Pabbi er á 3.0 Dísel 184 hö. Vinnur mjög skemmtilega og er að eyða 10 í blönduðum akstri.
Snilldar bílar í akstri
Það er samt óþarflega mikið af smá "böggum" í þessum bílum. Þú sérð það fljótlega á síðunni hérna fyrir neðan hvaða hlutir það eru. T.d final stage resistor, window regulators, rafmagns lokan á skottinu á það til að bila, í bílum eldri en 2002 fraus mjög gjarnan í læsingum og svo eiga mótorarnir fyrir stýrið (upp/niður/fram/aftur) það til að hætta að virka.
En ég fyrirgef þeim það því það er bara æðislegt að keyra þá
http://www.x5world.com Frábær síða. Fullt af fólki þarna sem veit sínu viti og er mjög fljótt að svara öllum spurningum um þessa bíla.