bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvað langar ykkur í jólagjöf? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=13089 |
Page 1 of 3 |
Author: | mattiorn [ Sat 24. Dec 2005 04:23 ] |
Post subject: | Hvað langar ykkur í jólagjöf? |
Hvaða BMW-tengda hluti langar ykkur í jólagjöf? Minns langar t.d. í nýjan gírhnúð, tvöfalt púst, afturljós og ég veit ekki hvað... langar í helling:) |
Author: | IceDev [ Sat 24. Dec 2005 04:52 ] |
Post subject: | |
Fyrst langar mig í bíl Ég veit að ég fæ einn, reyndar ekki ökuhæfan en BMW samt sem áður |
Author: | Mpower [ Sat 24. Dec 2005 10:29 ] |
Post subject: | |
Kæri jólasveinn! Mig langar í nýjan BMW 760 ef þú átt smá afgang! ![]() |
Author: | Svezel [ Sat 24. Dec 2005 10:39 ] |
Post subject: | |
mig langar að keyra m-power ![]() |
Author: | gunnar [ Sat 24. Dec 2005 10:45 ] |
Post subject: | |
Væri alveg til í hvíld bara í jólagjöf, og frið frá jólunum.... Maður er bara látinn vinna á aðfangadag.. ![]() |
Author: | IvanAnders [ Sat 24. Dec 2005 10:49 ] |
Post subject: | |
gunnar wrote: Væri alveg til í hvíld bara í jólagjöf, og frið frá jólunum....
Maður er bara látinn vinna á aðfangadag.. ![]() er einmitt að vinna núna, frá 10-17 á aðfangadag og svo 10-18 annan í jólum, samt fínt að vinna á aðfangadag, slepp við alla geðveikina og mæti bara í matinn ![]() verra samt að vinna annan í jólum ![]() |
Author: | gstuning [ Sat 24. Dec 2005 11:20 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: mig langar að keyra m-power
![]() |
Author: | O.Johnson [ Sat 24. Dec 2005 12:32 ] |
Post subject: | |
Mig langar í 24v hedd á m20 frá racing dynamics, en það er víst ekki til. ![]() |
Author: | DiddiTa [ Sat 24. Dec 2005 12:42 ] |
Post subject: | |
Xenon ![]() |
Author: | arnibjorn [ Sat 24. Dec 2005 12:49 ] |
Post subject: | |
Ég fæ xenon í jólagjöf og ég fékk gírhnúð í afmælisgjöf þannig að ég get ekki beðið um mikið meira! Ég er sáttur ![]() Annars hefði ég ekkert á móti því að fá nýtt pústkerfi, felgur og M kit á hann ![]() |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Sat 24. Dec 2005 13:55 ] |
Post subject: | |
Smokuð ljós, Xenon, Þakspoiler og fullt meira ![]() |
Author: | Danni [ Sat 24. Dec 2005 15:47 ] |
Post subject: | |
Mig langar í E34 M5 í jólagjöf ![]() |
Author: | aronjarl [ Sat 24. Dec 2005 16:17 ] |
Post subject: | |
langar í ROTREX blower kitt á vélina mína ![]() |
Author: | Kristjan [ Sat 24. Dec 2005 20:32 ] |
Post subject: | |
Mig langar í nýja sílsa á minn og leðurmeðferð hjá Kaj Pind |
Author: | Tommi Camaro [ Sat 24. Dec 2005 22:40 ] |
Post subject: | |
gaf sjálfum mér þennan í jólagjöf í ár get ekki beðið um meira fékk hann reyndar 23 des ![]() Max. output (SEAnet) 324.4 PS (320.0 bhp) (238.6 kW) @5200 rpm Max. torque (SEAnet) 468.0 Nm (345 lbft) (47.7 kgm) @4400 rpm |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |