva er bimminn bilaður???

Þessi tilvísun fær Benni's Stamp of Approval®.

Author:  Litli_Jón [ Sun 07. May 2006 16:52 ]
Post subject: 

Logi wrote:
Litli_Jón wrote:
mattiorn wrote:
Og þú ert auðvitað í borg óttanns... :cry:


Hva er bimminn bilaður???

:roll: Þroskað...


ha er þroskað að spurja hvort bílinn hans sé bilaður???

endilega ef þú ert svona lítil sál skjóttu þig þá. þetta var bara spurning hvort hann væri bilaður eða ekki ekkert skot......
Greinilega littlar og aumar sálir hérna :roll:

Alveg sorglegt

Author:  Geirinn [ Sun 07. May 2006 16:54 ]
Post subject: 

Litli_Jón wrote:
Logi wrote:
Litli_Jón wrote:
mattiorn wrote:
Og þú ert auðvitað í borg óttanns... :cry:


Hva er bimminn bilaður???

:roll: Þroskað...


ha er þroskað að spurja hvort bílinn hans sé bilaður???

endilega ef þú ert svona lítil sál skjóttu þig þá. þetta var bara spurning hvort hann væri bilaður eða ekki ekkert skot......
Greinilega littlar og aumar sálir hérna :roll:

Alveg sorglegt


Þarna fórstu nú alveg með það félagi :lol:

Author:  Danni [ Sun 07. May 2006 17:02 ]
Post subject: 

Litli_Jón wrote:
Logi wrote:
Litli_Jón wrote:
mattiorn wrote:
Og þú ert auðvitað í borg óttanns... :cry:


Hva er bimminn bilaður???

:roll: Þroskað...


ha er þroskað að spurja hvort bílinn hans sé bilaður???

endilega ef þú ert svona lítil sál skjóttu þig þá. þetta var bara spurning hvort hann væri bilaður eða ekki ekkert skot......
Greinilega littlar og aumar sálir hérna :roll:

Alveg sorglegt


dittó

Author:  pallorri [ Sun 07. May 2006 18:30 ]
Post subject: 

Litli_Jón wrote:
Logi wrote:
Litli_Jón wrote:
mattiorn wrote:
Og þú ert auðvitað í borg óttanns... :cry:


Hva er bimminn bilaður???

:roll: Þroskað...


ha er þroskað að spurja hvort bílinn hans sé bilaður???

endilega ef þú ert svona lítil sál skjóttu þig þá. þetta var bara spurning hvort hann væri bilaður eða ekki ekkert skot......
Greinilega littlar og aumar sálir hérna :roll:

Alveg sorglegt


Þú ferð á kostum drengur


:roll:

Author:  Litli_Jón [ Sun 07. May 2006 18:33 ]
Post subject: 

hva þið eruð slappir að taka öllu sem skot á BMW :roll:

Author:  srr [ Sun 07. May 2006 18:44 ]
Post subject: 

Vond þessi L2C lykt hérna....

Author:  Litli_Jón [ Sun 07. May 2006 18:50 ]
Post subject: 

ég var að spyrja hann hvort bílinn hans væri bilaður eða ekki.... þetta var spurning ekki skot en svo komu þessar viðkvæmu littlu sálir og tóku þessu sem eitthvað skot á bmw sem er nátturulega alveg sorglegt....

Ég hef aldrei skotið á BMW ég er mjög hrifinn af BMW en sumir eru greinilega viðkvæmir að taka þessu sem skot

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/