bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Touch-up málning https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=133 |
Page 1 of 1 |
Author: | iar [ Wed 02. Oct 2002 19:46 ] |
Post subject: | Touch-up málning |
Sælir félagar. Í sumar fór ég upp í B&L og ætlaði að kaupa smá touch-up málningu til að plástra í eitt og eitt steinsár á húddinu. Var nokkuð bjartsýnn um að þetta væri til hjá þeim þar sem bíllinn er nýlegur, ca. einsoghálfs, og alls ekki í óalgengum lit, stálgrár. Eftir mikla leit hjá þeim, bæði í hillum og í tölvunni (fannst í tölvunni, PN 51 91 1 052 651) var mér sagt að þeir ættu þetta ekki til og væri ekki hægt að panta hjá þeim þar sem ekki væri hægt að flytja þetta til landsins ![]() Er þetta ekki frekar dularfullt og hreinlega bara leti hjá þeim? Ef bíllinn væri eldri væri lakkið kannski farið að eldast og því örugglega betra að láta blanda en þar sem hann er þetta nýr þá vildi ég frekar nota orginal lit frá BMW. Vitið þið hvort hægt sé að kaupa svona á netinu og fá sent? |
Author: | gstuning [ Wed 02. Oct 2002 20:04 ] |
Post subject: | |
checkaðu www.koed-3er.dk Þú gætir þurft að emaila þeim |
Author: | Svezel [ Wed 02. Oct 2002 20:14 ] |
Post subject: | |
Ég lenti einmitt í því sama fyrr í sumar og fannst þetta frekar kjánalegt. Er ekki bara fínt að tala við orku eða gísla jónsson o.sv.frv., þetta er hvort eð er bara litakódi sem segir til um blöndun og því ættu lakkinnflytjendurnir ekki að geta blandað þetta eins og BMW. |
Author: | Svezel [ Wed 02. Oct 2002 20:16 ] |
Post subject: | |
þetta átti að vera því ættu lakkinnflytjendurnir að geta blandað þetta eins og BMW ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |