| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| heiti á felgum? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=13471 |
Page 1 of 1 |
| Author: | oldschool. [ Mon 16. Jan 2006 13:30 ] |
| Post subject: | heiti á felgum? |
mig vantar mjög að vita hvað þessar felgur heita!
ég á allveg eins og mig vantar lokið í miðjunni og lika kannski tvær nýjar.
(mynd)billinn hans Einars-x hérna á spjallinu... |
|
| Author: | X-ray [ Mon 16. Jan 2006 14:00 ] |
| Post subject: | |
Style 125 myndi kallinn segja Annars er þessi síða nokkuð fín. http://felgenkatalog.auto-treff.com/ |
|
| Author: | EinarAron [ Mon 16. Jan 2006 15:13 ] |
| Post subject: | |
X-ray wrote:
Nei, þetta eru ekki sömu felgur.. er með svona undir bílnum mínum og þessi mynd er mjög dökk og sýnir felgurnar ílla.. þessi mynd sínir þær betur
mér sýnist að þessar Style 125 séu með breiðara bil á milli. En smá Offtopic fer þetta aldrei undir E36? Styling 21 M System II |
|
| Author: | Logi [ Mon 16. Jan 2006 15:48 ] |
| Post subject: | |
Þetta eru ekki original BMW felgur er það? Einar-x wrote: En smá Offtopic fer þetta aldrei undir E36? Styling 21 M System II Throwing Star passa ekki undir E36. "Bara" undir E34, E32, E31, E28, E24... |
|
| Author: | oldschool. [ Mon 16. Jan 2006 18:21 ] |
| Post subject: | |
X-ray wrote:
finn ekki þessar felgur á þessari síðu |
|
| Author: | Ketill Gauti [ Mon 16. Jan 2006 18:37 ] |
| Post subject: | |
prufið bara að leita á google ég prufaði að fikra mig áfram og ég fann svona svipaðar felgur. nafnið var Double spoke ..... .....
ekkert ofsalega góð mynd ég veit ekkert hvort þetta sé rétt hjá mér
|
|
| Author: | Djofullinn [ Mon 16. Jan 2006 18:39 ] |
| Post subject: | |
Ketill Gauti wrote: prufið bara að leita á google ég prufaði að fikra mig áfram og ég fann svona svipaðar felgur. Nope þetta eru M-Paralell felgur og eru allt öðruvísi en þessar undir Einars bíl nafnið var Double spoke ..... ..... ![]() ekkert ofsalega góð mynd ég veit ekkert hvort þetta sé rétt hjá mér ![]() Ég efast stórlega um að þetta séu BMW felgur undir Einars bíl |
|
| Author: | Ketill Gauti [ Mon 16. Jan 2006 18:42 ] |
| Post subject: | |
Djofullinn wrote: Ketill Gauti wrote: prufið bara að leita á google ég prufaði að fikra mig áfram og ég fann svona svipaðar felgur. Nope þetta eru M-Paralell felgur og eru allt öðruvísi en þessar undir Einars bíl nafnið var Double spoke ..... ..... ![]() ekkert ofsalega góð mynd ég veit ekkert hvort þetta sé rétt hjá mér ![]() Ég efast stórlega um að þetta séu BMW felgur undir Einars bíl Þá veit ég greinilega ekki neitt
|
|
| Author: | Djofullinn [ Mon 16. Jan 2006 18:50 ] |
| Post subject: | |
Ketill Gauti wrote: Djofullinn wrote: Ketill Gauti wrote: prufið bara að leita á google ég prufaði að fikra mig áfram og ég fann svona svipaðar felgur. Nope þetta eru M-Paralell felgur og eru allt öðruvísi en þessar undir Einars bíl nafnið var Double spoke ..... ..... ![]() ekkert ofsalega góð mynd ég veit ekkert hvort þetta sé rétt hjá mér ![]() Ég efast stórlega um að þetta séu BMW felgur undir Einars bíl Þá veit ég greinilega ekki neitt ![]() |
|
| Author: | oldschool. [ Tue 17. Jan 2006 00:08 ] |
| Post subject: | |
Ketill Gauti wrote: Djofullinn wrote: Ketill Gauti wrote: prufið bara að leita á google ég prufaði að fikra mig áfram og ég fann svona svipaðar felgur. Nope þetta eru M-Paralell felgur og eru allt öðruvísi en þessar undir Einars bíl nafnið var Double spoke ..... ..... ![]() ekkert ofsalega góð mynd ég veit ekkert hvort þetta sé rétt hjá mér ![]() Ég efast stórlega um að þetta séu BMW felgur undir Einars bíl Þá veit ég greinilega ekki neitt ![]() þú ert ágætur. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|