bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Spacerar fyrir E39
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=13486
Page 1 of 1

Author:  bimmer [ Mon 16. Jan 2006 22:13 ]
Post subject:  Spacerar fyrir E39

Mig vantar 10mm og 15mm spacera fyrir E39 + bolta.

Er einhver að selja svona hér heima?

Enn betra væri ef einhver lumaði á svona notuðu og vildi selja :)

Author:  Svezel [ Mon 16. Jan 2006 22:17 ]
Post subject: 

það er hægt að fá svona spacera í ÁG (ég hef keypt þá þar) á um 5k parið

Author:  bimmer [ Mon 16. Jan 2006 22:21 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
það er hægt að fá svona spacera í ÁG (ég hef keypt þá þar) á um 5k parið


Ok, takk. Kíki á þá.

Þarf að nota þetta ef nýju "negatífu-hröðunar-græjurnar" eiga að virka :)

Author:  fart [ Tue 17. Jan 2006 07:46 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Svezel wrote:
það er hægt að fá svona spacera í ÁG (ég hef keypt þá þar) á um 5k parið


Ok, takk. Kíki á þá.

Þarf að nota þetta ef nýju "negatífu-hröðunar-græjurnar" eiga að virka :)


Já var það ekki. Þú ert þá að meina fyrir vetrarblings er það ekki.

Author:  bimmer [ Tue 17. Jan 2006 11:22 ]
Post subject: 

fart wrote:
bimmer wrote:
Svezel wrote:
það er hægt að fá svona spacera í ÁG (ég hef keypt þá þar) á um 5k parið


Ok, takk. Kíki á þá.

Þarf að nota þetta ef nýju "negatífu-hröðunar-græjurnar" eiga að virka :)


Já var það ekki. Þú ert þá að meina fyrir vetrarblings er það ekki.


Já, þetta þarf ekki fyrir Hamann felgurnar.

Author:  Danni [ Tue 17. Jan 2006 12:23 ]
Post subject: 

Það kostar eitthvað í kringum 20 kallinn allt draslið sem þarf. Ég þurfti 25mm speisara á minn og 2 speiserar fylgdu en ekkert annað, svo ég fór í ÁG og keypti 2 aðra (það eru samt 2 í pakka) og 20 lengri bolta (10 í pakka) og það kostaði mig samtals rúman 16þús kall.

Author:  HPH [ Tue 17. Jan 2006 12:51 ]
Post subject: 

afsakið ég nenni ekki að grafa eftir svari þanni gað ég spir.
hvað græðir maður á því að hafa speisara fyrir utan það að dekkin geta verið utar og breiðari???

Author:  gstuning [ Tue 17. Jan 2006 13:08 ]
Post subject: 

HPH wrote:
afsakið ég nenni ekki að grafa eftir svari þanni gað ég spir.
hvað græðir maður á því að hafa speisara fyrir utan það að dekkin geta verið utar og breiðari???


Breiðara val á felgum,
getur t,d notað 15m spacert með 30mm offset felgum ef þær eru ekki til í ET15

Author:  bimmer [ Tue 17. Jan 2006 15:29 ]
Post subject: 

HPH wrote:
afsakið ég nenni ekki að grafa eftir svari þanni gað ég spir.
hvað græðir maður á því að hafa speisara fyrir utan það að dekkin geta verið utar og breiðari???


Kemur öflugri/stærri bremsum fyrir meðal annars.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/