bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Umræða um spurningar og svör á spjallinu https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=13231 |
Page 1 of 4 |
Author: | oskard [ Mon 02. Jan 2006 23:56 ] |
Post subject: | |
leitaðu á internetinu sjálfur i aint yo bitch ![]() |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Tue 03. Jan 2006 00:14 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: leitaðu á internetinu sjálfur i aint yo bitch
![]() Ég verð bara ![]() Til hvers er þessi síða ef maður má ekki spyrja og leita upplýsinga hér til manna sem vita meira um málið en maður sjálfur?? Mönnum er oft bara bent á google eða internetið. Ég sem í minni fáfræði hélt að þessi síða væri einmitt til þess að spjalla um BMW og jafnvel leita upplýsinga um þá líka. Í gegnum tíðina hef ég oftast fengið svar við mínum spurningum og er þakklátur fyrir það, en hef ég orðið var við verulega aukningu í því að menn benda mönnum bara beint á netið og þess háttar. Þannig að ég vill bara leggja fram þá spurningu, víst menn mega ekki spurja aðra spjallverja um hluti sem þeim vantar að vita, á þá ekki bara að leggja niður þessa síðu???? Ekki það að ég vilji það, þar sem mikill af mínum frítíma fer í það að skoða þessa síðu ![]() |
Author: | oskard [ Tue 03. Jan 2006 00:25 ] |
Post subject: | |
Jónki hvað er símanúmerið hjá Nonna frænda mínum, ég nenni ekki að fletta því sjálfur upp í símaskránni ? |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Tue 03. Jan 2006 00:31 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: Jónki hvað er símanúmerið hjá Nonna frænda mínum, ég nenni ekki að fletta því sjálfur upp í símaskránni ?
Þar sem ég þekki hann ekki þá get ég ekki svarað því en ef ég vissi hver hann væri þá myndi ég glaður gefa þér það upp. Það sem málið snýst hér um er að menn er misklárir að leyta á netinu og þetta er nú spjallsíða um BMW og finnst mér bara sjálfsagt að menn geti svarað mönnum um spurningar sem tengjast BMW og hlutum tengdum þeim. Ef þú veist ekki svarið við þessari spurningu þá er það minnsta málið fyrir þig að sleppa því að svara honum og leiða þetta bara hjá þér, en ef þú veist svarið er þá svo mikið mál fyrir þig eða aðra menn að svara honum og spara honum ómakið að gera dauðaleit að þessu á netinu? Svo gæti verið(ekki endilega í þessu tiltekna dæmi) að menn hafi reynslu af sömu hlutum og verið er að spurja um og geta þeir þá miðlað visku sinni til þeirra sem eru að spurja. |
Author: | oskard [ Tue 03. Jan 2006 00:52 ] |
Post subject: | |
Jónki 320i ´84 wrote: oskard wrote: Jónki hvað er símanúmerið hjá Nonna frænda mínum, ég nenni ekki að fletta því sjálfur upp í símaskránni ? Þar sem ég þekki hann ekki þá get ég ekki svarað því en ef ég vissi hver hann væri þá myndi ég glaður gefa þér það upp. Það sem málið snýst hér um er að menn er misklárir að leyta á netinu og þetta er nú spjallsíða um BMW og finnst mér bara sjálfsagt að menn geti svarað mönnum um spurningar sem tengjast BMW og hlutum tengdum þeim. Ef þú veist ekki svarið við þessari spurningu þá er það minnsta málið fyrir þig að sleppa því að svara honum og leiða þetta bara hjá þér, en ef þú veist svarið er þá svo mikið mál fyrir þig eða aðra menn að svara honum og spara honum ómakið að gera dauðaleit að þessu á netinu? Svo gæti verið(ekki endilega í þessu tiltekna dæmi) að menn hafi reynslu af sömu hlutum og verið er að spurja um og geta þeir þá miðlað visku sinni til þeirra sem eru að spurja. hehe ég held að ég hafi nú svarað mest af öllum í þessum blessuðu tæknilegu umræðum. Þessari spurningu var beint til mín reikna ég með þar sem að ég var quotaður í spurningunni hans. Það eina sem vantaði í þessa spurningu hans var kauptu svona handa mér og settu það í. Svoleiðis talar enginn við annað fólk nema þegar svertingjar tala við tíkina sína og there for fékk hann svar í stíl. ![]() |
Author: | arnibjorn [ Tue 03. Jan 2006 00:54 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: Jónki 320i ´84 wrote: oskard wrote: Jónki hvað er símanúmerið hjá Nonna frænda mínum, ég nenni ekki að fletta því sjálfur upp í símaskránni ? Þar sem ég þekki hann ekki þá get ég ekki svarað því en ef ég vissi hver hann væri þá myndi ég glaður gefa þér það upp. Það sem málið snýst hér um er að menn er misklárir að leyta á netinu og þetta er nú spjallsíða um BMW og finnst mér bara sjálfsagt að menn geti svarað mönnum um spurningar sem tengjast BMW og hlutum tengdum þeim. Ef þú veist ekki svarið við þessari spurningu þá er það minnsta málið fyrir þig að sleppa því að svara honum og leiða þetta bara hjá þér, en ef þú veist svarið er þá svo mikið mál fyrir þig eða aðra menn að svara honum og spara honum ómakið að gera dauðaleit að þessu á netinu? Svo gæti verið(ekki endilega í þessu tiltekna dæmi) að menn hafi reynslu af sömu hlutum og verið er að spurja um og geta þeir þá miðlað visku sinni til þeirra sem eru að spurja. hehe ég held að ég hafi nú svarað mest af öllum í þessum blessuðu tæknilegu umræðum. Þessari spurningu var beint til mín reikna ég með þar sem að ég var quotaður í spurningunni hans. Það eina sem vantaði í þessa spurningu hans var kauptu svona handa mér og settu það í. Svoleiðis talar enginn við annað fólk nema þegar svertingjar tala við tíkina sína og there for fékk hann svar í stíl. ![]() hehe ![]() |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Tue 03. Jan 2006 01:11 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: Jónki 320i ´84 wrote: oskard wrote: Jónki hvað er símanúmerið hjá Nonna frænda mínum, ég nenni ekki að fletta því sjálfur upp í símaskránni ? Þar sem ég þekki hann ekki þá get ég ekki svarað því en ef ég vissi hver hann væri þá myndi ég glaður gefa þér það upp. Það sem málið snýst hér um er að menn er misklárir að leyta á netinu og þetta er nú spjallsíða um BMW og finnst mér bara sjálfsagt að menn geti svarað mönnum um spurningar sem tengjast BMW og hlutum tengdum þeim. Ef þú veist ekki svarið við þessari spurningu þá er það minnsta málið fyrir þig að sleppa því að svara honum og leiða þetta bara hjá þér, en ef þú veist svarið er þá svo mikið mál fyrir þig eða aðra menn að svara honum og spara honum ómakið að gera dauðaleit að þessu á netinu? Svo gæti verið(ekki endilega í þessu tiltekna dæmi) að menn hafi reynslu af sömu hlutum og verið er að spurja um og geta þeir þá miðlað visku sinni til þeirra sem eru að spurja. hehe ég held að ég hafi nú svarað mest af öllum í þessum blessuðu tæknilegu umræðum. Þessari spurningu var beint til mín reikna ég með þar sem að ég var quotaður í spurningunni hans. Það eina sem vantaði í þessa spurningu hans var kauptu svona handa mér og settu það í. Svoleiðis talar enginn við annað fólk nema þegar svertingjar tala við tíkina sína og there for fékk hann svar í stíl. ![]() Nei þessu var nú ekki beint bara til þín, nýtti bara tækifærið þarna þar sem þetta var beint fyrir framan mig og þetta hefur farið svoldið í taugarnar á mér í smá tíma. Ég er engan veginn að lesa það sama og þú úr þessari spurningu(kannski er ég bara svona vitlaus), það sem ég les úr þessu er bara að hann er að spurja hvað hann græði á því að skipta um þessa ása, hvað þeir kosta og hvar hann fær þá. Eðlilegar spurningar að mínu mati. Þar sem þú segist hafa svarað flest öllu í þessum blessuðu tæknilegu umræðum eins og þú orðar það, er þá ekki í lagi bara að halda því áfram ef þú nennir því eða veist svarið?? í staðinn fyrir að svara svona eins og þú gerir þarna. Frekar sleppa því bara að svara. Þetta er bara mín skoðun á málinu og vildi ég koma henni á framfæri. |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Tue 03. Jan 2006 01:34 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: Jónki 320i ´84 wrote: oskard wrote: Jónki 320i ´84 wrote: oskard wrote: Jónki hvað er símanúmerið hjá Nonna frænda mínum, ég nenni ekki að fletta því sjálfur upp í símaskránni ? Þar sem ég þekki hann ekki þá get ég ekki svarað því en ef ég vissi hver hann væri þá myndi ég glaður gefa þér það upp. Það sem málið snýst hér um er að menn er misklárir að leyta á netinu og þetta er nú spjallsíða um BMW og finnst mér bara sjálfsagt að menn geti svarað mönnum um spurningar sem tengjast BMW og hlutum tengdum þeim. Ef þú veist ekki svarið við þessari spurningu þá er það minnsta málið fyrir þig að sleppa því að svara honum og leiða þetta bara hjá þér, en ef þú veist svarið er þá svo mikið mál fyrir þig eða aðra menn að svara honum og spara honum ómakið að gera dauðaleit að þessu á netinu? Svo gæti verið(ekki endilega í þessu tiltekna dæmi) að menn hafi reynslu af sömu hlutum og verið er að spurja um og geta þeir þá miðlað visku sinni til þeirra sem eru að spurja. hehe ég held að ég hafi nú svarað mest af öllum í þessum blessuðu tæknilegu umræðum. Þessari spurningu var beint til mín reikna ég með þar sem að ég var quotaður í spurningunni hans. Það eina sem vantaði í þessa spurningu hans var kauptu svona handa mér og settu það í. Svoleiðis talar enginn við annað fólk nema þegar svertingjar tala við tíkina sína og there for fékk hann svar í stíl. ![]() Nei þessu var nú ekki beint bara til þín, nýtti bara tækifærið þarna þar sem þetta var beint fyrir framan mig og þetta hefur farið svoldið í taugarnar á mér í smá tíma. Ég er engan veginn að lesa það sama og þú úr þessari spurningu(kannski er ég bara svona vitlaus), það sem ég les úr þessu er bara að hann er að spurja hvað hann græði á því að skipta um þessa ása, hvað þeir kosta og hvar hann fær þá. Eðlilegar spurningar að mínu mati. Þar sem þú segist hafa svarað flest öllu í þessum blessuðu tæknilegu umræðum eins og þú orðar það, er þá ekki í lagi bara að halda því áfram ef þú nennir því eða veist svarið?? í staðinn fyrir að svara svona eins og þú gerir þarna. Frekar sleppa því bara að svara. Þetta er bara mín skoðun á málinu og vildi ég koma henni á framfæri. Ætli það fari ekki bara svipað mikið í taugarnar á þeim sem svara fólki að það geti flett þessu upp á internetinu á 5 min og það fer í taugarnar á þér hvernig þessir einstaklingar svara og að þetta sé leið þessara einstaklinga að koma sínum skoðunum á framfæri ? Oky það er greinilega ekki hægt að koma þér í skilning um þetta. Við skulum bara hætta þessu og agree to disagree ![]() En það sem ég var að meina með þessu öllu er að það eru ekki allir sem eru góðir að leita á netinu og leita þá svara hér, þar sem, eins og þú veist, að hér eru menn sem vita alveg slatta og hafa reynt mjög mikið af hlutum. Svo eru heldur ekkert allir mjög góðir í ensku eða þýsku, en það eru tungumálin sem þessar upplýsingar eru oftast á. Þannig að mér finnst alveg sjálfsagt fyrir þá sem þurfa að leita upplýsinga hér. |
Author: | gstuning [ Tue 03. Jan 2006 05:05 ] |
Post subject: | |
Jónki og aðrir, Ég er sammála Óskari í því að maður getur á styttri tíma fundið svarið við spurningu sinni með því að skrifa hana bara í google gluggann hjá sér á ensku, og meira segja mögulega leitað bara á spjallinu okkar um málefnið þar sem að allsvakalega mörg málefni hafa komið upp síðan 2002 þegar síðan var sett á laggirnar. Það er enginn á launum að svara þessum spurningum sem koma hérna á spjallið og því finnst mér dónaskapur að ætlast til að alltaf sé einhver sem er á verði að svara spurningum, ef einhver skildi bíða í 2daga eftir svari og ekkert fá , svo hrækja því sama útúr sér á google og fær svar STRAX. Það sýnir mér bara að leita og læra sjálfur virkar best. Hvaðann heldurðu að við höfum allt þetta info?? Beint frá BMW eða B&L? Nei ekki svo gott, heldur beint af internetinu og í gegnum samskipti við aðra BMW áhugamenn. Svo er líka ekkert þreyttara en að svara alltaf sömu spurningunum. Svo ættu allir BMW áhugamenn á íslandi að vera reglulegir á erlendum spjöllum sem eru tileinkuð þeirra tegund eða bara almennt. það heitir að víkka sjóndeildarhringinn og læra hraðar og betur, Hérna er útkoma eftir smá leit á okkar spjalli http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... sar#135316 Ekki láta þetta fara fyrir brjóstið á ykkur, ég hef alveg tekið eftir því að menn eru stundum ekki sáttir við svörin frá manni. En þetta svar er bara til að varpa ljósi á mína afstöðu Og það er rétt þetta er umræðu borð eða spjallborð og því tilvalið ef menn hafa lesið eitthvað á internetinu og vilja fá það staðfest hérna, Það er ekkert leiðinlegra en mis-information og því bið ég þá sem ekki vita hvað þeir eru að segja að sleppa því bara, t,d "Ég las að maður getur notað "10x17 á E30 er það satt??" já bara að aftann, það þarf að rúlla brettin að aftann og runna mjög stíft fjöðrunarkerfi til þess. og Ofsettið þarf að vera um +15mm Verri spurning væri "Hvað eru stærstu felgur sem ég get sett á E30 ??" Þá myndi ég svara " Hvaða stærð sem er ef þú átt nóg af peningum " Svo er ein góð sem fær mig til að hlæja "hvað kosta "17 dekk?" |
Author: | Djofullinn [ Tue 03. Jan 2006 13:16 ] |
Post subject: | |
Jónki ![]() gstuning wrote: Ég er sammála Óskari í því að maður getur á styttri tíma fundið svarið við spurningu sinni með því að skrifa hana bara í google gluggann hjá sér á ensku, og meira segja mögulega leitað bara á spjallinu okkar um málefnið þar sem að allsvakalega mörg málefni hafa komið upp síðan 2002 þegar síðan var sett á laggirnar. Það vita allir af google og að það sé hægt að leita á spjallinu, óþarfi að segja mönnum það í hvert skipti sem spurt er að einhverju. gstuning wrote: Það er enginn á launum að svara þessum spurningum sem koma hérna á spjallið og því finnst mér dónaskapur að ætlast til að alltaf sé einhver sem er á verði að svara spurningum, ef einhver skildi bíða í 2daga eftir svari og ekkert fá , svo hrækja því sama útúr sér á google og fær svar STRAX. Það sýnir mér bara að leita og læra sjálfur virkar best. Það er enginn að ætlast til neins. Menn eru að spjalla um hluti og þegar menn spjalla um hluti koma oft upp spurningar. Það þurfa fæstir að fá svör við spurningunum sínum STRAX. gstuning wrote: Hvaðann heldurðu að við höfum allt þetta info?? Beint frá BMW eða B&L? Aðra áhugamenn? Núúúú svona svipað og samskiptin sem fara fram á þessu spjallborði...Nei ekki svo gott, heldur beint af internetinu og í gegnum samskipti við aðra BMW áhugamenn. Ef enginn myndi nenna að svara neinum spurningum á netinu og segja alltaf: notaðu google!!!1!11one, þá væri ekki hægt að finna neinar upplýsingar á netinu. gstuning wrote: Svo er líka ekkert þreyttara en að svara alltaf sömu spurningunum. Sleppið því þá. Þið eruð ekki einu mennirnir á kraftinum.gstuning wrote: Svo ættu allir BMW áhugamenn á íslandi að vera reglulegir á erlendum spjöllum sem eru tileinkuð þeirra tegund eða bara almennt. Við eigum ekki að gera eitt né neitt. Kannski hafa sumir hérna engann áhuga á því að vera á fleiri spjallborðum.það heitir að víkka sjóndeildarhringinn og læra hraðar og betur, oskard wrote: hehe ég held að ég hafi nú svarað mest af öllum í þessum blessuðu tæknilegu umræðum. Kannski með svarinu "Notaðu google!!"?
|
Author: | oskard [ Tue 03. Jan 2006 13:50 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: oskard wrote: hehe ég held að ég hafi nú svarað mest af öllum í þessum blessuðu tæknilegu umræðum. Kannski með svarinu "Notaðu google!!"?Þú veist svarið við þessari spurningu jafn vel og ég. |
Author: | gstuning [ Tue 03. Jan 2006 14:10 ] |
Post subject: | |
Rosa svar, Mætti næstum halda að ég tæki það nærri mér. Er ástæða til að ræða sama hlutinn aftur og aftur?? More quality less quantity!!! Ég réðst á ingvar fyrir nokkrum árum útaf því, þegar hann póstaði bara "ha ha" í hverjum þræði. Hann er mjög góður í að pósta með innihaldi. Menn eiga að gera smá heimavinnu áður enn þeir fara að pósta hverri einustu spurningu sem þeim dettur í hug, ég hef nefnt það áður og það er að flytja ábyrgð á aðra þegar menn bara dæla útur sér spurningum án þess að hugsa eða reyna finna svarið við sjálfir, Eins og "sendu mér PM með verði á bílnum" í stað þess að senda bara PM sjálfur og spyrja um verð!!! Þegar ég segji að það sé ekkert þreyttaran en að svara sömu spurningunum þá er ég að tala um það sem aðrir fínir spjallverjar eru búnir að svara áður og nokkrum sinnum. Ætti ég að setja REPOST gaurinn á spurningar?? Þeir sem nenna ekki að í það minnsta að lesa önnur spjöll eru að missa af MIKLU. |
Author: | bjahja [ Tue 03. Jan 2006 14:28 ] |
Post subject: | |
Ég verð að segja að ég er sammála Jónka og Danna. Til hvers í andsk er þetta spjallborð ef menn meiga ekki spurja að því sem þeir vita ekki. Það er enginn að ætlast til þess að þið eða nokkur svari spurningum, mér persónulega finnst mjög gaman að geta svarað spurningum ef ég get það. Annað mál er hinsvegar að benda mönnun á leitar hnappinn hérna á síðunni. Það er náttúrlega óþarfi að segja sama hlutinn aftur og aftur, ef það hefur verið rætt áður. Síðan er einn punktur sem margir gleyma. Það er ekki allir sem geta leitað auðveldlega að svona hlutum á google, til þess þarf maður að vita hvað allt heitir á ensku og það eru bara ekki allir sem stunda erlend spjallborð og kunna ekki öll heiti á ensku. Ég er hinsvegar ekki að segja að þið eigið að svara öllum spurningum hérna bara að sleppa því frekar að svara en að segja einhverjum að googla...............eins og djöfullinn sagði þá vita allir um google. Edit: Alls ekki taka þessu "the wrong way" þið í e30 crew hafið hjálpað mér alveg óendanlega mikið, frá fjöðrun yfir í flóknasta kúplingar/flywheel swap norðan alpafjalla. Þið eruð búnir að kenna mér einna mest um tæknilegu hliðina að bílum og met það <----------------> svona mikið ![]() |
Author: | gstuning [ Tue 03. Jan 2006 14:37 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Ég verð að segja að ég er sammála Jónka og Danna. Til hvers í andsk er þetta spjallborð ef menn meiga ekki spurja að því sem þeir vita ekki.
Það er enginn að ætlast til þess að þið eða nokkur svari spurningum, mér persónulega finnst mjög gaman að geta svarað spurningum ef ég get það. Annað mál er hinsvegar að benda mönnun á leitar hnappinn hérna á síðunni. Það er náttúrlega óþarfi að segja sama hlutinn aftur og aftur, ef það hefur verið rætt áður. Síðan er einn punktur sem margir gleyma. Það er ekki allir sem geta leitað auðveldlega að svona hlutum á google, til þess þarf maður að vita hvað allt heitir á ensku og það eru bara ekki allir sem stunda erlend spjallborð og kunna ekki öll heiti á ensku. Ég er hinsvegar ekki að segja að þið eigið að svara öllum spurningum hérna bara að sleppa því frekar að svara en að segja einhverjum að googla...............eins og djöfullinn sagði þá vita allir um google. Auðvitað ætlast menn að fá svar ef þeir spyrja spurningu þess vegna eru þeir að spyrja. Ef það er svona óþarfi að segja sama hlutinn aftur og aftur, afhverju er fólk alltaf að spyrja að því sama aftur og aftur? því næ ég bara ekki. hvernig getur nokkur maður komist í gegnum lífið án þess að vilja læra eitthvað nýtt?? Það er ekki flókið að nota orðabók eða þýðingar forrit þannig að hver sem hefur gáfurnar til að ná bílprófi ætti að geta það, svo er babelfish alveg flott í að þýða úr þýsku í ensku. Er fólk bara svona lat yfir höfuð að það nennir bókstaflega ENGU lengur?? |
Author: | bjahja [ Tue 03. Jan 2006 14:51 ] |
Post subject: | |
En Gunni, til hvers er bmwkraftur ef það er ekki til þess að spurja spurninga og fá svör? Hvort sem það er beint frá einhverjum eða linkur sem einhver hefur fundið áður og getur bent öðrum á? Það eru ekki allir jafn duglegir og við hérna og hefur ekki lesið hvern einasta þráð frá upphafi, nýjir meðlimir td hafa líklega bara lesið nýjustu þræðina. En eins og ég sagði, þá finnst mér ekkert að því að benda fólki á að leita hérna á síðunni ef sama umræða hefur átt sér stað áður! Síðan er enginn að ætlast til þess að spurningum sé svarað, ég held að allavegana flestir hér vonast til þess að spurningum sé svarað. Það sem mér finnsts persónulega best við þennan klúbb er þessi óendalega þekking menn hafa hérna, en hvað er gamanið ef fólk vill ekki deila henni? En það sem er líka gott er að það er ekki verið að skikka neinn til að deila henni, það er allt undir okkur komið að deila viskunni ![]() |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |