bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=14233
Page 1 of 1

Author:  íbbi_ [ Tue 28. Feb 2006 17:25 ]
Post subject:  E30

veit að ég gæti eflaust notað leitina en það er bara betra að fá svör við akkurat því sem mig vantar að vita þar sem ég er að spyrja fyrir annan,
vin minn langar gífurlega að flytja sér inn E30 með MtechII og tilheyrandi var að spá í hvað menn hérna hefðu verið að ná þeim inná með öllu? ég skaut á 450-600k fyrir góðan bíl með þóknun?

Author:  arnibjorn [ Tue 28. Feb 2006 17:29 ]
Post subject: 

Ég held að 500-600 sé mjög nærri lagi, sérstaklega ef þú kaupir þóknun frá t.d. Smára. En auðvitað er hægt að finna bíl á lægra verði en þetta verð var svona það sem ég hafði mér til viðmiðunar þegar ég ætlaði að fara flytja inn bíl.

Author:  Geirinn [ Tue 28. Feb 2006 17:30 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Ég held að 500-600 sé mjög nærri lagi, sérstaklega ef þú kaupir þóknun frá t.d. Smára. En auðvitað er hægt að finna bíl á lægra verði en þetta verð var svona það sem ég hafði mér til viðmiðunar þegar ég ætlaði að fara flytja inn bíl.


Get tekið algjörlega undir þetta og mæli ekki með að fara undir þessa upphæð (þó ekki af eigin reynslu).

Author:  gstuning [ Tue 28. Feb 2006 17:34 ]
Post subject: 

400k mtech II væri ekki í góðu ástandi, það er bara þannig og er ekki breytanlegt , núna og mögulega ekki aftur ever.
verðin eru bara að festast þessa daganna

Author:  Jökull [ Tue 28. Feb 2006 17:41 ]
Post subject: 

Svona til viðmiðunar þá er þessi á 600kall kominn hingað samhvæmt reiknivélinni :)

http://www.mobile.de/SIDIBHWLwg-dtkICkN ... 199028616&

Author:  arnibjorn [ Tue 28. Feb 2006 17:45 ]
Post subject: 

Jökull wrote:
Svona til viðmiðunar þá er þessi á 600kall kominn hingað samhvæmt reiknivélinni :)

http://www.mobile.de/SIDIBHWLwg-dtkICkN ... 199028616&


Uss hvað þessi er flottur 8)

Author:  aronjarl [ Tue 28. Feb 2006 19:40 ]
Post subject: 

Bílinn minn kostaði um 400 hingað komið ekki með Mtech2
ekki orginal 325i og ekki í eins góðu standi og fólk héllt (reyndar með klikkuðu LSD).

ég var búinn að eyða um 100 þús í bílinn + fullt af ókeypis vinnu
þegar ég seldi hann.

kaupandi er mjög heppinn með bíl.

bíllinn MJÖG góður eftir það.
átti svo eftir að kaupa smá af Mtech 2 hlutum, málun + felgur-dekk
hefði kostað mjög mikið.!!!!

ef fólk ætlar að flytja inn E30 og langar í Mtech 2

EKKI vera að reyna komast á sem ódýrasta bílinn þetta telur tvöfallt þegar hingað er komið.!


Ég tala út frá því sem ég hef upplifað og heyrt :wink:


kveðja...

Author:  arnibjorn [ Tue 28. Feb 2006 19:42 ]
Post subject: 

aronjarl wrote:
Bílinn minn kostaði um 400 hingað komið ekki með Mtech2
ekki orginal 325i og ekki í eins góðu standi og fólk héllt (reyndar með klikkuðu LSD).

ég var búinn að eyða um 100 þús í bílinn + fullt af ókeypis vinnu
þegar ég seldi hann.

kaupandi er mjög heppinn með bíl.

bíllinn MJÖG góður eftir það.
átti svo eftir að kaupa smá af Mtech 2 hlutum, málun + felgur-dekk
hefði kostað mjög mikið.!!!!

ef fólk ætlar að flytja inn E30 og langar í Mtech 2

EKKI vera að reyna komast á sem ódýrasta bílinn þetta telur tvöfallt þegar hingað er komið.!


Ég tala út frá því sem ég hef upplifað og heyrt :wink:


kveðja...


Þetta er mikið rétt!! Miklu frekar reyna að finna dýrari bíl sem er betur farinn heldur en ódýrari sem er kannski bara með M-tech II.

Author:  Alpina [ Tue 28. Feb 2006 21:54 ]
Post subject: 

Góður bíll er LÁGMARK 550k

Author:  Jónki 320i ´84 [ Tue 28. Feb 2006 23:32 ]
Post subject: 

550k finnst mér ALGJÖRT lágmark fyrir góðan bíl með M-TechII, og þar tala ég bara af reynslu.
Minn bíll var ekki með M-techII og hann kostaði í kringum 550k heimkominn með öllu, þar með talið þóknum til Smára.
Þannig að ég myndi skjóta á með M-techII 600-700þús fyrir góðan bíl+þóknun :wink:
Persónulega myndi ég frekar finna góðan bíl, það er að segja, gott kram og boddý, kittið er hægt að kaupa seinna :wink:
Það sem ég hef tekið eftir að bílar hækka rosalega í verði ef þeir eru með M-TechII kitt og þar af leiðandi eru það kannski ekki eins góðir bílar og jafndýrir bílar ekki með M-TechII :wink:
Just my 2 cents 8)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/