| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E30 dót á Ebay https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=13989 |
Page 1 of 1 |
| Author: | HPH [ Thu 16. Feb 2006 01:19 ] |
| Post subject: | E30 dót á Ebay |
Dót sem ég fann á Ebay fyrir E30. Angel Eyes 17" Alpina replikur. IS Lip Dogleg gírkassi Úr M3 (veit ekki hvort þetta pasar á 325) 17"Alpina felgur |
|
| Author: | Angelic0- [ Thu 16. Feb 2006 03:06 ] |
| Post subject: | |
Nice Og djö held ég að E30 væri cool með Angeleyes ! |
|
| Author: | finnbogi [ Thu 16. Feb 2006 05:29 ] |
| Post subject: | |
amm hérna er einn með angel eyes og IS lip
|
|
| Author: | bebecar [ Thu 16. Feb 2006 09:03 ] |
| Post subject: | |
Efri Alpinurnar eru aðeins sendar innan UK, en prísinn er mega góður þar. Schmiedmann á E30 Alpina Replicur á 100 þús settið með dekkjum núna ef einhver hefur áhuga... mig langar SVAKALEGA í þær |
|
| Author: | arnibjorn [ Thu 16. Feb 2006 09:05 ] |
| Post subject: | |
bebecar wrote: Efri Alpinurnar eru aðeins sendar innan UK, en prísinn er mega góður þar.
Schmiedmann á E30 Alpina Replicur á 100 þús settið með dekkjum núna ef einhver hefur áhuga... mig langar SVAKALEGA í þær Uss.. spurning um að fara út og taka þannig með í töskuna |
|
| Author: | Danni [ Thu 16. Feb 2006 09:43 ] |
| Post subject: | |
finnbogi wrote: amm hérna er einn með angel eyes og IS lip
![]() Þetta eru ekki E30 nýru samt er það nokkuð? Hef aldrei séð E30 með nýru sem eru með ramma í kring í sama lit og bíllinn einsog á E34.. |
|
| Author: | HPH [ Thu 16. Feb 2006 13:06 ] |
| Post subject: | |
Danni wrote: finnbogi wrote: amm hérna er einn með angel eyes og IS lip ![]() Þetta eru ekki E30 nýru samt er það nokkuð? Hef aldrei séð E30 með nýru sem eru með ramma í kring í sama lit og bíllinn einsog á E34.. jú þetta eru E30 nýru. það er bara svartuplast hringur í kringum þau. Einaro er með þetta á Bílnum sínum.(E30 sem var bíll mánaðrins) |
|
| Author: | gstuning [ Thu 16. Feb 2006 13:17 ] |
| Post subject: | |
HPH wrote: Danni wrote: finnbogi wrote: amm hérna er einn með angel eyes og IS lip ![]() Þetta eru ekki E30 nýru samt er það nokkuð? Hef aldrei séð E30 með nýru sem eru með ramma í kring í sama lit og bíllinn einsog á E34.. jú þetta eru E30 nýru. það er bara svartuplast hringur í kringum þau. Einaro er með þetta á Bílnum sínum.(E30 sem var bíll mánaðrins) Þetta er ekki original samt |
|
| Author: | Einsii [ Thu 16. Feb 2006 13:23 ] |
| Post subject: | |
Öruklega hrikalega algeng spurning, nenni bara ekki að leita En hver eru tollar og önnur gjöld af felgum og dekkjum, ef maður færi að versla það frá Schmiedmann? |
|
| Author: | Angelic0- [ Thu 16. Feb 2006 13:41 ] |
| Post subject: | |
Einsii wrote: Öruklega hrikalega algeng spurning, nenni bara ekki að leita
En hver eru tollar og önnur gjöld af felgum og dekkjum, ef maður færi að versla það frá Schmiedmann? Er ekki allavega einhver gúmmískattur or some ? |
|
| Author: | gstuning [ Thu 16. Feb 2006 13:53 ] |
| Post subject: | |
Ef þú kaupir sett af dekkjum og felgum þá reiknast bara gjöld á pakkann, ekki neitt gúmmígjald eða förgunargjald semsagt 15% gjöld og VSK ef það eru aðskilin dekk og felgur þá er það 15% og VSK af felgum og 20kr/kg gúmmígjald + 36kr(minnir mig) förgunargjald af hverju KG og svo VSK á það |
|
| Author: | Jónki 320i ´84 [ Thu 16. Feb 2006 15:00 ] |
| Post subject: | |
gstuning wrote: HPH wrote: Danni wrote: finnbogi wrote: amm hérna er einn með angel eyes og IS lip ![]() Þetta eru ekki E30 nýru samt er það nokkuð? Hef aldrei séð E30 með nýru sem eru með ramma í kring í sama lit og bíllinn einsog á E34.. jú þetta eru E30 nýru. það er bara svartuplast hringur í kringum þau. Einaro er með þetta á Bílnum sínum.(E30 sem var bíll mánaðrins) Þetta er ekki original samt Er þetta ekki til frá Rieger |
|
| Author: | siggir [ Thu 16. Feb 2006 22:07 ] |
| Post subject: | |
Mig langar í þessi angel-eyes. Hvað ætli þau kosti hingað komin? |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|