bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 27. Apr 2024 23:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: lítrar á hundraði
PostPosted: Sun 06. Oct 2002 13:12 
Sælir strákar (eru nokkrar stelpur hérna annars? :) )

Ég keypti E39 520i fyrir um ári síðan. Fyrsti bimminn, og kom alveg einstaklega skemmtilega á óvart. Hreint frábær bíll !
Nú er ég búin að rúlla þetta í eitt ár og fór að skoða eyðsluna, þetta er jú sæmilega stór fólksbíll vegur rúm 1500 kíló, keyrður 150k með steptronic skiftingu.
Það kemur á daginn að í sumar var hann með þetta 10,1 til 10,7 á hundraðið ! Síðasta vetur var hann að taka þetta 11,2 til 12,5
Þá voru dagar þar sem ég kom að bílnum algerlega freðnum úti á bílastæði, opnaði hurðina, hallaði mér inn, rétt snéri lyklinum og vélin malaði á 700 rpm eins og hún væri heit meðan ég las á mælaborðið að það voru -19 gráður úti.
Ég keyri að mestu 15 mín. túra úr og í vinnu, en svo eru langir túrar inn á milli og eitthvað rúntað líka. Ég er ekkert með sundurliðað hvað eyðslan er í hverju tilfelli, þetta er svona meðaltal og vegur þá sjálfsagt mest túrarnir úr og í vinnu alla daga.

Nú væri gaman að heyra í ykkur hinum, sérstaklega þeim með 3-5 lítra vélar, hvernig eyðslan er. Menn hafa verið að væna þessa bíla (stærri Benz - BMW .... etc ) um mikla eyðslu. Haldið fram þumalputtareglu um minnst líter per hundrað kíló í eyðslu á hundraðið. Hvað segjið þið .. ?

Ozeki.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Oct 2002 14:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Ég átti BMW 520i '91, helvíti skemmtilegur bíll. Hann var ekkert að eyða svakalega, kannski 10.5-11.5 bara í venjulegum akstri (samt ekki afa akstri).
Núna á ég 750i '93, en get ekki sagt til um eyðsluna því er vélin er ekki að ganga nema á 6 cyl. Ég held að þeir séu almennt að eyða um 17-22 lítrum/hundraðið (í venjulegum akstri, og eitthver ósköp með gjöf). En maður verður bara að fórna peningunum í bensín ef maður vill keyra kraftmikla og stóra bíla 8)

Vildi að bensínið myndi kosta sama hér og útí USA :?

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Oct 2002 20:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Well ég er á 520 '89 E34 og ég er að fá eyða fáránlega miklu.. t.d. fer ég ekki lengra en 600km á 80 lítrum utanbæjar og ekki meira en 350km á 80 lítrum innanbæjar, þannig að ég er ekki sáttur hvað bensínið varðar svo er það að fara hækka þannig að ég er að tjúllast á þessu :D

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Oct 2002 22:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Þetta finst mér ótrulega lítil eyðsla. Ég á líka E39 520i með steptronic og hann er að eyða c.a. 15 hjá mér. Hann er reyndar chippaður svo það gæti skýrt eitthvað.

Er hann ný-stilltur hjá þér?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Oct 2002 00:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já mér finnst alveg ótrúlegt hvað 520i bíllinn þinn Gummi (minn núna) er að eyða litlu, 11 á hundraði innanbæjar.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: eyðsla
PostPosted: Mon 07. Oct 2002 09:10 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 23. Sep 2002 13:06
Posts: 175
Location: Iceland
hehe ég átti 318iA hann eyddi 13-15L innanbæjar. Sá bíll fór í hakk á laugardaginn :(

_________________
Don't Follow me, you won't make it.
Stebbi. BMW 523iA E39 (áður 318iA og 518i ss)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Oct 2002 11:20 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég er alveg sáttur við eyðsluna á mínum M5 E34 3.6 lítra.

Hann er að eyða 16.5 -18 innanbæjar, fer eftir akstri, hann hefur held ég aldrei farið yfir 18.

Nú fór ég út úr bænum um helgina og hann var í 10 lengst af, en fór svo í ellefu í heildina.

Alls ekki ósáttur við þetta.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Oct 2002 12:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Bíllinn minn er ekki að eyða miklu. Þetta er eitthvað um 12-13 lítrar á hundraðið innanbæjar og um 10 lítrar utan. Það er allavega minna en ég bjóst við. :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Oct 2002 12:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Minn var að eiða svona 11-13 innanbæjar en 9-10 á langkeyrslu, en nu er termósradið mitt eithvað fuckt up þanni að bíllin gengur allt og kaldur fer ekkyfir 1/4 og er á langkeirslu á þessu bláa, ég á annað termo þarf bara að prufa að setja það í, hann er að fara með svona 17-18 l :cry:

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Oct 2002 13:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Djöfull wrote

Quote:
Já mér finnst alveg ótrúlegt hvað 520i bíllinn þinn Gummi (minn núna) er að eyða litlu, 11 á hundraði innanbæjar.


Já ég veit, geðveikt skrýtið, það trúði enginn mér um eyðsluna miðað við 6 cyl, 150 hö. BARA GÓÐ OG RÉTT STILLT VÉL :D
Hvernig gengur annars að selja hann? Ertu búinn að fá eitthver ásættaleg tilboð?

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Last edited by GHR on Mon 07. Oct 2002 15:11, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Oct 2002 13:20 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:21
Posts: 59
Location: Kópavogur
Minn er að eyða svona í kringum 20 hérna innanbæjar stundum 18 stundum 22 fer allt eftir akstri en svo er hann að fara með 10 - 12 úti á landi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Oct 2002 14:22 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Gummi 750 wrote:
Quote:
Já mér finnst alveg ótrúlegt hvað 520i bíllinn þinn Gummi (minn núna) er að eyða litlu, 11 á hundraði innanbæjar.


Já ég veit, geðveikt skrýtið, það trúði enginn mér um eyðsluna miðað við 6 cyl, 150 hö. BARA GÓÐ OG RÉTT STILLT VÉL :D
Hvernig gengur annars að selja hann? Ertu búinn að fá eitthver ásættaleg tilboð?


Ertu að spyrja mig?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Oct 2002 15:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Neibb, er að spyrja Djöfullinn!!

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Oct 2002 15:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já stórskrítið miðað við það að þessi bíll er keyrður 252.000 km.

Nei ekki búinn að selja hann ennþá :( Þarf að fara að auglýsa hann aftur í DV. Það virðist bara vera alveg ótrúlega erfitt að selja bíla núna, ég er að reyna að selja bíl fyrir mömmu líka, Imprezu '98 á skít á kanil en hann selst ekkert, ég er að reyna að fá svipað fyrir hann og sama árgerð af WV POLO er að seljast á!

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Oct 2002 16:02 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Bróðir minn er búin að reyna að selja Opel Astra 99 módel í meira en ár, vonlaust.

Einn sem ég þekki er búin að vera með Passat á sölu í tvær vikur og ekki einu sinni spurt um hann.

Ég held að við höfum meiri möguleika með okkar bimma þar sem það er ekki til neitt of mikið af þeim og ágætis verð á þeim.

Það er alltaf verið að grennslast fyrir um minn en vantar ennþá á að menn geri manni tilboð... voða miklar þreyfingar.

hvað ætlar þú að setja á bimmann?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 141 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group