| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Þeir sem til þekkja https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=13921 |
Page 1 of 1 |
| Author: | jens [ Sat 11. Feb 2006 21:17 ] |
| Post subject: | Þeir sem til þekkja |
Hvernig er það með svona verð á bílum er þetta ekki bara eitthvað plat. http://www.mobile.de/cgi-bin/da.pl?top=1&bereich=all&id=11111111196388311& Langar að fá mér E60 og þá helst dísel en skoða allt annað. |
|
| Author: | IceDev [ Sat 11. Feb 2006 21:18 ] |
| Post subject: | |
lol Feitasta plat ever |
|
| Author: | saemi [ Sat 11. Feb 2006 21:37 ] |
| Post subject: | |
| Author: | Saxi [ Sat 11. Feb 2006 22:29 ] |
| Post subject: | |
tíhí |
|
| Author: | jens [ Sat 11. Feb 2006 22:41 ] |
| Post subject: | |
Quote: Feitasta plat ever
Ever er stór fullyrðing |
|
| Author: | Angelic0- [ Sat 11. Feb 2006 22:52 ] |
| Post subject: | |
eða, það vantar eitt núll |
|
| Author: | moog [ Sat 11. Feb 2006 23:18 ] |
| Post subject: | |
Maður sér á myndunum að þetta er ameríkubíll (númeraplötufestingarnar)... og seljandi staðsettur í München??? Pottþétt skam... verðið allt of lágt... |
|
| Author: | IngiSig [ Sun 12. Feb 2006 05:46 ] |
| Post subject: | AÐVÖRUN |
Þetta er MJÖG líklega plat eða einhverskonar svik í gangi, ég skoðaði þessa síðu fram og aftur áður en ég keypti mér BMW og hringdi margoft út á sölur sem voru með "gylliboð". Undantekningalaust var bílinn "Ný"seldur, eigandi hættur við að selja , eða þá að bílasalan bauð annan sambærilegan en "örlítið betri" á aðeins dýrara verði. EF þú sérð tilboð sem er "toooo good to be true" ekki einu sinni eyða tíma í að athuga þau. Það er mjög gott að hafa tengilið í þesssum málum úti. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|