bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Ebay mótor keyptur, flókið að koma þessu heim ? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=13250 |
Page 1 of 3 |
Author: | Angelic0- [ Wed 04. Jan 2006 11:45 ] |
Post subject: | Ebay mótor keyptur, flókið að koma þessu heim ? |
Einhver verslað svona af Ebay áður, gæjinn sem að ég er að sjoppa við er með eintóm positive, er powerseller og allt það ? Er þetta þá ekki alveg 100% æðislegt ? Ég keypti af honum mótor í bílinn hjá mér (ætla ekkert að útlista það strax hvernig mótor, leyfa ykkur að njóta vafans)... |
Author: | jens [ Wed 04. Jan 2006 12:16 ] |
Post subject: | |
Ebay hefur alltaf gengið upp hjá mér en hef aldrei verslað svona stóra hluti en það er seljandans að koma þessi í sendingu svo það hlítur að vera bara fínt. |
Author: | bebecar [ Wed 04. Jan 2006 18:49 ] |
Post subject: | |
Þú verður að semja um það við seljandan. Í flestum tilfellum eru svona stórir hlutir "pick-up" only. Það er líklega talsvert mál að koma þessu heim þar sem þetta þarf að pakkast vel og í líklega í "crate" eða í það minnsta á bretti með tilheyrandi kostnaði við flutning. |
Author: | DiddiTa [ Wed 04. Jan 2006 20:01 ] |
Post subject: | |
Hentar shopusa ekki bara alveg flott í þetta, ef þetta var keypt í bandaríkjunum þ.e. |
Author: | jens [ Wed 04. Jan 2006 21:51 ] |
Post subject: | |
Spurning um flutning innanlands ( usa ) það þarf að hugsa það vel, félagi minn hefur flutt inn nokkur hjól frá usa og alltaf í gegnum Shopusa og í fyrsta skiptið lét hann þá um að sækja hjólið og þá þurfti hann að borga báðar leiðir en ef þú færð þá til að nota fluttningsaðila sem eru á sama stað og mótorinn þá borgar þú bara aðra leið. |
Author: | -Siggi- [ Thu 05. Jan 2006 00:05 ] |
Post subject: | |
Þú átt að geta fengið tilboð í þetta hjá DHL. Þeir bjóða uppá door-to-door service. |
Author: | gstuning [ Thu 05. Jan 2006 00:24 ] |
Post subject: | |
FLUNDRI wrote: Þú átt að geta fengið tilboð í þetta hjá DHL.
Þeir bjóða uppá door-to-door service. DHL? Það er lang ódýrast að láta senda með fragt í gegnum bát til íslands, ætti að vera um 300-400euros , vél á bretti þ.e |
Author: | bjahja [ Thu 05. Jan 2006 00:33 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: FLUNDRI wrote: Þú átt að geta fengið tilboð í þetta hjá DHL. Þeir bjóða uppá door-to-door service. DHL? Það er lang ódýrast að láta senda með fragt í gegnum bát til íslands, ætti að vera um 300-400euros , vél á bretti þ.e Skip held ég að sé klárlega málið með svona hluti |
Author: | Schnitzerinn [ Thu 05. Jan 2006 00:42 ] |
Post subject: | Re: Ebay mótor keyptur, flókið að koma þessu heim ? |
Angelic0- wrote: Einhver verslað svona af Ebay áður, gæjinn sem að ég er að sjoppa við er með eintóm positive, er powerseller og allt það ?
Er þetta þá ekki alveg 100% æðislegt ? Ég keypti af honum mótor í bílinn hjá mér (ætla ekkert að útlista það strax hvernig mótor, leyfa ykkur að njóta vafans)... Þarna skaustu þig í fótinn ![]() ![]() ![]() |
Author: | Kristjan [ Thu 05. Jan 2006 00:53 ] |
Post subject: | |
ooops ![]() "Þetta er vél úr E36, minn er E39 en það á ekki að skipta neinu máli, mótorinn er sá sami fyrir utan nokkur Technical Update." |
Author: | IceDev [ Thu 05. Jan 2006 01:11 ] |
Post subject: | |
Talandi um bloggið hans, Angelico er hot stuff! og nei, ég er ekki hýr ![]() |
Author: | Angelic0- [ Thu 05. Jan 2006 05:26 ] |
Post subject: | |
IceDev wrote: Talandi um bloggið hans, Angelico er hot stuff!
og nei, ég er ekki hýr ![]() bwaha' ![]() Fólk að lesa bloggið mitt segiru ![]() hehe... Veit ekki alveg hvort að ég fíla "svona athygli" ? En já ![]() ![]() Er hrifnari af því að hafa stálblokk í þessu, en gaurinn sem að er að selja þetta er að rukka mig 1000€ í sendingarkostnað.. (sem að er bull verð) |
Author: | Logi [ Thu 05. Jan 2006 05:31 ] |
Post subject: | |
Angelic0- wrote: en gaurinn sem að er að selja þetta er að rukka mig 1000€ í sendingarkostnað.. (sem að er bull verð)
![]() |
Author: | Angelic0- [ Thu 05. Jan 2006 05:42 ] |
Post subject: | |
Logi wrote: Angelic0- wrote: en gaurinn sem að er að selja þetta er að rukka mig 1000€ í sendingarkostnað.. (sem að er bull verð) ![]() Það var einmitt það sem að mér datt í hug, á ég ekki bara að kontakta DHL & láta þá sækja þetta ? |
Author: | pallorri [ Thu 05. Jan 2006 05:46 ] |
Post subject: | |
Sendu þetta frekar með skipi þótt það taki lengri tíma. Kostar líka minna. |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |