bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
læst hurð https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=13590 |
Page 1 of 1 |
Author: | slezz [ Sun 22. Jan 2006 23:46 ] |
Post subject: | læst hurð |
sælir, ein afturhurðin hjá mér er læst....hún opnast ekki með samlæsingunum né hægt er að toga takkann upp...hvað getur verið að ? bíllin er e34 |
Author: | X-ray [ Mon 23. Jan 2006 01:09 ] |
Post subject: | |
Þessi síða er algert brill og mun þetta líklegast geta útskýrt hvað er í gangi þarna á bakvið hurðaspjaldið. http://bmwe32.student.utwente.nl/johan/ ... _door.html http://bmwe32.student.utwente.nl |
Author: | Angelic0- [ Mon 23. Jan 2006 01:12 ] |
Post subject: | |
ég lendi stundum í þessu með farþegahurðina að framan ! óþolandi andskoti, og ég þarf alltaf að taka rafmagnið af bílnum í hálftíma eða lengur ! hefur gerst 3x ! |
Author: | Danni [ Mon 23. Jan 2006 03:06 ] |
Post subject: | |
Í mínum E34 er það bara þannig að samlæsingarnar virka ekki á einni hurðinni. Þarf alltaf að læsa bílnum, opna svo þessa sem virkar ekki, læsa og loka henni aftur. En ef ég hamast á pinnanum á biluðu hurðinni, semsagt upp og niður upp og niður upp og niður upp og niður upp og niður í smá tíma, þá virkar samlæsingin þar í smá stund ![]() |
Author: | slezz [ Mon 23. Jan 2006 18:22 ] |
Post subject: | |
pinninn kemur bara ekki upp hjá mér....sama hvað ég toga |
Author: | Helgi M [ Mon 23. Jan 2006 18:47 ] |
Post subject: | |
slezz wrote: pinninn kemur bara ekki upp hjá mér....sama hvað ég toga
Hehehehe akkurat sama vandamál hérna, ![]() |
Author: | slezz [ Mon 23. Jan 2006 19:39 ] |
Post subject: | |
það er ekkert hægt að taka spjaldið af nema að hurðin sé opin er Það? |
Author: | Danni [ Mon 23. Jan 2006 19:56 ] |
Post subject: | |
ef þú skoðar linkinn sem x-ray póstaði bara strax hérna þá sérðu að það er allavega hægt á e32 7-u með mikilli þolinmæði og færni.... kannski hægt á e34 líka. |
Author: | X-ray [ Mon 23. Jan 2006 20:36 ] |
Post subject: | |
Hérna eru nokkrar góðar visual myndir af því hvernig spjaldið er tekið af. http://bmwe32.student.utwente.nl/johan/ ... andle.html NB. Sama aðferð er notuð í E34 og E32 til þess að taka þau af þannig að just follow the pics... |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |