bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
M3 e36 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=13126 |
Page 1 of 2 |
Author: | arnibjorn [ Tue 27. Dec 2005 13:10 ] |
Post subject: | M3 e36 |
Hvað mynduð þið halda að væri raunhæft verð fyrir góðan M3 kominn heim? Ég er að tala um 3.0 útgáfuna og ekki keyrðan meira en svona 125.000km? Öll komment vel þegin! Árni |
Author: | gstuning [ Tue 27. Dec 2005 13:14 ] |
Post subject: | Re: M3 e36 |
arnibjorn wrote: Hvað mynduð þið halda að væri raunhæft verð fyrir góðan M3 kominn heim?
Ég er að tala um 3.0 útgáfuna og ekki keyrðan meira en svona 125.000km? Öll komment vel þegin! Árni afhverju ekki meira en 125.000km?? Meikar ekkert sense að setja tölu á svona eldri bíl, Frekar að vilja bíl sem yrði sendur í check og stimplar í bók er ekki það sama og láta ástands checka hann fyrir þig úti áður en svona er flutt inn, |
Author: | arnibjorn [ Tue 27. Dec 2005 13:21 ] |
Post subject: | |
því að bróðir minn talaði um að hann vildi helst ekki að bíllinn væri ekinn meira en þetta ![]() En er það þá bara mikilvægast að fara með hann í ástandsskoðun úti frekar en að einblína bara á akstur bílsins? ![]() |
Author: | 98.OKT [ Tue 27. Dec 2005 13:32 ] |
Post subject: | |
Þessi er ekki slæmur http://www.mobile.de/SIDqS6ImYGkaihpySO ... 191379345& En annars sýnist mér verðið á svona eknum bílum vera frá 10-12.000 euro |
Author: | arnibjorn [ Tue 27. Dec 2005 13:35 ] |
Post subject: | |
98.OKT wrote: Þessi er ekki slæmur
http://www.mobile.de/SIDqS6ImYGkaihpySO ... 191379345& En annars sýnist mér verðið á svona eknum bílum vera frá 10-12.000 euro Þessi er geggjaður! Ég væri svo til í svona rauðan bíl ![]() En litirnir sem að bróðir minn er helst að spá í eru svartur, blár, grár eða silfur ![]() Ég meina ef að maður er að spá í M3 yfir höfuð þá á maður að fá sé nákvæmlega það sem að maður vill ![]() |
Author: | Einarsss [ Tue 27. Dec 2005 13:36 ] |
Post subject: | |
Djöful langar mig í M bíl ![]() |
Author: | arnibjorn [ Tue 27. Dec 2005 13:39 ] |
Post subject: | |
einarsss wrote: Djöful langar mig í M bíl
![]() Hverjum langar það ekki ![]() ![]() |
Author: | iar [ Tue 27. Dec 2005 13:57 ] |
Post subject: | Re: M3 e36 |
gstuning wrote: afhverju ekki meira en 125.000km??
Meikar ekkert sense að setja tölu á svona eldri bíl, Frekar að vilja bíl sem yrði sendur í check og stimplar í bók er ekki það sama og láta ástands checka hann fyrir þig úti áður en svona er flutt inn, Þetta er held ég mjög góður punktur, frekar borga aðeins meira fyrir góða ástandsskoðun á bílnum heldur en 5-10þ km +/- í akstri. En auðvitað gott að hafa eitthvað viðmið í eknum km en bara ekki einblína eingöngu á það. |
Author: | ///Matti [ Tue 27. Dec 2005 17:51 ] |
Post subject: | |
Quote:
Vantar bara leddarann ![]() En vill hann alls ekki 3,2? |
Author: | arnibjorn [ Tue 27. Dec 2005 17:53 ] |
Post subject: | |
///Matti wrote: Quote: Vantar bara leddarann ![]() En vill hann alls ekki 3,2? Jú auðvitað.. þeir eru bara oftast dýrari en 3,0 ![]() |
Author: | 98.OKT [ Tue 27. Dec 2005 17:55 ] |
Post subject: | |
Já það er reyndar stór mínus með þennan rauða að hann skuli ekki vera með leður þar sem þetta er nú M bíll ![]() |
Author: | fart [ Tue 27. Dec 2005 18:29 ] |
Post subject: | |
98.OKT wrote: Já það er reyndar stór mínus með þennan rauða að hann skuli ekki vera með leður þar sem þetta er nú M bíll
![]() Ekkert leður í CSL og það er nú topp týpan. |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Tue 27. Dec 2005 18:42 ] |
Post subject: | |
Prófaðu bara að senda Smára línu á e-maili og spurðu hann hvað hann haldi að hann geti komið svona bíll heim á mikinn pening. Það er lang sniðugast þar sem hann er nú með dágóða reynslu í þessu ![]() |
Author: | 98.OKT [ Tue 27. Dec 2005 18:53 ] |
Post subject: | |
fart wrote: 98.OKT wrote: Já það er reyndar stór mínus með þennan rauða að hann skuli ekki vera með leður þar sem þetta er nú M bíll ![]() Ekkert leður í CSL og það er nú topp týpan. Já reyndar, en með þessa eldri m3 bíla þá finnst mér leður vera meira spennandi enda ekki eins skemmtileg áklæði á eldri tausætunum og nýju sætunum þ.e. í e46 |
Author: | arnibjorn [ Tue 27. Dec 2005 18:54 ] |
Post subject: | |
Jónki 320i ´84 wrote: Prófaðu bara að senda Smára línu á e-maili og spurðu hann hvað hann haldi að hann geti komið svona bíll heim á mikinn pening.
Það er lang sniðugast þar sem hann er nú með dágóða reynslu í þessu ![]() já ég hugsa að það sé bara mjög sniðugt.. ég læt hann vita af því ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |