bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

The truth about cars: E60 M5
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=13615
Page 1 of 2

Author:  bimmer [ Tue 24. Jan 2006 20:15 ]
Post subject:  The truth about cars: E60 M5

http://www.thetruthaboutcars.com/content/1138031822637992442/

Þeir eru nú ekki alveg sáttir!

Author:  íbbi_ [ Tue 24. Jan 2006 21:50 ]
Post subject: 

ég er búin að lesa þetta aftur og aftur.. frá mismunandi mönnum.. villidýrið í bílnum er orðið það mikið að það er farið að há honum sem bíl, öfugt við E39 bílin sem skartar sínu skærasta hvenar sem þér dettur í hug að nota hann, talaði einmitt við mann hérna á íslandi sem sagðist frekar vilja eiga 545/550 eftir að vera búin að keyra nokkuð bæði þá sem og M5,

hinsvegar er maður ekki dómbær á þetta sjálfur þar sem ég því miður hef enga reynslu sjálfur af þessum bílum, E39 M5 er samt komin á planið fyrir ekki svo fjarlægja framtíð

Author:  Lindemann [ Tue 24. Jan 2006 22:57 ]
Post subject: 

ég talaði líka við kall sem var á e60 M5 sem B&L á/átti (örugglega einhver hátt settur í b&l) og hann sagðist hafa verið á 545i áður og það væri eiginlega bara vesen að keyra M5 á meðan 545 væri rosalega þægilegur.

En hvað tekur maður mark á gömlum köllum :lol:

En það þarf náttúrulega eitthvað ótrúlegt að vera til þess að 500hp bíll sé solid daily driver OG höndli mjög vel.

Author:  Geirinn [ Tue 24. Jan 2006 23:28 ]
Post subject: 

Það sem ég væri til í að vita er afhverju þetta "hik" er á milli gíra?


Hef tekið eftir þessu í tveimur myndböndum núna. :roll:

Author:  Henbjon [ Tue 24. Jan 2006 23:53 ]
Post subject: 

Hef séð/heyrt þetta frá mörgum.

Segja sumir að hann sé bara ekkert skemmtilegur nema þegar "M" takkinn er niðri og maður er að speeda/tracka!

En þessi álit stoppa mig ekki fyrir að vilja svona græju illa mikið!! 8)

Author:  HPH [ Wed 25. Jan 2006 00:05 ]
Post subject: 

það er bara eitt sem er hækt að seigja um þessa græju(E60 M5) "KLIKKUNN" að keira þetta.

Author:  Jökull [ Wed 25. Jan 2006 00:51 ]
Post subject: 

HPH wrote:
það er bara eitt sem er hækt að seigja um þessa græju(E60 M5) "KLIKKUNN" að keira þetta.


Jájá hann er mjög öflugur og allt það. En hér á landi er bara lítið hægt að nota þessa eiginleika sem hann býr yfir.

T.d prufaði ég E60 M5 um daginn í slabbinu á sumardekkjum og það var ekki hægt að keyra hann svo ég seigi satt, í eitt skipti var hann byrjaður að læsa afturdekkjum og rann til hliðar þegar ég steig á pedalann og svo var spólvörnin alltaf inni.

Ég tæki hiklaus 550i sem er finnst mér mun betri bíll hér á landi. En hinsvegar er M5 Mjög skemtilegur á þurru :)

Vona að einginn verði ósáttur við þetta innlegg.

Author:  HPH [ Wed 25. Jan 2006 00:55 ]
Post subject: 

Jökull wrote:
HPH wrote:
það er bara eitt sem er hækt að seigja um þessa græju(E60 M5) "KLIKKUNN" að keira þetta.


Jájá hann er mjög öflugur og allt það. En hér á landi er bara lítið hægt að nota þessa eiginleika sem hann býr yfir.

T.d prufaði ég E60 M5 um daginn í slabbinu á sumardekkjum og það var ekki hægt að keyra hann svo ég seigi satt, í eitt skipti var hann byrjaður að læsa afturdekkjum og rann til hliðar þegar ég steig á pedalann og svo var spólvörnin alltaf inni.

Ég tæki hiklaus 550i sem er finnst mér mun betri bíll hér á landi. En hinsvegar er M5 Mjög skemtilegur á þurru :)

Vona að einginn verði ósáttur við þetta innlegg.


ég verð að taka undir þetta hjá þér. ég er allveg 100% sammálaþ

Author:  Knud [ Wed 25. Jan 2006 00:58 ]
Post subject: 

Jökull wrote:
HPH wrote:
það er bara eitt sem er hækt að seigja um þessa græju(E60 M5) "KLIKKUNN" að keira þetta.


Jájá hann er mjög öflugur og allt það. En hér á landi er bara lítið hægt að nota þessa eiginleika sem hann býr yfir.

T.d prufaði ég E60 M5 um daginn í slabbinu á sumardekkjum og það var ekki hægt að keyra hann svo ég seigi satt, í eitt skipti var hann byrjaður að læsa afturdekkjum og rann til hliðar þegar ég steig á pedalann og svo var spólvörnin alltaf inni.

Ég tæki hiklaus 550i sem er finnst mér mun betri bíll hér á landi. En hinsvegar er M5 Mjög skemtilegur á þurru :)

Vona að einginn verði ósáttur við þetta innlegg.


Mikið rétt kallinn.
Afhverju ættum við að vera ósáttir við þína skoðun?
Þetta frjálst land og það er bara gott að fólk vill vera öðruvísi en allir hinir
8)

Author:  íbbi_ [ Wed 25. Jan 2006 01:09 ]
Post subject: 

gjaldið af miklum afköstum afllega séð er að það stangast á við það sem við köllum notagildi,
E39 m5 er komin ansi langt með við tækni "nánustu samtíðar" í að sameina þetta tvennt með áherlsu á bæði, E60 bíllin er orðin alveg fáránlega mikil performance græja meirasegja þótt við lýtum framhjá því að hann sé fullvaxinn súperdúpersaloon, og því fnnst mér ekkert nema eðlilegt að það sé farið að taka sinn toll,

ég las eitt sinn viðtal við mann hjá AMG deild erkióvinana um sona supersaloons, og hann talaði um að þegarþeir voru að hanna w211 E55 bíllin sem er 469hö/700nm að þeir vildu ekki fara hærra því að þá færu þeir að ganga of mikið á bílin sem lúxusbíl, sást t.d vel í top gear þætti að spólvarnarljósið var blikkandi í nánast normal akstri á beinum vegi, E60 bíllin er komin með 38hö ofan á það, enn stífari fjöðrun og SMG skiptingu og í raunini miklu miklu meira race bread mótor, þannig að hann getur ekki verið annað en í það minnsta mjög hardcore

ég fíla samt E60 M5 ekkert minna þrátt fyrir þetta, þetta er IMO einn alrosalegasti bíll sem nokkur bílaverksmiðja hefur skilað af sér,

af þeirri littlu reynslu sem ég hef þá samt finnst mér E39 m5 einhevrnveginn samt alveg fullkomna þessa blöndu af lúxus og alvöru performace,
það fannst mér líka E34 m5 gera, sem mér finnst ennþá í dag alveg MEGA bíll.

Author:  Danni [ Wed 25. Jan 2006 02:13 ]
Post subject: 

E60 tel ég vera veikasta hlekkinn í M5 keðjunni, þó að hann er öflugastur.

Author:  IceDev [ Wed 25. Jan 2006 02:24 ]
Post subject: 

Get verið sammála því, sérstaklega hvað varðar útlit :oops:

Author:  hlynurst [ Wed 25. Jan 2006 02:25 ]
Post subject: 

Ég er ekki sammála því.. finnst hinir bílarnir eitthvað dull eftir að ég er búinn að venjast E60.

Svona er maður skrýtinn. :)

Author:  fart [ Wed 25. Jan 2006 08:10 ]
Post subject: 

E60M5 er LANG MESTA GRÆJAN af góðri seríu M5 bíla. Hann verður aldrei eins user friendly og E39M5 (sem er lang mest user friendly M5 bíllinn EVER). Vinnslusvið vélarinnar og öllur búnaðurinn í E39 gerir hann að yfirburðarbíl hvað þægindi varðar. En þetta verður alltaf svona þegar þú pushar limitinu. Þá verður að fórna einhverju til að fá eitthvað.

Enda er hægt að fá 550i með M-tech pakka og 6gíra manual og þá er kominn bíll sem er mjög nálægt því að vera E39M5 performance bíll. Já eða B5 (að vísu sjálfskiptur).

Ég held að E60M5 sé akkúrat bíllinn sem BMW-M ætlaði að hanna, þessir bílar hafa alltaf verið ground braking. E39 var hinsvegar bara miklu ljúfari daily driver en þeir bjuggust við. V8 véllin gerir hann þannig. Ef t.d. E39 hefði komið með 400hestafla I6 mótor með 8000rpm max þá hefði hann aldrei orðið svona góður í daglega brúkið.

Ég held bara að E60M5 sé orðin svolítði mikil specialistagræja. Gamlir kallar sem hafa keyrt automatic nánast alla sína tíð og ætlast til þess að SMG bíll í D-mode virki eins vita bara ekkert um bíla. Án Torque converters verða skiptingar aldrei neitt séstaklega smooth. Nema hugsanlega í Dual-Clutch bíl.

Það er ekkert mál að keyra E60M5 smoth. Maður bara slakar á gjöfinni á milli skiptinga. Nákvæmlega eins og maður keyrir manual bíl. Það væri gaman að sjá þessa "gömlu" kalla keyra biskiptian bíl og henda honum á milli gíra án þess að taka hægri löppina af petalanum. Það yrði mega jerky ride.

Supersaloon just got re-defined. kanski er þetta bara Uber-Saloon.

just my 2 cents.

Author:  bimmer [ Wed 25. Jan 2006 08:31 ]
Post subject: 

Þetta með D mode.

Ef manneskja getur skipt smooth á stick shift þá getur tölva gert það í SMG bíl. Tölvan getur alveg blippað throttlið eins og manneskja.

Spurningin er bara af hverju kusu þeir að gera þetta ekki.
Það er alveg hægt að forrita þetta.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/