bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
heiti á felgum? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=13471 |
Page 1 of 1 |
Author: | oldschool. [ Mon 16. Jan 2006 13:30 ] |
Post subject: | heiti á felgum? |
mig vantar mjög að vita hvað þessar felgur heita! ![]() ég á allveg eins og mig vantar lokið í miðjunni og lika kannski tvær nýjar. ![]() (mynd)billinn hans Einars-x hérna á spjallinu... |
Author: | X-ray [ Mon 16. Jan 2006 14:00 ] |
Post subject: | |
Style 125 myndi kallinn segja ![]() ![]() Annars er þessi síða nokkuð fín. http://felgenkatalog.auto-treff.com/ |
Author: | EinarAron [ Mon 16. Jan 2006 15:13 ] |
Post subject: | |
X-ray wrote:
Nei, þetta eru ekki sömu felgur.. er með svona undir bílnum mínum og þessi mynd er mjög dökk og sýnir felgurnar ílla.. þessi mynd sínir þær betur ![]() mér sýnist að þessar Style 125 séu með breiðara bil á milli. En smá Offtopic ![]() fer þetta aldrei undir E36? Styling 21 M System II |
Author: | Logi [ Mon 16. Jan 2006 15:48 ] |
Post subject: | |
Þetta eru ekki original BMW felgur er það? Einar-x wrote: En smá Offtopic ![]() fer þetta aldrei undir E36? Styling 21 M System II Throwing Star passa ekki undir E36. "Bara" undir E34, E32, E31, E28, E24... |
Author: | oldschool. [ Mon 16. Jan 2006 18:21 ] |
Post subject: | |
X-ray wrote:
finn ekki þessar felgur á þessari síðu ![]() |
Author: | Ketill Gauti [ Mon 16. Jan 2006 18:37 ] |
Post subject: | |
prufið bara að leita á google ég prufaði að fikra mig áfram og ég fann svona svipaðar felgur. nafnið var Double spoke ..... ..... ![]() ekkert ofsalega góð mynd ![]() ég veit ekkert hvort þetta sé rétt hjá mér ![]() |
Author: | Djofullinn [ Mon 16. Jan 2006 18:39 ] |
Post subject: | |
Ketill Gauti wrote: prufið bara að leita á google ég prufaði að fikra mig áfram og ég fann svona svipaðar felgur. Nope þetta eru M-Paralell felgur og eru allt öðruvísi en þessar undir Einars bíl nafnið var Double spoke ..... ..... ![]() ekkert ofsalega góð mynd ![]() ég veit ekkert hvort þetta sé rétt hjá mér ![]() ![]() Ég efast stórlega um að þetta séu BMW felgur undir Einars bíl |
Author: | Ketill Gauti [ Mon 16. Jan 2006 18:42 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Ketill Gauti wrote: prufið bara að leita á google ég prufaði að fikra mig áfram og ég fann svona svipaðar felgur. Nope þetta eru M-Paralell felgur og eru allt öðruvísi en þessar undir Einars bíl nafnið var Double spoke ..... ..... ![]() ekkert ofsalega góð mynd ![]() ég veit ekkert hvort þetta sé rétt hjá mér ![]() ![]() Ég efast stórlega um að þetta séu BMW felgur undir Einars bíl Þá veit ég greinilega ekki neitt ![]() |
Author: | Djofullinn [ Mon 16. Jan 2006 18:50 ] |
Post subject: | |
Ketill Gauti wrote: Djofullinn wrote: Ketill Gauti wrote: prufið bara að leita á google ég prufaði að fikra mig áfram og ég fann svona svipaðar felgur. Nope þetta eru M-Paralell felgur og eru allt öðruvísi en þessar undir Einars bíl nafnið var Double spoke ..... ..... ![]() ekkert ofsalega góð mynd ![]() ég veit ekkert hvort þetta sé rétt hjá mér ![]() ![]() Ég efast stórlega um að þetta séu BMW felgur undir Einars bíl Þá veit ég greinilega ekki neitt ![]() ![]() |
Author: | oldschool. [ Tue 17. Jan 2006 00:08 ] |
Post subject: | |
Ketill Gauti wrote: Djofullinn wrote: Ketill Gauti wrote: prufið bara að leita á google ég prufaði að fikra mig áfram og ég fann svona svipaðar felgur. Nope þetta eru M-Paralell felgur og eru allt öðruvísi en þessar undir Einars bíl nafnið var Double spoke ..... ..... ![]() ekkert ofsalega góð mynd ![]() ég veit ekkert hvort þetta sé rétt hjá mér ![]() ![]() Ég efast stórlega um að þetta séu BMW felgur undir Einars bíl Þá veit ég greinilega ekki neitt ![]() þú ert ágætur. ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |