bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
hjálp!! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=13270 |
Page 1 of 2 |
Author: | slezz [ Thu 05. Jan 2006 00:18 ] |
Post subject: | hjálp!! |
kvöldið, ég er að skipta um olíupönnuna í bílnum hjá mér..og ég er búinn að skrúfa allar skrúfurnar af og er búinn að reyna spenna hana og er eiginlega alveg búinn að ná líminu af, eða semsagt pakkningunni....en það sem ég var að spá er hvort pannan sé alveg föst inní gírkassa? eða hvort það þurfi bara að spenna hana fast niður og ýta henni fram..? það virðist vera eitthvað gúmmí eða lím á milli gírkassans og pannarinnar. svo er eitthversskonar hlíf sem hugsanlega skerst yfir endann á pönnunni nær afturhjólunum sem er áfast gírkassanum...kannski það eigi að losa hana? btw bíllinn er 520i e34 fyrirfram þökk fyrir fljótleg svör |
Author: | GunniT [ Thu 05. Jan 2006 04:47 ] |
Post subject: | |
held þú þurfir að losa þessa hlíf.. það eru 4 boltar í henni so svo held ég að það séu 2 boltar þar undir í olíupönnuni... |
Author: | Twincam [ Thu 05. Jan 2006 08:55 ] |
Post subject: | |
þú VERÐUR að taka þessa hlíf af þar sem olíupannan nær undir hana og er fest með að ég held 4 boltum þar undir.. og boltarnir sem halda þessarri hlíf eru með svona stjörnuhaus sem maður verður að hafa einhvern ákveðinn topp á ![]() |
Author: | GunniT [ Thu 05. Jan 2006 10:04 ] |
Post subject: | |
já held að það séu þessir stjörnutoppar eða tox |
Author: | gstuning [ Thu 05. Jan 2006 10:27 ] |
Post subject: | |
M20 eða M50? |
Author: | pallorri [ Thu 05. Jan 2006 10:32 ] |
Post subject: | Re: hjálp!! |
slezz wrote: btw bíllinn er 520i e34
Geri ráð fyrir því að þetta sé m20 vélin miðað við árgerðina? |
Author: | bjahja [ Thu 05. Jan 2006 11:09 ] |
Post subject: | Re: hjálp!! |
trapt wrote: slezz wrote: btw bíllinn er 520i e34 Geri ráð fyrir því að þetta sé m20 vélin miðað við árgerðina? Hvar sérðu árgerð? E34 komu bæði með M20 og M50 |
Author: | pallorri [ Thu 05. Jan 2006 12:03 ] |
Post subject: | |
Sá í fyrri pósti að hann væri með 88 árgerð. Ef ég er ekki að bulla þá var m20 í e34 520 frá 1988 og svo kom m50 1991/92? Leiðréttið mig ef ég fer með rangt mál. |
Author: | arnib [ Thu 05. Jan 2006 13:42 ] |
Post subject: | |
Ef olíupannan er ekki öll sjáanleg þá er hún undir svona hlíf, og já, þú verður að losa hana. Mig minnir að þetta sé rétt hjá twincam, þ.e.a.s. 4 skrúfur sem halda henni, en ég minnist þess reyndar ekki að þær séu eitthvað öðruvísi en hinar sem halda pönnunni. |
Author: | gstuning [ Thu 05. Jan 2006 16:08 ] |
Post subject: | |
arnib wrote: Ef olíupannan er ekki öll sjáanleg þá er hún undir svona hlíf, og já, þú verður að losa hana.
Mig minnir að þetta sé rétt hjá twincam, þ.e.a.s. 4 skrúfur sem halda henni, en ég minnist þess reyndar ekki að þær séu eitthvað öðruvísi en hinar sem halda pönnunni. Þær eiga ekki að vera öðruvísi bara lengri en hinar, |
Author: | slezz [ Thu 05. Jan 2006 18:36 ] |
Post subject: | |
okey frábært, en þarf ég að lyfta mótornum? semsagt útaf sveifarásnum? jú þetta er m20 |
Author: | gstuning [ Thu 05. Jan 2006 18:56 ] |
Post subject: | |
slezz wrote: okey frábært, en þarf ég að lyfta mótornum? semsagt útaf sveifarásnum?
jú þetta er m20 Nei útaf subframinu og steering rackinu. |
Author: | slezz [ Thu 05. Jan 2006 19:01 ] |
Post subject: | |
þarf ég semsagt að lyfta henni? ![]() |
Author: | arnib [ Thu 05. Jan 2006 21:03 ] |
Post subject: | |
slezz wrote: þarf ég semsagt að lyfta henni?
![]() Já, en ekki útaf sveifarásnum ![]() |
Author: | slezz [ Thu 05. Jan 2006 21:56 ] |
Post subject: | |
hehe ok, ég sá eitthvað þegar ég spennti hana niður |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |