bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar E36 parts
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1372
Page 1 of 2

Author:  E36HADDI [ Wed 30. Apr 2003 14:08 ]
Post subject:  Vantar E36 parts

Jæja sælir piltar ég er hérna í vandræðum því að mig vantar að finna síður sem eru með mikið af góðum vörum í e36 þarámeðal kits, wings, brakes, allskonar interior stuffi og exterior, helst vantar mig síður í Þýskalandi sem senda til íslands eða jafnvel allar síður í evrópu sem hafa upp á eitthvað sniðugt að bjóða.

Það væri alveg frábært ef þið vissuð og gætuð deilt með mér linkum á eitthvað sniðugt =).

Author:  morgvin [ Wed 30. Apr 2003 14:13 ]
Post subject: 

http://www.bmwspecialisten.dk

hvernig BMW er þetta ?

Author:  bjahja [ Wed 30. Apr 2003 14:20 ]
Post subject: 

Velkominn í klúbbinn. Hvernig E36 ertu á?

Speciallisten er góður, sá besti sem ég hef fundið. Síðan er líka til www.bimmertoys.com , hún er ágæt. Hef ekki fundið fleirri nema náttúruleg www.ebay.com, www.hamann-motorsport.de og www.rieger-tuning.com.

Author:  gstuning [ Wed 30. Apr 2003 15:17 ]
Post subject: 

Emailaðu mér hvað þig langar í

Hamann, MVR, ESS, Rieger, tölvur og ýmislegt annað,

Author:  E36HADDI [ Wed 30. Apr 2003 19:33 ]
Post subject: 

Frábært!, verð að segja að þessi klúbbur ykkar er alveg brill og ég þakka móttökunar.

Þetta er hvítur E36 325i vantar gjörsamlega allt í hann well fyrir utan afturljós er með Altezza taillights.

Author:  Djofullinn [ Wed 30. Apr 2003 19:34 ]
Post subject: 

Velkominn í klúbbinn!

Author:  gstuning [ Wed 30. Apr 2003 20:30 ]
Post subject: 

Ég hef séð þennan bíl, hvar býrðu?

Man ekki hvar ég sá hann

Author:  hlynurst [ Wed 30. Apr 2003 20:56 ]
Post subject: 

Er þetta 4 dyra? Var hann á Hverfisgötunni?

Author:  E36HADDI [ Thu 01. May 2003 00:43 ]
Post subject: 

Ég bý í vesturbænum eins og er þá er bílinn totally original fyrir utan ljósin ætlunin er að klára hann í sumar að mestu leiti allavega.

Author:  E36HADDI [ Thu 01. May 2003 00:46 ]
Post subject: 

Og já hann er 4 dyra "Hrifnastur af þeim" :) annig að ef að þið vitið um flotta eða góða parta endilega láta mig vita og ef bara þið hafið einhverja hugmynd að einhverju sniðugu sem ég ætti að gera. :)

Author:  Benzari [ Thu 01. May 2003 00:51 ]
Post subject: 

Td. að setja önnur afturljós á hann :D :D :D

Author:  Halli [ Thu 01. May 2003 00:55 ]
Post subject: 

kíktu á þessa http://www.koed-3er.dk

Author:  bjahja [ Thu 01. May 2003 00:58 ]
Post subject: 

Benzari wrote:
Td. að setja önnur afturljós á hann :D :D :D
:lol: :lol: :lol:

Author:  Moni [ Thu 01. May 2003 21:09 ]
Post subject: 

ég hef nú ekki verið neitt voða hrifinn af svona lexus-ljósum á BMW en ég gæti trúað því að það sé töff á hvítum E36, gætiru póstað mynd af honum??? (maður þarf að sjá hlutinn til að dæma hann :D :D )

Author:  bjahja [ Thu 01. May 2003 21:39 ]
Post subject: 

Þótt þetta sé ekki minn smekkur, þá vil ég bara að menn geri bílana sína eins og þeir vilja og finnst flott. Svo lengi sem þeir láta ekki álspoiler á bmw. :D

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/