bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Supran á BBS felgunum. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1399 |
Page 1 of 4 |
Author: | oskard [ Sat 03. May 2003 03:12 ] |
Post subject: | Supran á BBS felgunum. |
Okkur árna blasti við ófögur sjón þegar við vorum að rúnta niðrí bæ rétt áðan. Rauða twin turbo supran á BBS felgunum var þá nýbúinn að klessa illa á kannt, skemdi felgu, spyrnu sennilega öxul og fleira. Ég tók eina mynd þegar hún var að keyra í burtu kunni ekki við að vera að taka myndir fyrir framan eigandann.. Það var víst vinur sonar eigandans sem var að keyra þegar hann missti hann í beygju... ![]() ![]() ![]() Illa farið með flottan bíl. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | arnib [ Sat 03. May 2003 03:15 ] |
Post subject: | |
Og það sem er kannski merkilegast er að eigandinn stóð þarna hjá, sallarólegur.. Okkur leið eins og við hefðum verið að klessa okkar eigin bíl, ég held svei mér þá að okkur hafi liðið verr en eigandanum ![]() |
Author: | Benzari [ Sat 03. May 2003 03:44 ] |
Post subject: | |
Nei ekki aftur, sömu gatnamót og áreksturinn um síðustu helgi? |
Author: | rutur325i [ Sat 03. May 2003 04:13 ] |
Post subject: | |
jú sömu gatnamót ! reyndar var það þannig að vinur sonar eigandans var að fá að prófa ![]() þeir komu niður götuna á 100+ og svo missti hann bílinn með fyrrgreindum afleiðingum. Þegar ég kom að þessu þá var fjólublái M5-inn beint fyrir framan supruna og hélt að hann hefði klesst aftan á eða eitthvað svoleiðis , fá fyrst stoppaði hjartað í mér ![]() svo keyrði supran uppá króksbílinn og hún var eins og haltur hundur .. ![]() |
Author: | Djofullinn [ Sat 03. May 2003 10:19 ] |
Post subject: | |
Æi mér finnst þetta nú bara ekkert flottur bíll ![]() En leiðinlegt að einhver patti er að skemma bílinn fyrir eigandanum |
Author: | arnib [ Sat 03. May 2003 11:07 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Æi mér finnst þetta nú bara ekkert flottur bíll
Fólk á nú rétt á sínum skoðunum, en mér finnst þetta yfir strikið!! ![]() Þetta er 460 hestafla (er það ekki?) Twinturbo 3.0 6 cyl vél, afturhjóladrif og targa þaki, ofan á að þessi bíll á að höndla mjög vel tjúningar og hægt að fara með þá uppí sóðalegar hestafla tölur. Finnst þér þetta ekkert flottur bíll? ![]() |
Author: | Djofullinn [ Sat 03. May 2003 11:13 ] |
Post subject: | |
arnib wrote: Djofullinn wrote: Æi mér finnst þetta nú bara ekkert flottur bíll Fólk á nú rétt á sínum skoðunum, en mér finnst þetta yfir strikið!! ![]() Þetta er 460 hestafla (er það ekki?) Twinturbo 3.0 6 cyl vél, afturhjóladrif og targa þaki, ofan á að þessi bíll á að höndla mjög vel tjúningar og hægt að fara með þá uppí sóðalegar hestafla tölur. Finnst þér þetta ekkert flottur bíll? ![]() Ég var nú bara ekkert að tala um vélina í þessum bíl, hún er snilld! Mér finnst þessi bíll bara ekki flottur að utan, veit ekki afhverju, hann bara gerir ekkert fyrir mig ![]() Ég vissi nú reyndar að ég yrði skotinn niður fyrir þetta ![]() |
Author: | GHR [ Sat 03. May 2003 11:47 ] |
Post subject: | |
Já, hann var nú ekki að tala um vélina heldur væntanlega útlitið!!!! En mér finnst þessir bílar einn af þeim flottustu sem hafa verið framleiddir og ég væri svo svo mikið til í að eiga svona að............. Og ekki skemmir vélin fyrir ![]() |
Author: | hlynurst [ Sat 03. May 2003 12:26 ] |
Post subject: | |
Mér langar í svona bíl... en maður þarf að punga út $$$$$$$$$$$$ |
Author: | arnib [ Sat 03. May 2003 12:39 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Ég vissi nú reyndar að ég yrði skotinn niður fyrir þetta
![]() No hard feelings ![]() |
Author: | bjahja [ Sat 03. May 2003 13:27 ] |
Post subject: | |
Djöfull er þetta leiðinlegt, en rosalega hlýtur greyið stráknum að líða illa. |
Author: | Djofullinn [ Sat 03. May 2003 13:54 ] |
Post subject: | |
arnib wrote: Djofullinn wrote: Ég vissi nú reyndar að ég yrði skotinn niður fyrir þetta ![]() No hard feelings ![]() Auðvitað ekki ![]() |
Author: | oskard [ Sat 03. May 2003 17:20 ] |
Post subject: | |
Tók nokrar myndir af henni áðan ![]() |
Author: | Heizzi [ Sat 03. May 2003 17:31 ] |
Post subject: | |
Mér finnst þetta nú ekkert sérstakt boddí á þessum bíl, en að skemma BBS felgu... það er dýrt sport. |
Author: | bjahja [ Sat 03. May 2003 17:34 ] |
Post subject: | |
jæja þetta var þó ekki meira en þetta. ![]() |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |