bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Titan listar í E39 án navi https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=14190 |
Page 1 of 2 |
Author: | bimmer [ Sun 26. Feb 2006 22:15 ] |
Post subject: | Titan listar í E39 án navi |
Ef einhver er orðinn þreyttur á viðarlookinu þá eru hér TITAN listar á ebay: http://cgi.ebay.de/orig-BMW-M5-E39-5er-Individual-TITAN-Interieurleisten_W0QQitemZ8042089278QQcategoryZ72933QQrdZ1QQcmdZViewItem |
Author: | Angelic0- [ Mon 27. Feb 2006 00:50 ] |
Post subject: | |
Ég er með svona ![]() |
Author: | Danni [ Mon 27. Feb 2006 03:59 ] |
Post subject: | |
Þetta er miklu flottara! Það er ekkert sem fer meira í taugarnar á mér en viðarinnrétting ![]() |
Author: | StoneHead [ Mon 27. Feb 2006 05:26 ] |
Post subject: | |
Danni wrote: Þetta er miklu flottara! Það er ekkert sem fer meira í taugarnar á mér en viðarinnrétting
![]() Mér finnst viðarinnrétting akkurat mjög fín og smart. Þetta titan dót finnst mér passa vel við ákveðna liti af innréttingum, t.d. ef það er svört innrétting. Þetta passar engann veginn við ljósar innréttingar. |
Author: | Djofullinn [ Mon 27. Feb 2006 10:23 ] |
Post subject: | |
StoneHead wrote: Danni wrote: Þetta er miklu flottara! Það er ekkert sem fer meira í taugarnar á mér en viðarinnrétting ![]() Mér finnst viðarinnrétting akkurat mjög fín og smart. Þetta titan dót finnst mér passa vel við ákveðna liti af innréttingum, t.d. ef það er svört innrétting. Þetta passar engann veginn við ljósar innréttingar. |
Author: | bimmer [ Mon 27. Feb 2006 12:03 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: StoneHead wrote: Danni wrote: Þetta er miklu flottara! Það er ekkert sem fer meira í taugarnar á mér en viðarinnrétting ![]() Mér finnst viðarinnrétting akkurat mjög fín og smart. Þetta titan dót finnst mér passa vel við ákveðna liti af innréttingum, t.d. ef það er svört innrétting. Þetta passar engann veginn við ljósar innréttingar. Mér finnst þetta samt vera að ganga hér: http://www.m5board.com/vbulletin/showthread.php?t=58656 |
Author: | Angelic0- [ Mon 27. Feb 2006 12:04 ] |
Post subject: | |
bimmer wrote: Djofullinn wrote: StoneHead wrote: Danni wrote: Þetta er miklu flottara! Það er ekkert sem fer meira í taugarnar á mér en viðarinnrétting ![]() Mér finnst viðarinnrétting akkurat mjög fín og smart. Þetta titan dót finnst mér passa vel við ákveðna liti af innréttingum, t.d. ef það er svört innrétting. Þetta passar engann veginn við ljósar innréttingar. Mér finnst þetta samt vera að ganga hér: http://www.m5board.com/vbulletin/showthread.php?t=58656 Algjörlega sammála ![]() |
Author: | arnibjorn [ Mon 27. Feb 2006 12:05 ] |
Post subject: | |
bimmer wrote: Djofullinn wrote: StoneHead wrote: Danni wrote: Þetta er miklu flottara! Það er ekkert sem fer meira í taugarnar á mér en viðarinnrétting ![]() Mér finnst viðarinnrétting akkurat mjög fín og smart. Þetta titan dót finnst mér passa vel við ákveðna liti af innréttingum, t.d. ef það er svört innrétting. Þetta passar engann veginn við ljósar innréttingar. Mér finnst þetta samt vera að ganga hér: http://www.m5board.com/vbulletin/showthread.php?t=58656 100% sammála! Þetta er GEGGJAÐ! |
Author: | Djofullinn [ Mon 27. Feb 2006 12:05 ] |
Post subject: | |
bimmer wrote: Djofullinn wrote: StoneHead wrote: Danni wrote: Þetta er miklu flottara! Það er ekkert sem fer meira í taugarnar á mér en viðarinnrétting ![]() Mér finnst viðarinnrétting akkurat mjög fín og smart. Þetta titan dót finnst mér passa vel við ákveðna liti af innréttingum, t.d. ef það er svört innrétting. Þetta passar engann veginn við ljósar innréttingar. Mér finnst þetta samt vera að ganga hér: http://www.m5board.com/vbulletin/showthread.php?t=58656 ![]() Djöfull er þetta geðveik innrétting btw ![]() |
Author: | gunnar [ Mon 27. Feb 2006 12:15 ] |
Post subject: | |
damn,,, spurning hvernig er að halda þessum hreinum ![]() Kemur samt helvíti vel út, svona Titan listar eru eflaust mjög töff í bíl með alvg svarti innréttingu. |
Author: | Angelic0- [ Mon 27. Feb 2006 12:30 ] |
Post subject: | |
gunnar wrote: damn,,, spurning hvernig er að halda þessum hreinum
![]() Kemur samt helvíti vel út, svona Titan listar eru eflaust mjög töff í bíl með alvg svarti innréttingu. Totally ![]() |
Author: | HPH [ Mon 27. Feb 2006 16:32 ] |
Post subject: | |
Danni wrote: Þetta er miklu flottara! Það er ekkert sem fer meira í taugarnar á mér en viðarinnrétting
![]() ég verð nú að seigja að þinn bíll væri GEÐVEIKUR ef hann væri með viðar innrétingu. mér finst einginn bíll bera viðinn jafn vel og E34 |
Author: | Angelic0- [ Mon 27. Feb 2006 16:46 ] |
Post subject: | |
HPH wrote: Danni wrote: Þetta er miklu flottara! Það er ekkert sem fer meira í taugarnar á mér en viðarinnrétting ![]() ég verð nú að seigja að þinn bíll væri GEÐVEIKUR ef hann væri með viðar innrétingu. mér finst einginn bíll bera viðinn jafn vel og E34 Það er reyndar TOTALLY satt ! |
Author: | arnibjorn [ Mon 27. Feb 2006 16:49 ] |
Post subject: | |
Angelic0- wrote: HPH wrote: Danni wrote: Þetta er miklu flottara! Það er ekkert sem fer meira í taugarnar á mér en viðarinnrétting ![]() ég verð nú að seigja að þinn bíll væri GEÐVEIKUR ef hann væri með viðar innrétingu. mér finst einginn bíll bera viðinn jafn vel og E34 Það er reyndar TOTALLY satt ! hehe hvað er málið með þetta TOTALLY alltaf hjá þér ![]() ![]() |
Author: | Angelic0- [ Mon 27. Feb 2006 16:51 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: Angelic0- wrote: HPH wrote: Danni wrote: Þetta er miklu flottara! Það er ekkert sem fer meira í taugarnar á mér en viðarinnrétting ![]() ég verð nú að seigja að þinn bíll væri GEÐVEIKUR ef hann væri með viðar innrétingu. mér finst einginn bíll bera viðinn jafn vel og E34 Það er reyndar TOTALLY satt ! hehe hvað er málið með þetta TOTALLY alltaf hjá þér ![]() ![]() Totally og 4teh' win ! -- W0RD er líka voða vinsælt hjá mér ![]() En viður í E34 finnst mér alltaf mjög fallegur kostur ! Verður samt oft frekar afalegt... og ekki flott ef maður er að reyna viðhalda kúlinu ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |