| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Í hvaða Top Gear.... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=13180 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Kristjan [ Fri 30. Dec 2005 19:58 ] |
| Post subject: | Í hvaða Top Gear.... |
Var verið að bera saman BMW E46 M3 og Audi S4
Ég er að reyna finna þáttinn, þetta er ekki í neinum Episode Guides sem ég hef skoðað. |
|
| Author: | freysi [ Fri 30. Dec 2005 20:37 ] |
| Post subject: | |
Hérna er allravegna clippið |
|
| Author: | Kristjan [ Fri 30. Dec 2005 20:43 ] |
| Post subject: | |
Ég fann þetta... fór bara yfir alla þættina í annari seríu,,, þetta er í þætti 2 að vísu í öfugri röð.. byrjaði aftast.. haha tók smá tíma |
|
| Author: | Twincam [ Sat 31. Dec 2005 15:44 ] |
| Post subject: | |
fyrst þessi þáttur er fundinn... þá langar mig að varpa fram einni pælingu.. hvað ætli þeir séu búnir að rústa mörgum hjólhýsum samtals í öllum syrpunum? |
|
| Author: | IceDev [ Sat 31. Dec 2005 15:45 ] |
| Post subject: | |
Ekki nógu mörgum |
|
| Author: | íbbi_ [ Sat 31. Dec 2005 17:33 ] |
| Post subject: | |
hvað er málið með að rústa öllum þessum hjólhýsum... mættu frekar gefa mér eitt, væri bara til í eitt sona |
|
| Author: | Kristjan [ Sat 31. Dec 2005 18:57 ] |
| Post subject: | |
íbbi_ wrote: hvað er málið með að rústa öllum þessum hjólhýsum... mættu frekar gefa mér eitt, væri bara til í eitt sona
Við erum ekki nógu mikið hvítt pakk hérna á Íslandi. hehe |
|
| Author: | Twincam [ Sat 31. Dec 2005 21:54 ] |
| Post subject: | |
Kristjan wrote: íbbi_ wrote: hvað er málið með að rústa öllum þessum hjólhýsum... mættu frekar gefa mér eitt, væri bara til í eitt sona Við erum ekki nógu mikið hvítt pakk hérna á Íslandi. hehe hefurðu séð white trash trailer park liðið þarna rétt við hvalfjörðinn? |
|
| Author: | pallorri [ Sat 31. Dec 2005 23:30 ] |
| Post subject: | |
Twincam wrote: Kristjan wrote: íbbi_ wrote: hvað er málið með að rústa öllum þessum hjólhýsum... mættu frekar gefa mér eitt, væri bara til í eitt sona Við erum ekki nógu mikið hvítt pakk hérna á Íslandi. hehe hefurðu séð white trash trailer park liðið þarna rétt við hvalfjörðinn? Hahha, ertu ekki að meina það sem er ca 5km frá Borgarnesi? Allaveganna trailer og tré í kring |
|
| Author: | Twincam [ Sat 31. Dec 2005 23:31 ] |
| Post subject: | |
trapt wrote: Twincam wrote: Kristjan wrote: íbbi_ wrote: hvað er málið með að rústa öllum þessum hjólhýsum... mættu frekar gefa mér eitt, væri bara til í eitt sona Við erum ekki nógu mikið hvítt pakk hérna á Íslandi. hehe hefurðu séð white trash trailer park liðið þarna rétt við hvalfjörðinn? Hahha, ertu ekki að meina það sem er ca 5km frá Borgarnesi? Allaveganna trailer og tré í kring æji.. þarna trailer trash hverfið sem Jón Ársæll heimsótti eða eitthvað... en það er líka annað þarna við borgarnes |
|
| Author: | Bjarkih [ Sun 01. Jan 2006 21:23 ] |
| Post subject: | |
Twincam wrote: fyrst þessi þáttur er fundinn... þá langar mig að varpa fram einni pælingu..
hvað ætli þeir séu búnir að rústa mörgum hjólhýsum samtals í öllum syrpunum? Svo er hann litli þarna, Hammond að rústa helling í viðbót í Brainiac á discovery. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|