bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW Vs Subaru Impreza https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=14072 |
Page 1 of 4 |
Author: | Ziggije [ Tue 21. Feb 2006 10:03 ] |
Post subject: | BMW Vs Subaru Impreza |
ok ég og vinur minn vorum að þræta um hvor bíllinn væri "betri". ég segji BMW ///M5 2005 model og hann segjir Subaru Impreza WRX STi hver er ykkar hlið á þessu ![]() |
Author: | gstuning [ Tue 21. Feb 2006 10:05 ] |
Post subject: | Re: BMW Vs Subaru Impreza |
Ziggije wrote: ok ég og vinur minn vorum að þræta um hvor bíllinn væri "betri".
ég segji BMW ///M5 2005 model og hann segjir Subaru Impreza WRX STi hver er ykkar hlið á þessu ![]() Betri í hverju? |
Author: | Djofullinn [ Tue 21. Feb 2006 10:05 ] |
Post subject: | |
Mín hlið á málinu er að hann er hálfviti! ![]() |
Author: | siggir [ Tue 21. Feb 2006 10:06 ] |
Post subject: | |
Það hlýtur nú að sjást hver skoðun manna hér á þessu er. Líttu bara á nafnið á síðunni. Segir allt. |
Author: | Ziggije [ Tue 21. Feb 2006 10:09 ] |
Post subject: | Re: BMW Vs Subaru Impreza |
Betri í hverju?[/quote] bara betri bíll. kraftmeiri og svoleiðis |
Author: | Aron Andrew [ Tue 21. Feb 2006 10:13 ] |
Post subject: | Re: BMW Vs Subaru Impreza |
Ziggije wrote: Betri í hverju? bara betri bíll. kraftmeiri og svoleiðis[/quote] Segir það sig ekki nokkurnvegin sjálft? ![]() |
Author: | fart [ Tue 21. Feb 2006 10:15 ] |
Post subject: | |
Þú hlýtur að vera að grínast með að bera saman Imprezu STI og E60M5. Ég hef ekkert á móti STI, algjört performance bargain...... en gaur. Bílarnir eru í allt öðrum verðflokki, gæðaflokki, performance flokki. það er eitt að bera saman epli og appelsínur... .en að bera saman salt og saffran er annað. |
Author: | gstuning [ Tue 21. Feb 2006 10:21 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Þú hlýtur að vera að grínast með að bera saman Imprezu STI og E60M5. Ég hef ekkert á móti STI, algjört performance bargain...... en gaur.
Bílarnir eru í allt öðrum verðflokki, gæðaflokki, performance flokki. það er eitt að bera saman epli og appelsínur... .en að bera saman salt og saffran er annað. Kannski er Imprezzann með betri eyðslu, held að það séu einu tölurnar sem hún gæti verið betri í , já léttari líka, en thats about it held ég |
Author: | Stanky [ Tue 21. Feb 2006 10:22 ] |
Post subject: | |
fart wrote: það er eitt að bera saman epli og appelsínur... .en að bera saman salt og saffran er annað.
Nú og til gamans má geta að þá er saffran dýrasta krydd í heimi.... ![]() ![]() |
Author: | arnibjorn [ Tue 21. Feb 2006 10:23 ] |
Post subject: | |
Stanky wrote: fart wrote: það er eitt að bera saman epli og appelsínur... .en að bera saman salt og saffran er annað. Nú og til gamans má geta að þá er saffran dýrasta krydd í heimi.... ![]() ![]() Ahh.. takk fyrir að útskýra það.. ég var ekki alveg að skilja brandaran hjá fart ![]() |
Author: | Einarsss [ Tue 21. Feb 2006 10:29 ] |
Post subject: | |
er ekki líka hægt að kaupa 3 STI imprezzur fyrir verðið á einum 2006 árg af M5 ? og samt átt afgang ![]() |
Author: | Lindemann [ Tue 21. Feb 2006 10:29 ] |
Post subject: | Re: BMW Vs Subaru Impreza |
Ziggije wrote: Betri í hverju? bara betri bíll. kraftmeiri og svoleiðis[/quote] Án þess að ég hafi hugmynd um hvað "svoleiðis" er, þá er hinu auðsvarað e60 M5 -> 507hö sTi -> 265hö nú veistu allavega hver er kraftmeiri ![]() |
Author: | fart [ Tue 21. Feb 2006 10:33 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: fart wrote: Þú hlýtur að vera að grínast með að bera saman Imprezu STI og E60M5. Ég hef ekkert á móti STI, algjört performance bargain...... en gaur. Bílarnir eru í allt öðrum verðflokki, gæðaflokki, performance flokki. það er eitt að bera saman epli og appelsínur... .en að bera saman salt og saffran er annað. Kannski er Imprezzann með betri eyðslu, held að það séu einu tölurnar sem hún gæti verið betri í , já léttari líka, en thats about it held ég Imprezan er töluvert ódýrari.. skilgreiningaratriði hvort það þýðir að hún sé betri fyrir vikið. M5 er: 4.3sek 0-100 13sek 0-200 hamarkshraða upp á 327 de-limited. Imprezan á kanski séns 0-100, eða 0-120, en eftir það gæti hún alveg eins verið í bakkgír. |
Author: | Stanky [ Tue 21. Feb 2006 10:38 ] |
Post subject: | |
Snýst þetta ekki bara um hvað hver og einn er að sækjast eftir? Nú, ef ég ætti skítnóg af peningum, myndi ég nú bara kaupa báða bílana, því ég held að þeir séu báðir mjög skemmtilegir. Mig hefur alltaf langað í STi prezu, og síaðan ég byrjaði að skoða, bmwkraft og bílana hans fart, bimmer, matta ofl, hefur mig alltaf langað í ///M bíl eftir það..... damn you! En þetta kemur allt með kaldavatninu =) Náttlega, prezan er 4x4, og ég held að hún sé töluvert skemmtilegri í snjó heldur en RWD, en það er náttúrulega líka bara smekksatriði. En það jafnast ekkert á við 507 hp bíl, með einhverskonar "power takka" þegar maður vill nú leika sér. En er ekki töluvert auðvelt að tjúna imprezur? (þetta er spurning, ekki fact) og töluvert ódýrara heldur en að tjúna ///M bíl. Þetta eru nú bara mínar skoðanir. ![]() kv, haukur |
Author: | Angelic0- [ Tue 21. Feb 2006 10:38 ] |
Post subject: | |
fart wrote: gstuning wrote: fart wrote: Þú hlýtur að vera að grínast með að bera saman Imprezu STI og E60M5. Ég hef ekkert á móti STI, algjört performance bargain...... en gaur. Bílarnir eru í allt öðrum verðflokki, gæðaflokki, performance flokki. það er eitt að bera saman epli og appelsínur... .en að bera saman salt og saffran er annað. Kannski er Imprezzann með betri eyðslu, held að það séu einu tölurnar sem hún gæti verið betri í , já léttari líka, en thats about it held ég Imprezan er töluvert ódýrari.. skilgreiningaratriði hvort það þýðir að hún sé betri fyrir vikið. M5 er: 4.3sek 0-100 13sek 0-200 hamarkshraða upp á 327 de-limited. Imprezan á kanski séns 0-100, eða 0-120, en eftir það gæti hún alveg eins verið í bakkgír. Word ![]() |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |