bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 22:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 122 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 9  Next

Hefur þú verið stöðvaður af fíkniefnalögreglu og telur að það sé hægt að rekja það til ökutæksins þíns?
Poll ended at Wed 29. Mar 2006 11:43
Já, ég á svartan BMW! 13%  13%  [ 14 ]
Já, ég á BMW í öðrum lit en svörtum! 16%  16%  [ 18 ]
Neibb, ég á svartan BMW! 25%  25%  [ 28 ]
Neibb, ég á BMW í öðrum lit en svörtum! 45%  45%  [ 50 ]
Total votes : 110
Author Message
 Post subject: Könnun: Fíknó!
PostPosted: Mon 27. Feb 2006 11:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Einfalt, svariði...

svalið forvitni minni !

Skiptir engu hvort að eitthvað fannst eða ekki, ef að lögreglan hefur stöðvað ykkur og þið teljið að það hafi verið á forsendum bílsins!

Ég hef persónulega aldrei lent í fíkniefnalögreglunni fyrr en ég eignaðist minn bíl og það er Svartur BMW !

*úps* færa þetta í Off Topic PLZ

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Feb 2006 12:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég hef aldrei nokkru sinni verið stöðvaður af lögreglunni á mínum BMW ferli. Hef einnig ekið um á svörtum BMW á sumrin án þess að hafa verið stöðvaður. Ég hef reyndar fengið boðun í skoðun á Akureyri vegna þess að hafa verið með filmur í rúðunum. En þá var ég stopp á planinu þar svo ég var ekki stöðvaður af löðrullunni.

Held að það hafi meira með málið að segja á hvaða tíma sólarhrings þú ert að aka og hvar þú ert að aka heldur en hvaða bíl þú ert á.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Feb 2006 12:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Ég var alveg látinn í friði á gamla M5 bílnum. Samt var hann svartur á bling felgum og með skyggðar rúður.

Hef líka verið látinn í friði á núverandi bíl, mesta sem löggan hefur gert var að blikka þokuljósunum sínum á mig því mín voru kveikt, ég bara slökkti og héldum við áfram í sitt hvora áttina.

Er samt sammála Sæma með að það fer sjálfsagt meira eftir hvar og hvenær maður er á ferðinni.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Feb 2006 13:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
það var aldrei leitað né stoppaður fyrr en ég eignaðist minn fyrsta BMW sem var hvítur!
Þá var leitað í honum og á mér

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Feb 2006 13:09 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Fíknó er almennt ekki mikið, held ég, að leita í bílum þegar fólk er að fara í og úr vinnu... það sem mínir bílar voru aðallega notaðir í :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Feb 2006 13:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég fékk mikið aðkast frá lögrelgu útá mína tvo

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Feb 2006 13:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Ég hef einu sinni verið tekinn af þeim, þá var ég bara að keyra heim kl 3 á laugardagskvöldi, var látinn tæma hvert einasta hólf í bílnum og það var leitað gjörsamlega allsstaðar, en auðvitað fannst ekki neitt.

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Feb 2006 17:26 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 26. Jun 2005 21:41
Posts: 148
Hef nú bara einu sinni veruð stoppaður af fíknó það var þegar ég var á labbinu í hafnarfirði :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Feb 2006 17:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Er fíknó á Akureyri?? :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Feb 2006 18:29 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Ég á tvo grá BMW og hef aldrei verið stoppaður af Fíknó :wink:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Feb 2006 18:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Aldrei stoppaður af fíknó.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Feb 2006 19:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Mig langar að vera stoppaður af fíknó, bara til að geta rifið kjaft, því ég hef nú svo gaman af því!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Feb 2006 19:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Æji.. mér finnst þetta hálf heimskuleg könnun. Afhverju ættu lögregluþjónar frekar að leggjast á að stoppa BMWa heldur en eitthvað annað?

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Feb 2006 19:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Eggert wrote:
Æji.. mér finnst þetta hálf heimskuleg könnun. Afhverju ættu lögregluþjónar frekar að leggjast á að stoppa BMWa heldur en eitthvað annað?


Lögreglan er búin að vera með hornauga á BMW síðan í stóra fíkniefnamálinu..

ef að ungur ökumaður sést á BMW hér í keflavík er hann stoppaður, hvort sem að um 3-5 eða 7 línu er að ræða !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Feb 2006 19:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Angelic0- wrote:
Eggert wrote:
Æji.. mér finnst þetta hálf heimskuleg könnun. Afhverju ættu lögregluþjónar frekar að leggjast á að stoppa BMWa heldur en eitthvað annað?


Lögreglan er búin að vera með hornauga á BMW síðan í stóra fíkniefnamálinu..

ef að ungur ökumaður sést á BMW hér í keflavík er hann stoppaður, hvort sem að um 3-5 eða 7 línu er að ræða !


Ég held að það sé bara kjaftæði. Menn eru bara teknir fyrir ef þeir eru grunsamlegir, en ekki ef þeir eru á BMW sem er á allra færi að kaupa.

Þegar stóra fíkniefnamálið var í gangi þá voru teknar hvað, 4-5 stk 750i bílar sem voru þá glænýjir. Kostuðu 12m+ stk. Gamall E32 eða milljón króna E39 er ekki beint eitthvað í stíl við það.

Væri gaman ef þeir lögregluþjónar sem eru hér á spjallinu myndu commenta á þetta.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 122 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 9  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group