| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Glænýr E30 M3 ! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=13953 |
Page 1 of 1 |
| Author: | mattiorn [ Tue 14. Feb 2006 11:03 ] |
| Post subject: | Glænýr E30 M3 ! |
Var að pæla aðeins.. Væri það gerlegt ef ég myndi labba í eina af verksmiðjum BMW og tala við aðal kallinn á staðnum og biðja hann um að smíða handa mér glænýjan E30 M3, eða bara nýjan E30.. Væri það hægt eða?? |
|
| Author: | fart [ Tue 14. Feb 2006 11:06 ] |
| Post subject: | |
WTF.... |
|
| Author: | Djofullinn [ Tue 14. Feb 2006 11:12 ] |
| Post subject: | |
Fyrir nógu andskoti mikinn pening er allt hægt. En þá er örugglega verið að tala um 100 milljónir eða eitthvað álíka Gáfulegra að kaupa bara notaðan og gera hann upp frá grunni |
|
| Author: | gstuning [ Tue 14. Feb 2006 11:21 ] |
| Post subject: | |
Það er EKKI hægt, Og þú værir sauður að gera það ef það væri hægt |
|
| Author: | Bjarkih [ Tue 14. Feb 2006 11:21 ] |
| Post subject: | |
Gætir spurt þá hjá Mobile tradition deildinni. En ætli þeir fari nokkuð að spá í þessu fyrr en á 40 ára afmæli E30. Þeir voru t.d. nýlega að byggja frá grunni nýjann 1800 touring í tilefni 40 ára afmælis týpunar. |
|
| Author: | gstuning [ Tue 14. Feb 2006 11:35 ] |
| Post subject: | |
Bjarkih wrote: Gætir spurt þá hjá Mobile tradition deildinni. En ætli þeir fari nokkuð að spá í þessu fyrr en á 40 ára afmæli E30. Þeir voru t.d. nýlega að byggja frá grunni nýjann 1800 touring í tilefni 40 ára afmælis týpunar.
Það eru menn flinkari enn kallarnir í BMW að smíða BMW bíla, Það er mikið gáfulegra að kaupa sér bara einnhvern rosalega heilan bíl eða láta rebuild shop gera einn 100% frá grunni |
|
| Author: | Hannsi [ Tue 14. Feb 2006 12:05 ] |
| Post subject: | |
getur bara gert upp mótorinn fá sér stimpla í yfir stærð láta portpolisha heddið og gra upp heddið líka, nýjar legur frá a-ö þá ertu með sama sem nýjan M3 E30 allavega mótorlegaséð |
|
| Author: | íbbi_ [ Tue 14. Feb 2006 15:06 ] |
| Post subject: | |
bíllin er nú meira en mótor |
|
| Author: | fart [ Tue 14. Feb 2006 15:33 ] |
| Post subject: | |
Farðu bara upp í B&L og pantaðu alla partana, fáðu svo einhvern góðan bílasmið til að setja saman. |
|
| Author: | Hemmi [ Tue 14. Feb 2006 17:07 ] |
| Post subject: | Re: Glænýr E30 M3 ! |
að láta einhverja bmw verksmiðju búa til nýja framleiðslulínu fyrir einn bíl kostar fult fult fult af millum |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|