bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

ghostrider LOOK á m COUPE
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=13147
Page 1 of 3

Author:  Tommi Camaro [ Wed 28. Dec 2005 23:24 ]
Post subject:  ghostrider LOOK á m COUPE

við erum að tala um alvöru gæja á alvöru BMW.
þessi er búin að gera allt crazy í svíðþjóð
búin að gefa út 6 dvd diska
............................
jeah baby jeah




http://www.ghostridermovie.net

Author:  98.OKT [ Wed 28. Dec 2005 23:41 ]
Post subject: 

Þetta er alvöru 8) en það er eins gott að gera ENGIN mistök á þessum hraða í allri umferðinni :shock:

Author:  ///Matti [ Wed 28. Dec 2005 23:46 ]
Post subject: 

Flott en heimskulegt aksturslag :?

Author:  Tommi Camaro [ Wed 28. Dec 2005 23:50 ]
Post subject: 

núna klára ég bílinn minn og fer út að keyra

Author:  Svezel [ Wed 28. Dec 2005 23:53 ]
Post subject: 

Tommi Camaro wrote:
núna klára ég bílinn minn og fer út að keyra


verst að eiga ekki m-coupe, hann er með töluvert stífara boddy

Author:  Jónki 320i ´84 [ Wed 28. Dec 2005 23:59 ]
Post subject: 

Þessi maður er nátturlega mökkruglaður og snargeðveikur undir stýri :shock:
en samt sem áður hevý töff video :wink:

Author:  Henbjon [ Thu 29. Dec 2005 00:07 ]
Post subject: 

:repost:

Samt geðveikt myndband!

Author:  Alpina [ Thu 29. Dec 2005 00:25 ]
Post subject: 

Það þarf einstaka hæfileika og gríðarlegt hugrekki til að framkvæma slíkt

ÁSAMT SLATTA af dómgreindarleysi

Author:  gunnar [ Thu 29. Dec 2005 00:31 ]
Post subject: 

Djöfulsins hröðun er á þessu hjóli maður...

Ef og ÞEGAR þessi gaur gerir mistök. Þá vona ég að hann endi á staur frekar en á gangandi vegfaranda eða bíl..

Mín skoðun og tel að hún eigi fullann rétt á sér.

Author:  bjahja [ Thu 29. Dec 2005 00:41 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Djöfulsins hröðun er á þessu hjóli maður...

Ef og ÞEGAR þessi gaur gerir mistök. Þá vona ég að hann endi á staur frekar en á gangandi vegfaranda eða bíl..

Mín skoðun og tel að hún eigi fullann rétt á sér.


Þetta er líka turbo hyabusa sem hann er á. En aksturinn á M coupe er rosalegur :shock:

Author:  gunnar [ Thu 29. Dec 2005 00:45 ]
Post subject: 

Já maður sér hvað MCoupe hakkar hann í beygjum og svo er hann enga stund að ná honum.

Hjólið heldur greinilega líka aftur af sér á beinu köflunum... Enda bara græja.

Author:  arnibjorn [ Thu 29. Dec 2005 00:48 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Djöfulsins hröðun er á þessu hjóli maður...

Ef og ÞEGAR þessi gaur gerir mistök. Þá vona ég að hann endi á staur frekar en á gangandi vegfaranda eða bíl..

Mín skoðun og tel að hún eigi fullann rétt á sér.


Þessi gaur ætti að fara útúr bílnum og skalla staurinn sjálfur.. sóun á flottum bíl ef að hann neglir á hann!
Hins vegar mjög fær gaur en afar heimskulegt..

Author:  gunnar [ Thu 29. Dec 2005 00:53 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
gunnar wrote:
Djöfulsins hröðun er á þessu hjóli maður...

Ef og ÞEGAR þessi gaur gerir mistök. Þá vona ég að hann endi á staur frekar en á gangandi vegfaranda eða bíl..

Mín skoðun og tel að hún eigi fullann rétt á sér.


Þessi gaur ætti að fara útúr bílnum og skalla staurinn sjálfur.. sóun á flottum bíl ef að hann neglir á hann!
Hins vegar mjög fær gaur en afar heimskulegt..


Good point.. spurning að senda honum eigendaskipti blöð og skammbyssu í pósti svo hann geti flýtt sér í dauðann, signað bílinn á mann og afgreitt sjálfan sig. Þá kemur bmwinn allavega heill útur þessu.

Author:  arnibjorn [ Thu 29. Dec 2005 00:54 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
arnibjorn wrote:
gunnar wrote:
Djöfulsins hröðun er á þessu hjóli maður...

Ef og ÞEGAR þessi gaur gerir mistök. Þá vona ég að hann endi á staur frekar en á gangandi vegfaranda eða bíl..

Mín skoðun og tel að hún eigi fullann rétt á sér.


Þessi gaur ætti að fara útúr bílnum og skalla staurinn sjálfur.. sóun á flottum bíl ef að hann neglir á hann!
Hins vegar mjög fær gaur en afar heimskulegt..


Good point.. spurning að senda honum eigendaskipti blöð og skammbyssu í pósti svo hann geti flýtt sér í dauðann, signað bílinn á mann og afgreitt sjálfan sig. Þá kemur bmwinn allavega heill útur þessu.


Og þú í feitum plús :lol: Ekki slæm hugmynd.. spurning hvernig gaurinn tekur henni :lol:

Author:  gunnar [ Thu 29. Dec 2005 00:59 ]
Post subject: 

Miðað við hvernig hann keyrir þá langar mér ekkert að komast að því..

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/