| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| nýja sexan á discovery núna https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=13724 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Bjarkih [ Tue 31. Jan 2006 17:02 ] |
| Post subject: | nýja sexan á discovery núna |
Ef þið hafið áhuga þá er verið að sýna þátt um gerð nýju sexunar á Discovery akkúrat núna. |
|
| Author: | Jökull [ Tue 31. Jan 2006 17:45 ] |
| Post subject: | |
Svalur þáttur en þetta er í 300 skipti sem þetta er endursýnt |
|
| Author: | Hemmi [ Tue 31. Jan 2006 17:47 ] |
| Post subject: | |
Jökull wrote: Svalur þáttur en þetta er í 300 skipti sem þetta er endursýnt
enda er scandinavíska discovery bara endursýningar einsog flestar stöðvarnar sem sýndar eru hérna, það fer að koma tími á að fjárfesta í disk |
|
| Author: | bjahja [ Tue 31. Jan 2006 17:47 ] |
| Post subject: | |
Jökull wrote: Svalur þáttur en þetta er í 300 skipti sem þetta er endursýnt
Já shit maður, ég er búinn að horfa á þennan þátt svona 5 sinnum |
|
| Author: | Bjarkih [ Tue 31. Jan 2006 17:51 ] |
| Post subject: | |
Þetta er í annað skiptið sem ég sé hann. Samt skárra en þetta scrapheap challenge rusl sem þeir eru alltaf að sýna. |
|
| Author: | bjahja [ Tue 31. Jan 2006 17:52 ] |
| Post subject: | |
Bjarkih wrote: Þetta er í annað skiptið sem ég sé hann. Samt skárra en þetta scrapheap challenge rusl sem þeir eru alltaf að sýna.
Whoot, scrapheap, mythbusters, american chopper, biker build off........gæða sjónvarpsefni |
|
| Author: | Jökull [ Tue 31. Jan 2006 18:04 ] |
| Post subject: | |
bjahja wrote: Bjarkih wrote: Þetta er í annað skiptið sem ég sé hann. Samt skárra en þetta scrapheap challenge rusl sem þeir eru alltaf að sýna. Whoot, scrapheap, mythbusters, american chopper, biker build off........gæða sjónvarpsefni Sammála því... Og svo er líka Brainiac |
|
| Author: | Bjarkih [ Tue 31. Jan 2006 18:36 ] |
| Post subject: | |
Brainiac og mytbusters eru fínir en hitt er hundleiðinlegt! Mismunandi smekkur býst ég við. Svo eru stundum allt í lagi þættir um risastórar byggingar og svoleiðis. Eini gallinn með Brainiac er að hann er farinn að þynnast svolítið á S2. |
|
| Author: | IceDev [ Tue 31. Jan 2006 19:16 ] |
| Post subject: | |
Brainiac er bara djók Mythbusters er málið! Top gear is to Brainiac as Fifth gear is to Mythbusters svo maður orði þetta á SAT máta |
|
| Author: | Bjarkih [ Wed 01. Feb 2006 13:03 ] |
| Post subject: | |
Þetta er hætt að vera fyndið! Það er verið að sýna þáttinn aftur núna. |
|
| Author: | Geirinn [ Wed 01. Feb 2006 13:05 ] |
| Post subject: | |
Haha, ég hélt að sjónvarpsefni í Evrópu væri bara lélegt á sumrin þegar "fólk horfir ekki á sjónvarp" en þetta virðist vera alveg krónískt hjá þeim. Og við erum að kvarta hérna heima |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|