bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvað stóð uppúr á Kraftinum árið 2005
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=13194
Page 1 of 2

Author:  HPH [ Sat 31. Dec 2005 19:48 ]
Post subject:  Hvað stóð uppúr á Kraftinum árið 2005

Hvað finst ykkur hafa staðið uppúr árið 2005? s.s. fyndnast, merkilegast, skemtilegast sem hefur gerst á eða í kringum www.bmwkraftur.is :?:

Author:  Twincam [ Sat 31. Dec 2005 21:53 ]
Post subject: 

mér finnst merkilegast að ég skuli hafa lifað af eftir útskýringuna á muninum á bmwkraft og live2cruize í myndbandinu frá bíladögum :lol:

en það var jú líka allt í gríni bara :wink:

Author:  arnibjorn [ Sat 31. Dec 2005 21:58 ]
Post subject: 

innkoma mín í kraftinn 8)
Klárlega merkasti atburðurinn á árínu :lol:

Author:  noyan [ Sat 31. Dec 2005 22:12 ]
Post subject: 

það sem mér fannst skemmtilegast...ótrúleg aukning á e30, fullt af flottum M bílum: JSS og Matti e36M3, Svezel og Fart Z3M, camaroF1 e39M5 og E46M3. Einnig gaman hvað það kom mikið af nýjum M BMW M6 og M5 e60.
Mjög skemmtilegt ár.

Author:  Herra13 [ Sat 31. Dec 2005 22:20 ]
Post subject: 

Herra13 LIFIR!

Author:  Raggi M5 [ Sat 31. Dec 2005 22:36 ]
Post subject: 

Það er klárlega nýji bíllinn hjá fart 8) sem hann fær reyndar ekki alveg strax... :D

Author:  Svezel [ Sat 31. Dec 2005 22:50 ]
Post subject: 

grillið í kjarnaskógi með kraftinum á bíladögum :)

Author:  Schulii [ Sat 31. Dec 2005 23:25 ]
Post subject: 

Ég myndi segja hversu mikið af flottum nýjum BMW bílum eru komnir hingað og líka hvað BMWKraftur.is er búinn að dafna vel á árinu og hversu iðnir forsvarsmenn síðunnar eru við að setja á fót skemmtilegar uppákomur og halda spjallrásinni við "efnið".

Author:  bimmer [ Sun 01. Jan 2006 01:29 ]
Post subject: 

Að sjá Sveinbjörn (aka Alpina) með uppþvottahanska!!!!

Author:  Dr. E31 [ Sun 01. Jan 2006 01:33 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Að sjá Sveinbjörn (aka Alpina) með uppþvottahanska!!!!

:rofl: LOL það var snilld. :lol:

Author:  Svezel [ Sun 01. Jan 2006 01:38 ]
Post subject: 

uppþvottahanskar, opal og alpina er reyndar keppnis :lol:

Author:  Alpina [ Sun 01. Jan 2006 12:41 ]
Post subject: 

I veislu hann veifar þeim gulu
vaskupp þeir bara nú skulu
þeir grallast og grinast
grettnir svo pinast
þar með nú lýkur hér þulu

Author:  Eggert [ Sun 01. Jan 2006 12:54 ]
Post subject: 

:lol: :lol:

Author:  Geirinn [ Sun 01. Jan 2006 19:49 ]
Post subject: 

Mér finnst moddið á bílnum hans bimmer alveg klárlega það flottasta á síðasta Kraftsári.

Author:  gunnar [ Sun 01. Jan 2006 20:14 ]
Post subject: 

Geirinn wrote:
Mér finnst moddið á bílnum hans bimmer alveg klárlega það flottasta á síðasta Kraftsári.


Já það stendur vægast sagt upp úr, en það eru margir hérna sem hafa verið að taka vel til hendinni, bíllinn hans jónka er nú orðinn alveg crraazyyy,,,

Fart fékk sé vægast sagt svalann bíl, Matti búinn að gera góða hluti með sinn og mig hlakkar mikið til að fá myndir af honum.

En það sem mig hlakkar mest til er að sjá afraksturinn hjá honum Svezel :twisted: :twisted: :twisted:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/