bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 22:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Hvernig X5
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 12:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Þekkir einhver muninn á vélunum í X5.
V8 4.4 l
L6 3.0 l
Diesel ???

Hvernig hafa þessir bílar komið út og hver er eyðslan á þessum vélum.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 13:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Mamma á V8, 4,4ltr

Hann er að eyða svona 16-17 innanbæjar, en svo fer hann í 10-11 á langkeyrslum!

Veit ekki um hinar vélartegundir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 13:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
Pabbi er á 3.0 Dísel 184 hö. Vinnur mjög skemmtilega og er að eyða 10 í blönduðum akstri.

Snilldar bílar í akstri

Það er samt óþarflega mikið af smá "böggum" í þessum bílum. Þú sérð það fljótlega á síðunni hérna fyrir neðan hvaða hlutir það eru. T.d final stage resistor, window regulators, rafmagns lokan á skottinu á það til að bila, í bílum eldri en 2002 fraus mjög gjarnan í læsingum og svo eiga mótorarnir fyrir stýrið (upp/niður/fram/aftur) það til að hætta að virka.

En ég fyrirgef þeim það því það er bara æðislegt að keyra þá :)

http://www.x5world.com Frábær síða. Fullt af fólki þarna sem veit sínu viti og er mjög fljótt að svara öllum spurningum um þessa bíla.

_________________
Saxi


Last edited by Saxi on Sun 26. Feb 2006 13:31, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 13:29 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Ég fengi Mér hiklaust 3l dísel 220hö, eyðir litlu og hefur helling af afli :)

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 14:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Takk fyrir þetta en hvernig er það með reiknivélinna kemur rétt verð út fyrir diesel bíla.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 15:01 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 28. Mar 2004 23:48
Posts: 405
Víst það er verið að tala um X5...

Er einhver stórvægilegur munur á X5 4.4 og X5 4.8is fyrir utan vélina (og verðið)?

Ef svo er, í hverju felst þessi munur?

_________________
BMW E34 525iA '95


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group