bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Fjólublár M5 E34 í Borgarholtsskóla
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1371
Page 1 of 4

Author:  GHR [ Wed 30. Apr 2003 10:52 ]
Post subject:  Fjólublár M5 E34 í Borgarholtsskóla

Vitiði eitthvað um hann????
Virtist reyndar frekar ''sjobby'' og á hörmulegum felgum en þetta er samt sem áður M5 :wink:

Author:  Raggi M5 [ Wed 30. Apr 2003 11:28 ]
Post subject: 

Já það var að koma hópur í Go-Kart hérna hjá mér og þessi bíll var í hópnum ég náði reyndar ekki að skoða hann!

Author:  bebecar [ Wed 30. Apr 2003 11:48 ]
Post subject: 

Þennan hafði ég enga hugmynd um.... ég veit um einn fjólubláan sem er óaðfinnanlegur - besta eintak landsins eflaust, þetta virðist því ekki vera hann!

Author:  saemi [ Wed 30. Apr 2003 11:56 ]
Post subject: 

Jáhh... meiri upplýsingar.... hver veit meira.... !

Sæmi

Author:  Raggi M5 [ Wed 30. Apr 2003 13:25 ]
Post subject: 

Ég sá að hann var allavega með spoiler ég man ekki númerið á honum og hann ver með grátt á kittinu einsog flestir ///M5 eru.

Author:  Raggi M5 [ Wed 30. Apr 2003 13:35 ]
Post subject: 

Ég veit ekki hvort að það séu 2 fljólubláir en það var allavega ekki þessi óskar sem segist eigaÞENNAN ///M5 sem kom áðan, hann er kannski bara kominn í rvk?

Author:  flamatron [ Wed 30. Apr 2003 13:47 ]
Post subject: 

Það er þessi!!

Author:  bebecar [ Wed 30. Apr 2003 13:55 ]
Post subject: 

Er þetta ekki bíllinn sem er fyrir norðan?

Author:  uri [ Wed 30. Apr 2003 14:24 ]
Post subject: 

ég sá þenna bíl þetta er þessi sem raggi sem raggi setti myndir af. Án efa besta eintakið á landinu ´94 móldel!!
Mér finnst þetta flottar felgur samt eiginlega bara koppar :wink:

Author:  GHR [ Wed 30. Apr 2003 14:44 ]
Post subject: 

ÆTla það sé ekki bara þessi. Lítur allavega alveg eins út og er á eins ''ógeðslegum'' felgum

Author:  bebecar [ Wed 30. Apr 2003 15:06 ]
Post subject: 

Þetta eru geggjaðar felgur! Og þær bestu fyrir þennan bíl.

Þær eru reyndar dálítið erfiðara viðfangs þar sem þær þurfa að snúa rétt og verða því alltaf að vera á sömu hlið.

Þessar felgur eru sérhannaðar til að skófla lofti á bremsurnar til kælingar - stórsnjallt.

Svo fara þær bílnum mjög vel.

Author:  Raggi M5 [ Wed 30. Apr 2003 17:06 ]
Post subject: 

Er það ekki rétt hjá mér að flestir E-34 M5 bílar komi á þessum felgum frá verksmiðju? Ég hef allavega séð þvílíkt marga ///M bíla úti á svona felgum.

Author:  bjahja [ Wed 30. Apr 2003 17:17 ]
Post subject: 

Ég held að þeir komi á teinafelgum eins og bílinn sem bebecar átti var með

Author:  rutur325i [ Wed 30. Apr 2003 17:38 ]
Post subject: 

ég er í borgó og sá þennan bíl fyrir stuttu og han er alltaf núna á planinu , sonur eigandans er á honum og þetta er bíllinn sem var fyrir norðan og er númerið á honum LZ-554 og stendur aftan á honum tecklenborg og er það líklegast nugburgring pakkin með stífan legri fjöðrun ofsv. einn sá fallegasti.......

Author:  Halli [ Wed 30. Apr 2003 18:07 ]
Post subject: 

mér finnst þetta bara stórglæsilegur bíll af myndunum af dæma
og mjög fallegar felgur :lol:

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/