bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Tryggingar.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=14060
Page 1 of 3

Author:  arnibjorn [ Mon 20. Feb 2006 17:21 ]
Post subject:  Tryggingar.

Sælir,

Ég fór að velta svolitlu fyrir mér eftir að klesst var á mig um daginn.
Þanig er mál með vexti að talan sem tryggingarfélagið vill borga mér fyrir bílinn er mun minni en ég hefði getað selt bílinn minn og þeir virðast ekki taka tilliti til þess sem búið er að gera við bílinn. Þetta var semsagt 94 árgerð af bíl keyrður 176 þúsund. En það sem ég ætlaði að spurja er hvernig er þetta fyrir þá sem eru á þessum flottu E30 bílum? Þeir kosta kannski ekki mikið útí DE en þegar búið er að flytja þá heim þá er þetta komið út í frekar góða summu, allavega fyrir kannski 18 ára gamlan bíl. Hvernig yrði það þá ef einhver myndi klessa á þá og rústa þeim? Myndi tryggingarfélagið líta á þetta sem 18 ára gamlan bíl og borga manni eitthvað klink eða getur maður fengið peninginn sinn aftur?

Mbk
Árni Björn

Author:  98.OKT [ Mon 20. Feb 2006 18:08 ]
Post subject: 

Talaðir þú sjálfur við þá eða var pabbi þinn með líka :?:
Ég lennti í því fyrir tæpum fimm árum að það var klesst á mig og var ég í 100% rétti, og ég ætlaði að fá bara peninginn út og láta gera við bílinn svart, en upphæðin sem þeir buðu mér var ca. helmingi lægi en hún hefði verið ef ég hefði látið þá gera við bílinn. Svo ég lét pabba fara niðureftir og eftir, smá röfl fékk ég ca. 80% af þeirri upphæð sem þeir hefðu þurft að borga hefði ég látið gera við bílinn í gegnum þá. Svo það er best ef að fullorðnir menn tala við þá því þeir reyna alltaf að svína á yngra fólki :evil:

Author:  arnibjorn [ Mon 20. Feb 2006 18:11 ]
Post subject: 

Já pabbi er bara búinn að vera í þessu sko... við ætlum báðir að fara þarna á morgun og reyna hækka þessa tölu eitthvað. :? Lítur ekki vel út. En hefur einhver reynslu af E30 og tryggingum :P

Author:  ///M [ Mon 20. Feb 2006 18:14 ]
Post subject: 

ætli gstuning hafi ekki mestu reynsluna :lol:

Author:  bebecar [ Mon 20. Feb 2006 18:21 ]
Post subject: 

Og svona fyrir okkur hina til að varast... hvaða tryggingafélag er þetta?

Author:  arnibjorn [ Mon 20. Feb 2006 18:22 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Og svona fyrir okkur hina til að varast... hvaða tryggingafélag er þetta?


Þetta er Vís.. :evil: Ekki láta bíl tryggðan hjá Vís klessa á ykkur strákar :(

Author:  ///M [ Mon 20. Feb 2006 18:29 ]
Post subject: 

Ég hef nokkrum sinnum þruft að fá borgað frá vís, ég tryggi allt mitt hjá
þeim og hef ég alltaf látið lögfræðinginn minn tala beint við þá, ræði
aldrei við þá sjálfur og það virðist virka þrusu vel :)

Author:  Jónki 320i ´84 [ Mon 20. Feb 2006 18:34 ]
Post subject: 

Ég var hjá Vís (skítafyrirtæki) og þegar bíllinn minn kom heim þá ætlaði ég að setja hann í kaskó hjá þeim. Ég fór til þeirra í tjónaskoðunina og ætlaði að láta þá meta hann þar sem markaðsvirði þessa bíls er töluvert lægra en það sem ég gæti fengið fyrir hann ef ég myndi selja hann og líka töluvert lægra en það sem ég er búinn að eyða í hann. Þegar þangað var komið var mér sýnt svo mikil ókurteisi þar sem ég var bara 19ára krakki og vildu þeir ekki meta bílinn heldur sögðu bara að hann yrði metinn eftir markarðsvirði ef ég myndi lenda í tjóni, ég sætti mig ekki við það og fór í tjónaskoðunina hjá TM og talaði við þá og voru þeir tilbúnir að meta hann á því verði sem ég var sáttur við. Þannig að næsta skref hjá mér var bara að losa mig undan samningi hjá Vís og semja við TM og að auki fékk ég þar miklu betri kjör og get haldið bílnum í Kaskó þó svo hann sé ekki á númerum, sem mér finnst algjör snilld.
Þannig að ég mæli með því að menn fari í TM sem er að mínu mati snilldar fyrirtæki :)
Þetta er bara þannig sett upp í tölvukerfinu hjá þeim að það stendur bara þar að bíllinn sé metinn á X upphæð, þannig þetta á að vera alveg pottþétt system :D

Author:  Einarsss [ Mon 20. Feb 2006 18:59 ]
Post subject: 

Jónki 320i ´84 wrote:
Ég var hjá Vís (skítafyrirtæki) og þegar bíllinn minn kom heim þá ætlaði ég að setja hann í kaskó hjá þeim. Ég fór til þeirra í tjónaskoðunina og ætlaði að láta þá meta hann þar sem markaðsvirði þessa bíls er töluvert lægra en það sem ég gæti fengið fyrir hann ef ég myndi selja hann og líka töluvert lægra en það sem ég er búinn að eyða í hann. Þegar þangað var komið var mér sýnt svo mikil ókurteisi þar sem ég var bara 19ára krakki og vildu þeir ekki meta bílinn heldur sögðu bara að hann yrði metinn eftir markarðsvirði ef ég myndi lenda í tjóni, ég sætti mig ekki við það og fór í tjónaskoðunina hjá TM og talaði við þá og voru þeir tilbúnir að meta hann á því verði sem ég var sáttur við. Þannig að næsta skref hjá mér var bara að losa mig undan samningi hjá Vís og semja við TM og að auki fékk ég þar miklu betri kjör og get haldið bílnum í Kaskó þó svo hann sé ekki á númerum, sem mér finnst algjör snilld.
Þannig að ég mæli með því að menn fari í TM sem er að mínu mati snilldar fyrirtæki :)
Þetta er bara þannig sett upp í tölvukerfinu hjá þeim að það stendur bara þar að bíllinn sé metinn á X upphæð, þannig þetta á að vera alveg pottþétt system :D


Þetta er sniðugt ... ég mun pottþétt skoða þetta næst þegar ég tek bílinn af númerum og set aftur á.... Búinn að eyða örugglega 3 sinnum meira í bílinn heldur en trygginarnar myndu borga mér fyrir hann :?

Author:  Djofullinn [ Mon 20. Feb 2006 19:07 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
Jónki 320i ´84 wrote:
Ég var hjá Vís (skítafyrirtæki) og þegar bíllinn minn kom heim þá ætlaði ég að setja hann í kaskó hjá þeim. Ég fór til þeirra í tjónaskoðunina og ætlaði að láta þá meta hann þar sem markaðsvirði þessa bíls er töluvert lægra en það sem ég gæti fengið fyrir hann ef ég myndi selja hann og líka töluvert lægra en það sem ég er búinn að eyða í hann. Þegar þangað var komið var mér sýnt svo mikil ókurteisi þar sem ég var bara 19ára krakki og vildu þeir ekki meta bílinn heldur sögðu bara að hann yrði metinn eftir markarðsvirði ef ég myndi lenda í tjóni, ég sætti mig ekki við það og fór í tjónaskoðunina hjá TM og talaði við þá og voru þeir tilbúnir að meta hann á því verði sem ég var sáttur við. Þannig að næsta skref hjá mér var bara að losa mig undan samningi hjá Vís og semja við TM og að auki fékk ég þar miklu betri kjör og get haldið bílnum í Kaskó þó svo hann sé ekki á númerum, sem mér finnst algjör snilld.
Þannig að ég mæli með því að menn fari í TM sem er að mínu mati snilldar fyrirtæki :)
Þetta er bara þannig sett upp í tölvukerfinu hjá þeim að það stendur bara þar að bíllinn sé metinn á X upphæð, þannig þetta á að vera alveg pottþétt system :D


Þetta er sniðugt ... ég mun pottþétt skoða þetta næst þegar ég tek bílinn af númerum og set aftur á.... Búinn að eyða örugglega 3 sinnum meira í bílinn heldur en trygginarnar myndu borga mér fyrir hann :?
En notabene þó að þitt tryggingafélag sé tilbúið til þess að kaskótryggja bílinn fyrir einhverja X upphæð þýðir það ekki að tryggingarfélag einhvers sem keyrir á þig sé til í að borga það sama. Þannig að maður er alltaf fuckt ef það er keyrt á mann ef sá aðili er ekki í sama tryggingarfélagi og maður sjálfur :( Þá er það bara að fá FÍB til liðs við sig eða lögfræðing

Ég veit einmitt ekkert hvað ég geri þegar blæjan fer á númer. Hann á eftir að standa mér í millu og vera metinn af tryggingarfélögum á kannski 300-400 þús giska ég á

Author:  Thrullerinn [ Mon 20. Feb 2006 19:09 ]
Post subject: 

Að skipta um tryggingafyrirtæki er auðveldara í dag en það var áður.
En þeir geta víst neitað manni ef stutt er í endurnýjun á tryggingunni.

En ef eitthvað kemur upp á, er þetta ekki alltaf eitthvað bras, nöldur og oft
leiðindi, sama hvaða tryggingafélag um er að ræða :roll:

Author:  arnibjorn [ Mon 20. Feb 2006 19:10 ]
Post subject: 

Thrullerinn wrote:
Að skipta um tryggingafyrirtæki er auðveldara í dag en það var áður.
En þeir geta víst neitað manni ef stutt er í endurnýjun á tryggingunni.

En ef eitthvað kemur upp á, er þetta ekki alltaf eitthvað bras, nöldur og oft
leiðindi, sama hvaða tryggingafélag um er að ræða :roll:


Það gæti verið.. ég veit allavega að ég ætla að vera með leiðindi :evil:

Author:  Jónki 320i ´84 [ Mon 20. Feb 2006 19:12 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
einarsss wrote:
Jónki 320i ´84 wrote:
Ég var hjá Vís (skítafyrirtæki) og þegar bíllinn minn kom heim þá ætlaði ég að setja hann í kaskó hjá þeim. Ég fór til þeirra í tjónaskoðunina og ætlaði að láta þá meta hann þar sem markaðsvirði þessa bíls er töluvert lægra en það sem ég gæti fengið fyrir hann ef ég myndi selja hann og líka töluvert lægra en það sem ég er búinn að eyða í hann. Þegar þangað var komið var mér sýnt svo mikil ókurteisi þar sem ég var bara 19ára krakki og vildu þeir ekki meta bílinn heldur sögðu bara að hann yrði metinn eftir markarðsvirði ef ég myndi lenda í tjóni, ég sætti mig ekki við það og fór í tjónaskoðunina hjá TM og talaði við þá og voru þeir tilbúnir að meta hann á því verði sem ég var sáttur við. Þannig að næsta skref hjá mér var bara að losa mig undan samningi hjá Vís og semja við TM og að auki fékk ég þar miklu betri kjör og get haldið bílnum í Kaskó þó svo hann sé ekki á númerum, sem mér finnst algjör snilld.
Þannig að ég mæli með því að menn fari í TM sem er að mínu mati snilldar fyrirtæki :)
Þetta er bara þannig sett upp í tölvukerfinu hjá þeim að það stendur bara þar að bíllinn sé metinn á X upphæð, þannig þetta á að vera alveg pottþétt system :D


Þetta er sniðugt ... ég mun pottþétt skoða þetta næst þegar ég tek bílinn af númerum og set aftur á.... Búinn að eyða örugglega 3 sinnum meira í bílinn heldur en trygginarnar myndu borga mér fyrir hann :?
En notabene þó að þitt tryggingafélag sé tilbúið til þess að kaskótryggja bílinn fyrir einhverja X upphæð þýðir það ekki að tryggingarfélag einhvers sem keyrir á þig sé til í að borga það sama. Þannig að maður er alltaf fuckt ef það er keyrt á mann ef sá aðili er ekki í sama tryggingarfélagi og maður sjálfur :( Þá er það bara að fá FÍB til liðs við sig eða lögfræðing

Ég veit einmitt ekkert hvað ég geri þegar blæjan fer á númer. Hann á eftir að standa mér í millu og vera metinn af tryggingarfélögum á kannski 300-400 þús giska ég á


nei ekki alveg(ég gleymdi alltaf að segja þér það).
Konan niðrí TM sagði mér að þau myndu gera allt fyrir mig til þess að ég myndi fá það verð sem þau meta bílinn á, annars væri þetta mat hjá þeim bara tilgangslaust :D

Author:  Djofullinn [ Mon 20. Feb 2006 19:13 ]
Post subject: 

Jónki 320i ´84 wrote:
Djofullinn wrote:
einarsss wrote:
Jónki 320i ´84 wrote:
Ég var hjá Vís (skítafyrirtæki) og þegar bíllinn minn kom heim þá ætlaði ég að setja hann í kaskó hjá þeim. Ég fór til þeirra í tjónaskoðunina og ætlaði að láta þá meta hann þar sem markaðsvirði þessa bíls er töluvert lægra en það sem ég gæti fengið fyrir hann ef ég myndi selja hann og líka töluvert lægra en það sem ég er búinn að eyða í hann. Þegar þangað var komið var mér sýnt svo mikil ókurteisi þar sem ég var bara 19ára krakki og vildu þeir ekki meta bílinn heldur sögðu bara að hann yrði metinn eftir markarðsvirði ef ég myndi lenda í tjóni, ég sætti mig ekki við það og fór í tjónaskoðunina hjá TM og talaði við þá og voru þeir tilbúnir að meta hann á því verði sem ég var sáttur við. Þannig að næsta skref hjá mér var bara að losa mig undan samningi hjá Vís og semja við TM og að auki fékk ég þar miklu betri kjör og get haldið bílnum í Kaskó þó svo hann sé ekki á númerum, sem mér finnst algjör snilld.
Þannig að ég mæli með því að menn fari í TM sem er að mínu mati snilldar fyrirtæki :)
Þetta er bara þannig sett upp í tölvukerfinu hjá þeim að það stendur bara þar að bíllinn sé metinn á X upphæð, þannig þetta á að vera alveg pottþétt system :D


Þetta er sniðugt ... ég mun pottþétt skoða þetta næst þegar ég tek bílinn af númerum og set aftur á.... Búinn að eyða örugglega 3 sinnum meira í bílinn heldur en trygginarnar myndu borga mér fyrir hann :?
En notabene þó að þitt tryggingafélag sé tilbúið til þess að kaskótryggja bílinn fyrir einhverja X upphæð þýðir það ekki að tryggingarfélag einhvers sem keyrir á þig sé til í að borga það sama. Þannig að maður er alltaf fuckt ef það er keyrt á mann ef sá aðili er ekki í sama tryggingarfélagi og maður sjálfur :( Þá er það bara að fá FÍB til liðs við sig eða lögfræðing

Ég veit einmitt ekkert hvað ég geri þegar blæjan fer á númer. Hann á eftir að standa mér í millu og vera metinn af tryggingarfélögum á kannski 300-400 þús giska ég á


nei ekki alveg(ég gleymdi alltaf að segja þér það).
Konan niðrí TM sagði mér að þau myndu gera allt fyrir mig til þess að ég myndi fá það verð sem þau meta bílinn á, annars væri þetta mat hjá þeim bara tilgangslaust :D
:shock:
Það er snilld!
Þá tékkar maður á því
Samt spurning hvað þau geta gert ef maður lætur meta hann á millu :lol:

Author:  Jónki 320i ´84 [ Mon 20. Feb 2006 19:17 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Jónki 320i ´84 wrote:
Djofullinn wrote:
einarsss wrote:
Jónki 320i ´84 wrote:
Ég var hjá Vís (skítafyrirtæki) og þegar bíllinn minn kom heim þá ætlaði ég að setja hann í kaskó hjá þeim. Ég fór til þeirra í tjónaskoðunina og ætlaði að láta þá meta hann þar sem markaðsvirði þessa bíls er töluvert lægra en það sem ég gæti fengið fyrir hann ef ég myndi selja hann og líka töluvert lægra en það sem ég er búinn að eyða í hann. Þegar þangað var komið var mér sýnt svo mikil ókurteisi þar sem ég var bara 19ára krakki og vildu þeir ekki meta bílinn heldur sögðu bara að hann yrði metinn eftir markarðsvirði ef ég myndi lenda í tjóni, ég sætti mig ekki við það og fór í tjónaskoðunina hjá TM og talaði við þá og voru þeir tilbúnir að meta hann á því verði sem ég var sáttur við. Þannig að næsta skref hjá mér var bara að losa mig undan samningi hjá Vís og semja við TM og að auki fékk ég þar miklu betri kjör og get haldið bílnum í Kaskó þó svo hann sé ekki á númerum, sem mér finnst algjör snilld.
Þannig að ég mæli með því að menn fari í TM sem er að mínu mati snilldar fyrirtæki :)
Þetta er bara þannig sett upp í tölvukerfinu hjá þeim að það stendur bara þar að bíllinn sé metinn á X upphæð, þannig þetta á að vera alveg pottþétt system :D


Þetta er sniðugt ... ég mun pottþétt skoða þetta næst þegar ég tek bílinn af númerum og set aftur á.... Búinn að eyða örugglega 3 sinnum meira í bílinn heldur en trygginarnar myndu borga mér fyrir hann :?
En notabene þó að þitt tryggingafélag sé tilbúið til þess að kaskótryggja bílinn fyrir einhverja X upphæð þýðir það ekki að tryggingarfélag einhvers sem keyrir á þig sé til í að borga það sama. Þannig að maður er alltaf fuckt ef það er keyrt á mann ef sá aðili er ekki í sama tryggingarfélagi og maður sjálfur :( Þá er það bara að fá FÍB til liðs við sig eða lögfræðing

Ég veit einmitt ekkert hvað ég geri þegar blæjan fer á númer. Hann á eftir að standa mér í millu og vera metinn af tryggingarfélögum á kannski 300-400 þús giska ég á


nei ekki alveg(ég gleymdi alltaf að segja þér það).
Konan niðrí TM sagði mér að þau myndu gera allt fyrir mig til þess að ég myndi fá það verð sem þau meta bílinn á, annars væri þetta mat hjá þeim bara tilgangslaust :D
:shock:
Það er snilld!
Þá tékkar maður á því
Samt spurning hvað þau geta gert ef maður lætur meta hann á millu :lol:


Þú lætur ekki meta hann á neitt, þú kemur með verð og þeir verða að samþykkja það,
ég byrjaði töluvert hærra en ég sættist á,
bara til þess að vera öruggur á því að ég fengi það sem ég vildi :wink:

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/