bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvað get ég fengið fyrir hann.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=13518
Page 1 of 1

Author:  Runkiboy [ Wed 18. Jan 2006 17:28 ]
Post subject:  Hvað get ég fengið fyrir hann.

Sælir piltar.

Hvað ætti ég að setja á BMW 525 IA árgerð 1995 kemur til landsins 1996.
Hann er ekinn 173 þús km. Hann er vínrauður á lit og ekkert ryð komið í lakkið. Hann er með leður sem er í góður standi og með topplúgu sem opnast bæði upp og inn. Hann er með rafmagn í rúðum frammi og hita í sætum. Það er búið að setja í hann 40 mm lækkunar sett að framan.
Það fyglir honum 40mm lækkunarsett að aftan sem er ekki búið að setja í hann.
Þessar myndir eru teknar aður en settið var sett í hann.
Það fylgja honum einnig 3 sett af álfelgum.

Image
Image
Image

Author:  Angelic0- [ Wed 18. Jan 2006 17:36 ]
Post subject: 

600k+

Author:  Djofullinn [ Wed 18. Jan 2006 17:36 ]
Post subject: 

~500

Author:  Danni [ Wed 18. Jan 2006 20:44 ]
Post subject: 

þú gætir örugglega selt hann á 600+ myndi ég halda

Author:  bimmer [ Wed 18. Jan 2006 20:52 ]
Post subject: 

Færðu ekki meiri pening út úr því að selja þessar felgur sér?

Author:  Kristjan [ Wed 18. Jan 2006 21:02 ]
Post subject: 

Fuck it, ég verð að eignast þennan bíl!

Author:  bimmer [ Wed 18. Jan 2006 21:13 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
Fuck it, ég verð að eignast þennan bíl!


Já kýldu á þetta - er þetta ekki uppáhalds liturinn og allt?

Author:  Kristjan [ Wed 18. Jan 2006 21:34 ]
Post subject: 

Jú þetta er minn uppáhalds litur, en ég kaupi ekki annan bíl fyrr en ég verð búinn að borga minn upp, það er samt ekki svo langt í það. :D

Það borgar sig að vinna hérna útí rassgati (Reyðarfirði)

Author:  Ketill Gauti [ Wed 18. Jan 2006 22:49 ]
Post subject: 

Vá hvað þetta er flottur bíll ég væri búinn að senda þér tilboð ef ég ætti pening :bow: :bow: :argh: :argh:
eeeen hvernig eru hinar felgurnar sem fylgja með bílnum.

Author:  Runkiboy [ Wed 18. Jan 2006 23:12 ]
Post subject: 

Það eru þessar felgur sem fylgja með

Image

og þessar hérna
Image

og þessar

Image

Síðan keypti ég 15" felgur undir hann fyrir veturinn sem eru með glænýjum vetrardekkjum á en ég á ekki myndir af þeim eins og er.

Author:  íbbi_ [ Thu 19. Jan 2006 00:17 ]
Post subject: 

og hva.. fylgir ekki dekkjavél og leyfi með honum 8)

Author:  Runkiboy [ Thu 19. Jan 2006 10:42 ]
Post subject: 

Hehe leyfið fylgir en engin vél :P

Author:  zx [ Thu 19. Jan 2006 16:43 ]
Post subject: 

Ég átti þennan bíl fyrir ca 3 árum þá var hann ekinn um 120 þús, bíllinn reyndist mér vel, ég lét skipta um helling af fóðringum að framan hjá TB og lét sprauta hann fyrir neðan lista hjá ÁG, mjög fallegur bíll, veit ekki með verðið því miður.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/