bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Reiknivél fyrir innflutning? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=13892 |
Page 1 of 3 |
Author: | AEvar [ Fri 10. Feb 2006 13:58 ] |
Post subject: | Reiknivél fyrir innflutning? |
Ég er búinn að vera að skoða bíla á autoscout24.de og hef notað reiknivélina sem er á síðunni.. http://www.bmwkraftur.is/innflutningur/ En þið sem hafið flutt inn bíla.. hversu nákvæmt er hún? hvað má búast við mikilli skekkju svona sirkað? Er að skoða bíl á 6000Evrur og er með stærri vél en 2L, reiknivélin segir 940.736 kr, þá ætti ég að búast við hvað.. 100þkr skekkju? |
Author: | gstuning [ Fri 10. Feb 2006 14:06 ] |
Post subject: | Re: Reiknivél fyrir innflutning? |
AEvar wrote: Ég er búinn að vera að skoða bíla á autoscout24.de og hef notað reiknivélina sem er á síðunni..
http://www.bmwkraftur.is/innflutningur/ En þið sem hafið flutt inn bíla.. hversu nákvæmt er hún? hvað má búast við mikilli skekkju svona sirkað? Er að skoða bíl á 6000Evrur og er með stærri vél en 2L, reiknivélin segir 940.736 kr, þá ætti ég að búast við hvað.. 100þkr skekkju? Málið er frekar að vita hvort að verðið sé raun verð ekki bara eitthvað útí buskann á mobile eða autoscout, Skoðaðu marga svona bíla og finndu viðmiðunar verð, Reiknivélin er rétt |
Author: | Djofullinn [ Fri 10. Feb 2006 14:52 ] |
Post subject: | |
Gætir þurft að hækka flutningsverðið og síðan þarft þú að bæta við kostnaði við að sækja bílinn og annað slíkt eða þóknun til innflutningsaðila ![]() ![]() |
Author: | HPH [ Fri 10. Feb 2006 14:54 ] |
Post subject: | |
ég fékk bílinn min undir því verði sem vélin sagði. ![]() |
Author: | Geirinn [ Fri 10. Feb 2006 14:57 ] |
Post subject: | |
Oooog það er bara hægt að gera að ef maður shitmixar pappírana... og það er ólöglegt, hehe ![]() |
Author: | HPH [ Fri 10. Feb 2006 15:00 ] |
Post subject: | |
Geirinn wrote: Oooog það er bara hægt að gera að ef maður shitmixar pappírana... og það er ólöglegt, hehe
![]() Ekkert ólöglegt hjá mér,,,ég keipti bara ódýrustu þjónustuna í öllu. |
Author: | Geirinn [ Fri 10. Feb 2006 15:07 ] |
Post subject: | |
HPH wrote: Geirinn wrote: Oooog það er bara hægt að gera að ef maður shitmixar pappírana... og það er ólöglegt, hehe ![]() Ekkert ólöglegt hjá mér,,,ég keipti bara ódýrustu þjónustuna í öllu. Hvernig virkar það annars fyrir sig og hverju munar það ? |
Author: | HPH [ Fri 10. Feb 2006 15:24 ] |
Post subject: | |
Geirinn wrote: HPH wrote: Geirinn wrote: Oooog það er bara hægt að gera að ef maður shitmixar pappírana... og það er ólöglegt, hehe ![]() Ekkert ólöglegt hjá mér,,,ég keipti bara ódýrustu þjónustuna í öllu. Hvernig virkar það annars fyrir sig og hverju munar það ? bara vera sniðugu og þekkja rétta fólkið. það munaði X.kr |
Author: | arnibjorn [ Fri 10. Feb 2006 15:25 ] |
Post subject: | |
Má ég nokkuð spyrja ykkur HPH og Geirinn hvað bílarnir ykkar kostuðu úti og hvað þeir voru komnir heim á? Er nefnilega sjálfur að fara fjárfesta í E30 ![]() Ef þið viljið ekki segja þér hér þá megiði senda mér PM eða ef þið viljið ekki segja það yfirhöfuð þá er það bara fínt ![]() ![]() |
Author: | Geirinn [ Fri 10. Feb 2006 15:31 ] |
Post subject: | |
HPH wrote: Geirinn wrote: HPH wrote: Geirinn wrote: Oooog það er bara hægt að gera að ef maður shitmixar pappírana... og það er ólöglegt, hehe ![]() Ekkert ólöglegt hjá mér,,,ég keipti bara ódýrustu þjónustuna í öllu. Hvernig virkar það annars fyrir sig og hverju munar það ? bara vera sniðugu og þekkja rétta fólkið. það munaði X.kr "Að þekkja fólk" er ekki það sama og að "kaupa ódýrustu þjónustuna og vera sniðugur" ... myndi flokka það undir plugg. Skil samt ekki þegar fólk flaggar svona og vill svo ekki segja neitt. Arnibjorn þú færð EP. |
Author: | arnibjorn [ Fri 10. Feb 2006 15:33 ] |
Post subject: | |
Danke Geiri ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Fri 10. Feb 2006 16:06 ] |
Post subject: | |
Farmtrygging ?? Ég myndi nú alltaf bæta við amk. 4-5% ofan á það verð sem vélin gefur upp, svona til að baktryggja sig fyrir skakkaföllum. ![]() |
Author: | Gunni [ Fri 10. Feb 2006 16:08 ] |
Post subject: | |
Reiknivélin ER örlítið skökk. Flutningskostnaðurinn (hægt að breyta) ætti að vera ca. 90.000 kr. Gengið sem reiknivélin notar er aðeins til viðmiðunar, því þegar þú flytur inn bíl þá styðst tollurinn við tollgengi til að finna út tollverð á bílnum. Tollgengi geturðu fundið á www.sedlabanki.is Ofan á verðið sem reiknivélin gefur út geturðu svo bætt við ca. 100-150 þúsund fyrir þjónustu við að koma bílnum frá kaupanda útá höfn, ásamt einhverri pappírsvinnu úti o.þ.h. Því er reiknivélin nokkuð rétt ef þú ert raunhæfur með flutningskostnaðinn, og merkir ekki við mwst (ef bíllinn er ekki mwst). EDIT: Tollgengi er hér: http://www.tollur.is/displayer.asp?cat_id=263 |
Author: | Thrullerinn [ Fri 10. Feb 2006 16:49 ] |
Post subject: | |
Gunni wrote: Tollgengi geturðu fundið á www.sedlabanki.is Nibb... Þaðan er vísað í vef tollsins, og þaðan í "Fyrirtæki" og velja "tollafgreiðslugengi".. ekki alveg það aðgenilegasta ![]() http://www.tollur.is/displayer.asp?cat_id=263 tollur.is wrote: Tollafgreiðslugengi miðast við opinbert viðmiðunargengi
krónunnar gagnvart erlendum gjaldmiðli, kaup- og sölugengi, sem skráð er af Seðlabanka Íslands hinn 28. hvers mánaðar eða næsta vinnudag þar á eftir ef ekki er opið í banka þann dag. |
Author: | Stebbtronic [ Fri 10. Feb 2006 17:15 ] |
Post subject: | |
En hvernig er það, á reiknivélinni er talað um fornbíla 40ára eða eldri. Nú verða bílar fornbílar við 25ára aldur á íslandi, Afhverju er þetta tollað svona asnalega? Maður hefur nefl. verið að pæla svolítið í innnflutning á E21 ca 1980. |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |