bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 17:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 16. Jan 2006 01:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Sælir.
Mér stendur til boða að kaupa e46-M3 cabrio frá salvage-dealer í Boston, en vantar að fá að vita muninn á Euro vs Usa bílunum? Hestöfl og annað.
Og einnig ca, hvaða raunhæfi verðmiði færi á svona tudda hér heima?
Árgerð 2003. 6-gíra, ekinn 19000milur ,IMOLA RED+svartur leddari.
Bílnum var stolið og blæjan skorin og lakkið lyklað......easy dæmi.

Takk.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Jan 2006 01:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Sezar wrote:
Sælir.
Mér stendur til boða að kaupa e46-M3 cabrio frá salvage-dealer í Boston, en vantar að fá að vita muninn á Euro vs Usa bílunum? Hestöfl og annað.
Og einnig ca, hvaða raunhæfi verðmiði færi á svona tudda hér heima?
Árgerð 2003. 6-gíra, ekinn 19000milur ,IMOLA RED+svartur leddari.
Bílnum var stolið og blæjan skorin og lakkið lyklað......easy dæmi.

Takk.
Hættu nú :lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Jan 2006 01:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
MR HUNG wrote:
Sezar wrote:
Sælir.
Mér stendur til boða að kaupa e46-M3 cabrio frá salvage-dealer í Boston, en vantar að fá að vita muninn á Euro vs Usa bílunum? Hestöfl og annað.
Og einnig ca, hvaða raunhæfi verðmiði færi á svona tudda hér heima?
Árgerð 2003. 6-gíra, ekinn 19000milur ,IMOLA RED+svartur leddari.
Bílnum var stolið og blæjan skorin og lakkið lyklað......easy dæmi.

Takk.
Hættu nú :lol:

Hættu sjálfur :lol:
Má maður ekki bæta við....??


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Jan 2006 01:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Sezar wrote:
MR HUNG wrote:
Sezar wrote:
Sælir.
Mér stendur til boða að kaupa e46-M3 cabrio frá salvage-dealer í Boston, en vantar að fá að vita muninn á Euro vs Usa bílunum? Hestöfl og annað.
Og einnig ca, hvaða raunhæfi verðmiði færi á svona tudda hér heima?
Árgerð 2003. 6-gíra, ekinn 19000milur ,IMOLA RED+svartur leddari.
Bílnum var stolið og blæjan skorin og lakkið lyklað......easy dæmi.

Takk.
Hættu nú :lol:

Hættu sjálfur :lol:
Má maður ekki bæta við....??
Ég er að reyna að hætta enn mikið djö.... er það erfitt!
Fock it geri það seinna og þú örugglega líka :lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Jan 2006 02:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
MR HUNG wrote:
Sezar wrote:
MR HUNG wrote:
Sezar wrote:
Sælir.
Mér stendur til boða að kaupa e46-M3 cabrio frá salvage-dealer í Boston, en vantar að fá að vita muninn á Euro vs Usa bílunum? Hestöfl og annað.
Og einnig ca, hvaða raunhæfi verðmiði færi á svona tudda hér heima?
Árgerð 2003. 6-gíra, ekinn 19000milur ,IMOLA RED+svartur leddari.
Bílnum var stolið og blæjan skorin og lakkið lyklað......easy dæmi.

Takk.
Hættu nú :lol:

Hættu sjálfur :lol:
Má maður ekki bæta við....??
Ég er að reyna að hætta enn mikið djö.... er það erfitt!
Fock it geri það seinna og þú örugglega líka :lol:[/quote
Já.."á morgun segir sá.....! :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Jan 2006 02:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Þú getur allavega gert ráð fyrir 200-450 þús í blæjuna..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Jan 2006 02:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ætli þetta séu ekki einhverjar 6 millur eða meira?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Jan 2006 02:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Thrullerinn wrote:
Þú getur allavega gert ráð fyrir 200-450 þús í blæjuna..

Gæti fengið notaða á 1600$.
En veit enginn muninn á spec,í Usa og Euro bílum? Fyrir forvitnis sakir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Jan 2006 02:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
ég veit að USA er með gulum stefnuljósum og gul stöðuljós á framsvuntunni.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Jan 2006 02:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Ef þú kveikir á msninu þá get ég kannski hjálpað þér aðeins Árni.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Jan 2006 10:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
usa bíllinn er 10hö fátækari (pústkerfið) og ekki með floating caliber bremsur að framan

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Jan 2006 10:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Djofullinn wrote:
Ætli þetta séu ekki einhverjar 6 millur eða meira?


Er þetta ekki nær fimm ??? :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Jan 2006 10:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Svona bíll kostar á bilinu 35-45þús euros, þannig að hann er allavega ekki ódýr í innflutningi.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Jan 2006 12:40 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Þú kemur heilum svona bíl heim fyrir 4,5-4,7 kúlur. þá 2003 módel ek. 10-30 þús mílur.

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Jan 2006 12:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Thrullerinn wrote:
Djofullinn wrote:
Ætli þetta séu ekki einhverjar 6 millur eða meira?


Er þetta ekki nær fimm ??? :roll:
Svo þarf maður að fá eitthvað fyrir sinn snúð.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 39 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group