bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Álhedd, bílasölur, ryðvörn, samkoma & km https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=14099 |
Page 1 of 2 |
Author: | IngiSig [ Wed 22. Feb 2006 13:29 ] |
Post subject: | Álhedd, bílasölur, ryðvörn, samkoma & km |
Sælir, Langaði að varpa nokkrum spurningum hérna inn; Ég er á BMW 320d 2002 og var sagt um daginn að veikleiki í þessum bílum væri álheddin sem myndu gefa sig fyrr hérna á Íslandi í öllum stuttu bílferðunum. Í fyrsta lagi; eru heddin úr áli og eru þau einhver veikleiki? Er að fara selja sama bíl vegna flutnings, er einhver bílasalan betri en önnur fyrir utan B&L til þess að selja BMW fyrir mann? (er einhver bílasali hér?) Hvernig er með ryðvörn á BMW sem eru innfluttir notaðir frá Þýskalandi? Ætti maður að láta ryðverja hérna heima eða er einhver ryðvörn á þeim? Er þessi samkoma "ON" í kvöld? Það er grein í Fréttablaðinu í dag um líftíma bíla og talað um að fólk losi sig fyrr við bíla og líftími sé jafnvel styttri á nýrri bílum. Hver hérna inni er á mest keyrða BMWinum? komið með tölur. ÉG 139.000 -lýtur út eins og nýr. |
Author: | Einarsss [ Wed 22. Feb 2006 13:34 ] |
Post subject: | Re: Álhedd, bílasölur, ryðvörn, samkoma & km |
IngiSig wrote: Sælir,
Er þessi samkoma "ON" í kvöld? Samkoman er ON ![]() |
Author: | arnibjorn [ Wed 22. Feb 2006 13:35 ] |
Post subject: | Re: Álhedd, bílasölur, ryðvörn, samkoma & km |
einarsss wrote: IngiSig wrote: Sælir, Er þessi samkoma "ON" í kvöld? Samkoman er ON ![]() allar þessar samkomur sem búið er að skipuleggja eru ON held ég.. bara spurning um það hve margir mæta ![]() |
Author: | HPH [ Wed 22. Feb 2006 13:36 ] |
Post subject: | |
*edit* Þú þart ekkert endilega að fara með þinn í ryðvörn því að allir nýir bílar eru Galvinnseraðir(man ekki hvernig það er skrifað) |
Author: | Djofullinn [ Wed 22. Feb 2006 13:46 ] |
Post subject: | |
Einn minn er keyrður 274.000 og annar ~250.000 |
Author: | IngiSig [ Wed 22. Feb 2006 13:50 ] |
Post subject: | |
Var það ekki "galvaniseraðir"? www.frekaróþjáltorð.is |
Author: | arnibjorn [ Wed 22. Feb 2006 13:51 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Einn minn er keyrður 274.000 og annar ~250.000
Hvað með þriðja bílinn? ![]() |
Author: | moog [ Wed 22. Feb 2006 13:53 ] |
Post subject: | |
e36 325i ´94 (fluttur inn frá Þýskalandi) ek. 180 þús. e36 318iA ek. 228 þús. |
Author: | Djofullinn [ Wed 22. Feb 2006 14:00 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: Djofullinn wrote: Einn minn er keyrður 274.000 og annar ~250.000 Hvað með þriðja bílinn? ![]() ![]() Þeir eru svo lítið keyrðir. ~158.000, 213.000 og ~140.000 |
Author: | Svezel [ Wed 22. Feb 2006 14:18 ] |
Post subject: | |
750 er að detta í 280k hjá mér og slær ekki feilpúst ![]() |
Author: | gunnar [ Wed 22. Feb 2006 14:26 ] |
Post subject: | |
BMW E34 520i hjá mér í í 260 þúsund. Og það þarf að fara taka hann aðeins í gegn. |
Author: | HPH [ Wed 22. Feb 2006 14:33 ] |
Post subject: | |
það er 520i E34 uppí B&L sem er ekinn 360.000km og er í betra ástandi en flesstir aðrir E34 á landinu. ótrúlek hvað það er þéttur og góður bíll. |
Author: | pallorri [ Wed 22. Feb 2006 18:15 ] |
Post subject: | |
~258.000 km hér |
Author: | Þórir [ Wed 22. Feb 2006 19:56 ] |
Post subject: | KM |
Sælir. 1997 523, ekinn 161 þús í dag, það eru 20 þús km. síðan ég fékk hann í maí sl. ![]() ![]() |
Author: | Ziggije [ Thu 23. Feb 2006 12:41 ] |
Post subject: | |
bimminn minn er ekinn 295.xxx en ég er með aðra vél í honum sem er ekin ~200.xxx ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |