bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 12:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
 Post subject: Stillingar OBC
PostPosted: Wed 09. Oct 2002 10:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK

Ég sá eitthverja grein á netinu um daginn og þar stóð að það væri hægt að stilla OBC þannig að það sýndi hvað mikið bensín væri eftir á tankinum. Vitiði eitthvað um þetta (hvort þetta sé hægt á öllum OBC, hvernig það er gert o.s.frv) ?

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Oct 2002 11:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Þetta eru svona faldir fídusar í tölvunni. Maður getur séð hvað er mikið eftir á tanknum í prósentum. Þetta stendur allt hér: http://home.iae.nl/users/bts/obc.htm
Það er aðgerð 7 sem sýnir tankinnihaldið. Ýtir á 1000 og 10 takkana samtímis og velur svo 7, fyrst þarftu að fá tölvuna þína í unlocked mode. Þetta eru mjög góðar leiðbeiningar ég ætla ekki að reyna að gera þessu skil hér.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group