bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Takk fyrir gamla árið. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=13191 |
Page 1 of 2 |
Author: | Kristjan [ Sat 31. Dec 2005 19:14 ] |
Post subject: | Takk fyrir gamla árið. |
Ég vil þakka öllum félögum BMWKrafts og þá sérstaklega stjórnendum klúbbsins fyrir frábært félag um mitt uppáhalds áhugamál. Þetta er búið að vera alveg æðislega gaman. Sjálfur mætti ég á poolmótið, eina samkomu og að lokum árshátíðina með kærustunni minni og skemmtum við okkur bæði mjög vel. Ég geri ráð fyrir að næsta ár eigi eftir að verða enn betra, nú þegar ég er kominn á fullt með minn bíl í að gera hann 100% og fleiri og fleiri flottir bílar bætast í klúbbinn á hverjum degi sem líður. Stefnan er sett á það að fara til Nurburgring og kíkja kannski einn Ringtaxi. En jæja, takk fyrir mig og megi nýja árið verða ykkur jafn ánægjulegt og það gamla. Ógleymanlegt kvöld og sennilega með betri myndum sem hafa verið teknar af mér.. Takk fyrir það hehe ![]() |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Sat 31. Dec 2005 19:29 ] |
Post subject: | Re: Takk fyrir gamla árið. |
Kristjan wrote: Ég vil þakka öllum félögum BMWKrafts og þá sérstaklega stjórnendum klúbbsins fyrir frábært félag um mitt uppáhalds áhugamál. Þetta er búið að vera alveg æðislega gaman. Sjálfur mætti ég á poolmótið, eina samkomu og að lokum árshátíðina með kærustunni minni og skemmtum við okkur bæði mjög vel. Ég geri ráð fyrir að næsta ár eigi eftir að verða enn betra, nú þegar ég er kominn á fullt með minn bíl í að gera hann 100% og fleiri og fleiri flottir bílar bætast í klúbbinn á hverjum degi sem líður. Stefnan er sett á það að fara til Nurburgring og kíkja kannski einn Ringtaxi.
En jæja, takk fyrir mig og megi nýja árið verða ykkur jafn ánægjulegt og það gamla. Ógleymanlegt kvöld og sennilega með betri myndum sem hafa verið teknar af mér.. Takk fyrir það hehe ![]() Þakka þér fyrir sömuleiðis og óska ég öllum spjallverjum gleðilegs nýs árs og þakka fyrir það gamla ![]() Og vona jafnframt að árið 2006 verði jafngott og jafnvel betra BMW ár ![]() |
Author: | Hemmi [ Sat 31. Dec 2005 19:53 ] |
Post subject: | Re: Takk fyrir gamla árið. |
gleðilegt nýtt ár ![]() |
Author: | gunnar [ Sat 31. Dec 2005 20:00 ] |
Post subject: | |
Góður póstur Kristján,,, Takk fyrir þetta frábæra ár ![]() Maður veit ekki hvað maður myndi gera við tímann hjá sér ef maður hefði þetta spjall ekki... (eyða meiri tíma í actually að gera eitthvað í bílnum í staðinn fyrir að vera hérna alla daga, en jæja...) Gleðilegt nýtt ár og vonandi verður það næsta enn betra... Ég vill sjá Turbo M5 á næsta ári! ![]() |
Author: | Svezel [ Sat 31. Dec 2005 20:11 ] |
Post subject: | |
Gleðilegt nýtt ár félagar og þakka fyrir það liðna ![]() Lofa sambærilegum hressleika á komandi ári ![]() |
Author: | Helgi M [ Sat 31. Dec 2005 20:20 ] |
Post subject: | |
Frábær byrjun á góðum þráð ![]() Ég get sagt að þetta ár hefur verið gott í flesta staði og ekki var það verra að ég skuli hafa lent í kraftinum í águst/september og er búin að vera alveg límdur við þennan mjög svo frábæra klúbb alveg síðan, ég mætti á árshátíðina sem að var mjög skemmtileg og stóð bláa kökutrixið langt uppúr og mun lengi minnast hehe ![]() ![]() Takk fyrir það liðna, og vonandi verður það næsta jafn gott ef ekki betra ![]() Kveðja Helgi Már. |
Author: | gstuning [ Sat 31. Dec 2005 20:25 ] |
Post subject: | |
Ég ætla að vona að ég , óskar og Stefán höfum representað BMW klúbb íslands á ferðalögu okkur í útlöndum að hitta aðra BMW eigendur. Þetta ár byrjaði alveg rosalega vel fyrir mig, var að klára mitt besta S50 swap allra tíma og eyddi mörgum mörgum kvöldum og helgum í S50 vélina mína , bara til að komast að því að það var eitthvað ALLSVAKALEGA að henni. Eftir að hafa hent M20B20 í Mtech II bílinn minn þá lagaðist allt aftur eftir þokkalegann bömmer, tók 4sæti í drift keppninni á kraftminnsta bílnum ![]() All in All , þá var þetta fínt ár, samt einhvern veginn búinn að hlaupa frá manni, en svona er það þegar maður verður gamall. |
Author: | íbbi_ [ Sat 31. Dec 2005 22:06 ] |
Post subject: | |
þetta er versta ár sem ég hef upplifað ![]() ![]() þannig að ég segi bara skál fyrir nýju ári og burtu með það gamla |
Author: | rutur325i [ Sat 31. Dec 2005 23:31 ] |
Post subject: | |
Gleðilegt Nýtt Ár Félagar. Þakka Fyrir Það Gamla Og Megi Það Næsta Vera Jafn Gott Og Síðastliðin ÁR. ![]() |
Author: | pallorri [ Sat 31. Dec 2005 23:35 ] |
Post subject: | |
Gleðilegt nýtt ár piltar ![]() |
Author: | Dr. E31 [ Sun 01. Jan 2006 01:19 ] |
Post subject: | |
Gleðilegt ár krakkar mínir!! ![]() ![]() ![]() |
Author: | bimmer [ Sun 01. Jan 2006 01:26 ] |
Post subject: | |
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir gömlu. Þessi klúbbur er snilld og hjálpumst nú allir við að halda uppi eðal klúbbstarfi. |
Author: | Schulii [ Sun 01. Jan 2006 01:53 ] |
Post subject: | |
Gleðilegt ár félagar og takk fyrir það gamla!! |
Author: | Djofullinn [ Sun 01. Jan 2006 13:17 ] |
Post subject: | |
Gleðilegt nýtt ár félagar og takk fyrir það liðna! ![]() |
Author: | MR.BOOM [ Sun 01. Jan 2006 16:24 ] |
Post subject: | |
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það liðna. Sjáumst hressir á nýju bíla ári. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |