bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Flytja inn aukahluti fra usa í e34 m5 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=13444 |
Page 1 of 1 |
Author: | Roark85 [ Sat 14. Jan 2006 15:10 ] |
Post subject: | Flytja inn aukahluti fra usa í e34 m5 |
Sælir,eg var að spá hvort einhver gæti sagt mer um þetta,eg er að spá í að panta mer par af boruðum diskum í e34 m5 sem kosta 219,95$ og bumber shock sem kostar 69,95$, eða samtals 289,9$ þetta er á bavauto.com sem er i usa,,,getur einhver sagt mer hvað eg væri sirka að borga fyrir þetta hingað komið heim???og er ekki lika hægt að flitja þetta inn með bil sem einhver er að flytja inn og sleppa við alla tolla og solleiðið stuff? |
Author: | BMW4life [ Sat 14. Jan 2006 16:01 ] |
Post subject: | |
Sleppur ekkert við tolla með því að taka þetta í bíl, sleppur bara við sendingakostnað og lækkar þ.a.l. tollana. |
Author: | gstuning [ Sat 14. Jan 2006 19:21 ] |
Post subject: | |
biddu þá um shipping quote með USPS sem er pósturinn úti, það er ódýrasta leiðin |
Author: | Alpina [ Sat 14. Jan 2006 20:56 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: biddu þá um shipping quote með USPS sem er pósturinn úti,
það er ódýrasta leiðin margt til í þessu |
Author: | Roark85 [ Sat 14. Jan 2006 23:44 ] |
Post subject: | |
ég bara kann ekkert á þetta,eg ef aldrei gert þetta aður, ![]() |
Author: | gstuning [ Sat 14. Jan 2006 23:57 ] |
Post subject: | |
Roark85 wrote: ég bara kann ekkert á þetta,eg ef aldrei gert þetta aður,
![]() lítið sem þú þarft að gera, bara maila þeim og biðja þá um að segja þér hvað shipping er með pósti og borga þeim svo, svo þegar það kemur og pósturinn hringir þá segirru þeim að þetta sé varahlutir og þeir koma með þetta |
Author: | aronjarl [ Sun 15. Jan 2006 04:09 ] |
Post subject: | |
kúl |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |