bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 12:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Sambandi við bílalán
PostPosted: Fri 09. Dec 2005 02:48 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Sep 2004 18:09
Posts: 445
Location: Nesk.
ég er mikið að spá í að kaupa mér nýlegan bíl til að eiga með bimmanum (hætti við að selja hann) en ég veit svo voðalega lítið um þetta mál allt saman og ákveð bara að spyrja ykkur því maður heyrir mismunandi sögur frá öllum.

í sambandi við svona 100% lánadót, ég er með ábyrgðarmann ef ég þarf.. en þarf maður nokkuð ábyrgðarmann á svona lán ef bíllinn er hærri í verði en lánið sjálft? þetta er ég búinn að heyra frá mörgum. bara ég vill helst alltaf spyrja fyrst áður en ég legg í eitthvað. nátturlega betra að ef eitthvað klikkar einsog einn sagði við mig að vera ekki að draga aðra manneskju með sér í svaðið.

ég er ekki orðinn 25 ára og ég er ekki fasteigna eigandi.

allar upplýsingar vel þegnar og ekkert skítkast.

_________________
mussi bubbi slappi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Dec 2005 04:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Þetta er rosalega mismunandi, verður bara að athuga í hverju sinni fyrir sig hvað þarf. Engin algild regla um þetta svo ég viti.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Dec 2005 15:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
jú það eru eru reglur um þetta sem eiga að vera algildar, en þeir eru mjög oft beygðar.. en það fer aðalega eftir hver þú ert og hvernig bíl um ræðir..
ég hef átt bíla á sona 100% lánum og mér fannst það fínt á snattíkur.. meina ekkert út og eitthvað temmilegt í "leigu" á dótinu.. síðan er bara að losa sig nógu fljótt við hann áður en hann fer undir lánið.. en það er aðalhættan í þessu.. þ.e.a.s að enda uppi með bíl sem er verðminni en lánið..
annar kostur við að eiga sona bíla er að það er mjög auðveld að selja bíla með allt áhvílandi.. síðasti bíll sem ég átti sona seldist á innan við klukkutíma.. enda fínn bíll fyrir eitt pennastrikm og 17k á mánuði

ég held hinsvegar að það sé jújú alveg sannað mál að þetta er fjármálalega séð ekki mjög sniðugt.. þ.e.a.s vextir og flr.. en hver á sömu púdduna í 7ár? eða allan lánstíman.. ég lýt meira á þetta þannig að fá solid púddu fyrir sem minnst á mánuði til að koma mér frá A-B í einhvern takmarkaðan tíma.. finnst þetta allavega skárra en að kaupa mér ódýra druslu sem er ömurlegt að keyra og yfirhöfuð umgangast og vera síðan að gera við og kosta ekkert mikið í viðhald heldur í afborganir..

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Dec 2005 17:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Er þá rekstrarleiga ekki orðin betri kostur? Þá þarf ekkert að hugsa um að selja eða hafa áhyggjur af afföllum og slíku. Ætti alveg að vera þess virði ef kostnaðarmunurinn er ekki of hár.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Dec 2005 16:18 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Siggi G þú átt einkapóst

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Dec 2005 01:58 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 15. Nov 2003 20:38
Posts: 365
Bjarkih wrote:
Er þá rekstrarleiga ekki orðin betri kostur? Þá þarf ekkert að hugsa um að selja eða hafa áhyggjur af afföllum og slíku. Ætti alveg að vera þess virði ef kostnaðarmunurinn er ekki of hár.


Rekstarleiga er dauðinn í pappírsmynd.
Best er að ræða þessi mál við algildan og veraldarvanan bílasala, Ef einhver kann að snúa upp á hendur þá kunna þeir það.

_________________
Jeeo Grand SRT-8
BMW 740I E38
BMW 730I E38
BMW 540 E39 sma M+LSD
BMW 530D E39
MMC 3000GT SL
MMC 3000GT VR-4


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Dec 2005 02:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
svo er rekstrarleigan náttúrulega bindandi í einhvern x tíma, getur selt bíl með 100% láni á nánast hvenær sem er.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Dec 2005 10:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já ég spurði bílasalana hérna í vinnuni útí leiguna og þeir einmitt tala um að það sé það allra allra versta sem fólk getur komið sér útí

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Dec 2005 11:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Ég sé allavega eftir að hafa tekið rekstrarleigu ... algjört hell að losna úr þessu .... ég þarf að borga út einhvern 220 þús kall í heildina til að vera laus... held ég klári frekar samninginn og komi út á sléttu og fæ 150 þús kr trygginguna til baka.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Dec 2005 12:29 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 09. Apr 2003 14:30
Posts: 423
Location: Fyrir framan tölvuna
íbbi_ wrote:
jú það eru eru reglur um þetta sem eiga að vera algildar, en þeir eru mjög oft beygðar.. en það fer aðalega eftir hver þú ert og hvernig bíl um ræðir..
ég hef átt bíla á sona 100% lánum og mér fannst það fínt á snattíkur.. meina ekkert út og eitthvað temmilegt í "leigu" á dótinu.. síðan er bara að losa sig nógu fljótt við hann áður en hann fer undir lánið.. en það er aðalhættan í þessu.. þ.e.a.s að enda uppi með bíl sem er verðminni en lánið..
annar kostur við að eiga sona bíla er að það er mjög auðveld að selja bíla með allt áhvílandi.. síðasti bíll sem ég átti sona seldist á innan við klukkutíma.. enda fínn bíll fyrir eitt pennastrikm og 17k á mánuði

ég held hinsvegar að það sé jújú alveg sannað mál að þetta er fjármálalega séð ekki mjög sniðugt.. þ.e.a.s vextir og flr.. en hver á sömu púdduna í 7ár? eða allan lánstíman.. ég lýt meira á þetta þannig að fá solid púddu fyrir sem minnst á mánuði til að koma mér frá A-B í einhvern takmarkaðan tíma.. finnst þetta allavega skárra en að kaupa mér ódýra druslu sem er ömurlegt að keyra og yfirhöfuð umgangast og vera síðan að gera við og kosta ekkert mikið í viðhald heldur í afborganir..


svo sammála. nækvæmlega eins og ég lít á þessa hluti

_________________
Status:
BMW X5 3.0D 02'
BMW 318 01'
Supra MK3 86' x2
og nokkir aðrir óháhugaverðir
Gísli Rúnar. S: 895-6667
Er með Bílaverkstæði og tek að mér bílaviðgerðir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Dec 2005 09:59 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 08. Sep 2005 16:19
Posts: 17
Sæll Siggi, varðandi bílalánin þá er reglan á lánstíma og hlutfall er 90% lán í 7ár- aldur bílsins, það er að segja ef þú ert með 3ja ára gamlan bíl þá áttu að fá 90% lán í 4 ár(soldið sveiganlegt samt) en ef þú ert ekki orðinn 25 ára og átt ekki fasteign þá þarftu einn ábyrgðarmann eldri en 25ára með fasteign á bakvið sig. Aðalatriðið hvort sem þú ert að kaupa á 100% eða 90% láni er það að þú fáir bílinn á réttu verði það er að segja ekki yfir listaverði(ef um umboðsbíl er að ræða) annars verðuru bara að kynna þér verðið.Menn þurfa sjaldnast að hafa áhyggjur af því að bíllinn falli hraðar í verði en lánið því lánakjör á bílalánum í dag eru mjög hagstæð miðað við það sem við höfum átt að venjast.

vonandi hjálpar þetta e-ð við kaupin. :wink:

kv Atli örn


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group