bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hugmyndir af felgum á M-Roadster
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=14173
Page 1 of 3

Author:  Sezar [ Sun 26. Feb 2006 02:56 ]
Post subject:  Hugmyndir af felgum á M-Roadster

Ætla að versla nýtt sett á "tittinn" áður en hann fer í skip. Allar hugmyndir vel þegnar. Var ekki Rondellinn að fara þeim vel?

Author:  Eggert [ Sun 26. Feb 2006 03:08 ]
Post subject: 

Mér persónulega fannst CSL replicurnar fara honum best, en þetta er voðalega einstaklingsbundið.
Flestir sögðu að Rondellinn væri bestur þegar Svezel var á Coupe, en mér fannst M5 replicurnar flottari. Finnst þær ekki flottar djúpar á Z3.

Ég reyndi að finna myndir af roadsternum hans fart þegar hann var með þær undir, en hann hefur tekið þær allar út.

Author:  bjahja [ Sun 26. Feb 2006 03:15 ]
Post subject: 

Þótt rondell 58 séu óneytanlega gullfallegar þá er bara annarhver bmw á landinu á þessum felgum :S
Mér finnst samt djúpar felgur vera möst :D
Síðan þarftu eiginlega að skoða myndir af þeim á netinu og finna hvað þér finnst flottast, bbs, HRE, DPE, rondell, acs, hamann ofl ofl ofl eðal felgur þarna úti .

Getur byrjað að skoða þessa þræði
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... ht=rondell

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... ht=rondell

Author:  Eggert [ Sun 26. Feb 2006 03:18 ]
Post subject: 

Hvernig er þessi Roadster á litinn sem þú ert að fara að koma með hingað?

Author:  Lindemann [ Sun 26. Feb 2006 03:19 ]
Post subject: 

mér finnst orginalinn með því flottara 8)

svo eru csl líka geðveikar

Author:  Sezar [ Sun 26. Feb 2006 03:23 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
Hvernig er þessi Roadster á litinn sem þú ert að fara að koma með hingað?


Blakkur

Author:  Sezar [ Sun 26. Feb 2006 03:25 ]
Post subject: 

Lindemann wrote:
mér finnst orginalinn með því flottara 8)

svo eru csl líka geðveikar


csl...er það ekki eins og fartarinn var með á sínum?

Author:  Sezar [ Sun 26. Feb 2006 03:28 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Þótt rondell 58 séu óneytanlega gullfallegar þá er bara annarhver bmw á landinu á þessum felgum :S
Mér finnst samt djúpar felgur vera möst :D
Síðan þarftu eiginlega að skoða myndir af þeim á netinu og finna hvað þér finnst flottast, bbs, HRE, DPE, rondell, acs, hamann ofl ofl ofl eðal felgur þarna úti .

Getur byrjað að skoða þessa þræði
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... ht=rondell

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... ht=rondell


Sammála með kantinn, það verður að vera kjötsúpupotts-lúkkið á þeim. :P

Author:  Svezel [ Sun 26. Feb 2006 04:20 ]
Post subject: 

bbs lm er náttúrlega með því flottara, ég missti af 19" setti í haust á ebay vegna klúðurs seljanda :?
Image

persónulega fíla ég orðið orginal felgurnar best :!:

athugaðu bara þegar þú kaupir felgur undir m-roadster að það er ekki sama offset á fram og afturfelgum, orginal er et35 (ef ég man rétt, allaveganna þrista offset) að framan en et9 að aftan

Author:  bebecar [ Sun 26. Feb 2006 11:18 ]
Post subject: 

Þessar BBS LM eru verulega huggulegar.

Svo eru felgurnar þarna bakvið... það rétt glittir í þær - mjög flottar. Ég bara fann ekki betri mynd af þeim :lol:
Image

Author:  Angelic0- [ Sun 26. Feb 2006 11:38 ]
Post subject: 

Rondell 81 ?

Þá ertu allavega ekki á Rondell 58 ;)

Author:  Chrome [ Sun 26. Feb 2006 12:41 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
Image

...Holy crap :shock: svona langar mér í undir 7-u :D

Author:  IceDev [ Sun 26. Feb 2006 14:49 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Þessar BBS LM eru verulega huggulegar.

Svo eru felgurnar þarna bakvið... það rétt glittir í þær - mjög flottar. Ég bara fann ekki betri mynd af þeim :lol:
Image



Holy crap, mig langar í svona.....

Author:  Gunni [ Sun 26. Feb 2006 15:47 ]
Post subject: 

Þessar væru örugglega flottar undir honum:

Image

Komplette 4 Felgen mit 225er und 255er Dunlop SP 9000 Reifen

8x18 und 9x18


http://cgi.ebay.de/BMW-Felgen-18-E46-E3 ... dZViewItem

Author:  Jón Ragnar [ Sun 26. Feb 2006 16:09 ]
Post subject: 

BBS LM eru auðvitað THE HOTNESS! 8)

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/