bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

ATH !
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=13389
Page 1 of 1

Author:  Gazzi [ Wed 11. Jan 2006 14:08 ]
Post subject:  ATH !

Hver er munurinn á 325 og 328 ?? Hef skoðað báða þessa bíla og geri mér fullkomnlega grein fyrir að það er 2.5 í öðrum en 2.8 í hinum en þó er 328 ekki meiri hp!? Hvernig stendur á því?

Og er einhver mismunur í innréttingu eða eitthvað þannig...?

Hvað er svo sanngjarnt verð fyrir nokk vel með farinn 328 bíl sem er 98' módel og ekinn 179 þús km ?

Author:  arnibjorn [ Wed 11. Jan 2006 14:12 ]
Post subject: 

gstuning wrote:

328 var gerður 193hö vegna trygginga flokkunar erlendis,
ekki hefði verið hægt að gera M52B25 vélina 192hö þá??
því drógu þeir úr henni líka og nefndu bílinn bara 323i því að ekki gat 325i minnkað í hestöflum, 323i var því eina lausnin,


Þetta er ástæðan :P

Author:  Logi [ Wed 11. Jan 2006 14:36 ]
Post subject: 

328i togar 280nm á móti 245nm í 325i og vinnur því miklu betur þó svo að það muni bara 1 hestafli...

Author:  pallorri [ Wed 11. Jan 2006 14:37 ]
Post subject: 

m50 manifold og bíllinn hækkar í hestöflum

Author:  íbbi_ [ Wed 11. Jan 2006 15:03 ]
Post subject: 

eru samt ekki raun hestöfl í 323 og 325 bæði um 182?

Author:  Logi [ Wed 11. Jan 2006 16:25 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
eru samt ekki raun hestöfl í 323 og 325 bæði um 182?

325 er að skila meira, það held ég að eigi við í flestum tilfellum!

Author:  Svezel [ Wed 11. Jan 2006 16:27 ]
Post subject: 

Logi wrote:
íbbi_ wrote:
eru samt ekki raun hestöfl í 323 og 325 bæði um 182?

325 er að skila meira, það held ég að eigi við í flestum tilfellum!


það sannaðist alveg á síðasta dyno-degi

Author:  Logi [ Wed 11. Jan 2006 16:29 ]
Post subject: 

\:D/ Satt er það 8)

Author:  Gazzi [ Wed 11. Jan 2006 17:32 ]
Post subject:  eeeen.....

Hvað er svo sanngjarnt verð fyrir nokk vel með farinn 328 bíl sem er 98' módel og ekinn 179 þús km ?

Author:  Svezel [ Wed 11. Jan 2006 17:47 ]
Post subject:  Re: eeeen.....

Gazzi wrote:
Hvað er svo sanngjarnt verð fyrir nokk vel með farinn 328 bíl sem er 98' módel og ekinn 179 þús km ?


e46 eða e36?

ég myndi skjóta á 1500þús fyrir e46 bíl

Author:  Tommi Camaro [ Wed 11. Jan 2006 19:12 ]
Post subject:  Re: eeeen.....

Svezel wrote:
Gazzi wrote:
Hvað er svo sanngjarnt verð fyrir nokk vel með farinn 328 bíl sem er 98' módel og ekinn 179 þús km ?


e46 eða e36?

ég myndi skjóta á 1500þús fyrir e46 bíl

700kall fyrir e36

Author:  Lindemann [ Wed 11. Jan 2006 19:19 ]
Post subject:  Re: eeeen.....

Tommi Camaro wrote:
Svezel wrote:
Gazzi wrote:
Hvað er svo sanngjarnt verð fyrir nokk vel með farinn 328 bíl sem er 98' módel og ekinn 179 þús km ?


e46 eða e36?

ég myndi skjóta á 1500þús fyrir e46 bíl

700kall fyrir e36


Ef þú reddar svona bíl á þessu verði ska´l ég kaupa hann á 750!!

Author:  Stebbtronic [ Wed 11. Jan 2006 20:02 ]
Post subject: 

Ég veit að þessi er 95 en hann er ekinn svo lítið (87000km)
http://www.autoscout24.de/home/index/de ... A=75229.97

Samtals: 646.842 ISK kominn á klakann

Author:  ///MR HUNG [ Wed 11. Jan 2006 20:09 ]
Post subject:  Re: eeeen.....

Tommi Camaro wrote:
Svezel wrote:
Gazzi wrote:
Hvað er svo sanngjarnt verð fyrir nokk vel með farinn 328 bíl sem er 98' módel og ekinn 179 þús km ?


e46 eða e36?

ég myndi skjóta á 1500þús fyrir e46 bíl

700kall fyrir e36
Alveg rólegur með þetta Tommi :lol:
Ég skal taka 2 .

Author:  bjahja [ Wed 11. Jan 2006 23:54 ]
Post subject: 

E46 kostar nú meira en 1500 er það ekki?

E36 er allavegana rúmlega milljón e46 1,5+ held ég

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/