bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

bmw 325 e36 vs M. benz 300ce 24v
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=14030
Page 1 of 1

Author:  Gardar [ Sun 19. Feb 2006 06:30 ]
Post subject:  bmw 325 e36 vs M. benz 300ce 24v

Ég tók 2 run á móti 300ce 24v benz sem er 220hö í kvöld.
við létum bílanna malla hægagang upp að fyrirfram ákveðnum punkti og svo var gefið til að fá sem markverðasta samanburðinn þar sem benzinn er ssk.
Það sem kom mér mest á óvart var það að þegar ég var að skipta í þriðja var ca 2metrar á milli bílanna (benzinn á undan) en svo í þriðja fór ég að vinna á hann og náði honum og tók svo frekar auðveldlega fram úr honum í fjórða gír.
eins í bæði skiptin. Þetta fannst mér frekar skrýtið þar sem ég átti alls ekki von á að hafa han á ferðinni

Author:  íbbi_ [ Sun 19. Feb 2006 07:27 ]
Post subject: 

bmw er yfirleitt mikið betur gæiraður og upp settur orginal furir sona spyrnur en benzinn

Author:  Svezel [ Sun 19. Feb 2006 11:00 ]
Post subject: 

miðað við hvað e420 rétt slefaði framúr e32 735 þá kemur þetta mér ekki á óvart. benz er bara eins og íbbi segir ekki með gírun fyrir svona sprell

Author:  BMWRLZ [ Sun 19. Feb 2006 13:21 ]
Post subject: 

Þessir benzar hljóta að vera MIKIÐ slitnir, eða þá eitthvað að þeim, ég tók 740 e32 á mínum 320CE bíl í bæði skiptin sem við spyrntum. Einnig tók ég ALLA 325 bíla sem ég lenti í spyrni við á ljósum og það var allt frá e30 til e46. Reyndar virkar 320 bíllinn slatta betur á ferðinni heldur enn 300 24V þar sem hann togar 45Nm meira. Tók síðan eitt run við e32 730 bíl og sá bíll drullaði nú bara upp á bak.

Author:  Tommi Camaro [ Sun 19. Feb 2006 23:20 ]
Post subject: 

f50 wrote:
Þessir benzar hljóta að vera MIKIÐ slitnir, eða þá eitthvað að þeim, ég tók 740 e32 á mínum 320CE bíl í bæði skiptin sem við spyrntum. Einnig tók ég ALLA 325 bíla sem ég lenti í spyrni við á ljósum og það var allt frá e30 til e46. Reyndar virkar 320 bíllinn slatta betur á ferðinni heldur enn 300 24V þar sem hann togar 45Nm meira. Tók síðan eitt run við e32 730 bíl og sá bíll drullaði nú bara upp á bak.

tók svona benz og skyldi hann eftir á 325 mínum 730 e32 þú talar nú bara í hring hvernig á þetta að vera hægt vegna þess að 325 er 200 hö og e32 er rétt yfir 200 höö

Author:  BMWRLZ [ Sun 19. Feb 2006 23:47 ]
Post subject: 

Tommi Camaro wrote:
f50 wrote:
Þessir benzar hljóta að vera MIKIÐ slitnir, eða þá eitthvað að þeim, ég tók 740 e32 á mínum 320CE bíl í bæði skiptin sem við spyrntum. Einnig tók ég ALLA 325 bíla sem ég lenti í spyrni við á ljósum og það var allt frá e30 til e46. Reyndar virkar 320 bíllinn slatta betur á ferðinni heldur enn 300 24V þar sem hann togar 45Nm meira. Tók síðan eitt run við e32 730 bíl og sá bíll drullaði nú bara upp á bak.

tók svona benz og skyldi hann eftir á 325 mínum 730 e32 þú talar nú bara í hring hvernig á þetta að vera hægt vegna þess að 325 er 200 hö og e32 er rétt yfir 200 höö


Fyrirgefðu enn hvað í ósköpunum á að standa þarna, hvergi punktur eða komma hjá þér. Og hvernig færðu það út að ég sé að tala í hring, ég sagði að ég hefði rústað e32 730 bíl og tekið alla þá 325 bílas sem ég hef farið í spyrnu við á þessum 320 Benz. Ég get ekki séð að það sé nokkur hlutur þarna hjá mér sem stenst ekki.

Author:  Geirinn [ Sun 19. Feb 2006 23:49 ]
Post subject: 

Eins og ég skil þetta þá er Tommi að tala um 300CE og Ari að tala um 320CE ?

Author:  Gardar [ Mon 20. Feb 2006 00:01 ]
Post subject: 

það má líka taka það fram að ég er með kubb, opið púst og cai frá k&n í bílnum hjá mér.
EEEennnn ef að þetta hefði verið frá stand still þá hefði ég nú verið á undan alveg frá startinu þar sem ég næ miklu betra starti á mínum af því hann er beingíraður

Author:  BMWRLZ [ Mon 20. Feb 2006 00:02 ]
Post subject: 

Sennilega eru sumir hérna að rugla 320 saman við 300 24V sem er 220hö eins og 320 vélin, hinsvegar er venjulegur 300E bíll 180hö, það sem hinsvegar er að rugla menn er það að þó svo að 300 24V vs. 320 séu með sömu hestaflatölu þá togar 300 24V 265nm á móti 310nm í 320 vélinni og svo er vinnslusvið þessara véla gjörólíkt.

Það getur svosem alveg vel verið að gaurarnir á þessum 325 bílum sem ég hef lent í spyrnu við, að þeir hafi bara yfirhöfuð ekkert kunnað að keyra þá. Hinsvegar er 320 Benz að virka fáranlega vel og mun betur enn margir halda, eða allavega finnst mér það, SVEZEL gæti líka tjáð sig um sína skoðun á því, þar sem hann fékk að taka í minn gamla 320 Benz.

Author:  Litli_Jón [ Mon 20. Feb 2006 00:12 ]
Post subject: 

Þið þurfið líka að taka mark á að ökumaðurinn kann kasnki ekki að spyrna....

Author:  Gardar [ Mon 20. Feb 2006 00:19 ]
Post subject: 

ef að þú ert að tala um ökumanninn á benzanum þá er ekki mikið að kunna. Þú setur skiptinguna í 2 og pinnan í gólfið.(ef maður tekur af stað í D þá byrjar bíllinn alltaf í 2 gír og skiptir sér svo niður í fyrsta) þá byrjar hann strax í fyrsta og þarf ekki að byrja á að gíra sig niður og svo setja stöngina í D um leið og bíllinn er kominn í annan.

Author:  Svezel [ Mon 20. Feb 2006 00:20 ]
Post subject: 

ég tók aðeins í 320 bílinn sem Ari átti og hann virtist virka mjög vel, það var nú ekki færi til að gera neinar kúnstir en hann virkaði vel á mig

svo er náttúrlega mikill munur á ökumönnum og bílum, sumir bílar virka bara ekki vel miðað við aðra af sömu gerð

Author:  nitro [ Mon 27. Feb 2006 15:10 ]
Post subject: 

Verð að bæta smá inni,

Er með 328 E46, og tók smá spyrnu við 2002 árgerð af 320 benz og hann þjófstartaði og svo þegar við vorum komnir eitthvað yfir 120 þá byrjaði ég að sigla framúr.. samt er hann meira í hestöflum en minn...

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/