bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Innflutningur á bíl frá UK https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=13630 |
Page 1 of 1 |
Author: | srr [ Wed 25. Jan 2006 19:42 ] |
Post subject: | Innflutningur á bíl frá UK |
Sælir, Eru einhverjir menn hérna með hugmyndir um hvort það yrði mikið vesen að flytja heim bíl frá Bretlandi? Er það svipað mál eins og með Þýskaland ? Þyrfti t.d. tímabundnar númeraplötur, tryggingar og fl ? Með kveðju, Skúli Rúnar srr@simnet.is |
Author: | HPH [ Wed 25. Jan 2006 19:45 ] |
Post subject: | |
Stýrið er vitlausu meigin. ![]() |
Author: | srr [ Wed 25. Jan 2006 19:45 ] |
Post subject: | |
Heh, enda mun hann ekki fara á götur hér ![]() Partabíll..... |
Author: | JOGA [ Fri 27. Jan 2006 13:26 ] |
Post subject: | |
http://www.theaa.com/ Gætir prófað að skrá þig í FÍB og láta þá senda ósk um aðstoð til nálægustu starfstöðvar AA í Bretlandi. Þeir myndu þá líklegast redda tryggingum og segja þér hvar/hvort þú getir nálgast plötur á bílinn. |
Author: | Ahugamaður [ Mon 30. Jan 2006 09:48 ] |
Post subject: | Re: Innflutningur á bíl frá UK |
srr wrote: Sælir,
Eru einhverjir menn hérna með hugmyndir um hvort það yrði mikið vesen að flytja heim bíl frá Bretlandi? Er það svipað mál eins og með Þýskaland ? Þyrfti t.d. tímabundnar númeraplötur, tryggingar og fl ? Með kveðju, Skúli Rúnar srr@simnet.is Afhverju talarðu ekki við Teit eða hvað hann heitir á L2C sem hefur verið að flytja inn Skyline bílana? Hann tekur þetta allt frá UK! Kveðja |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |